Alþýðublaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 10
A^44WW4%UWUW4i%%i%%UWUU%W4HW V%UU%WW4HUWHH%%W4U4UUU\W44W! MARK! HÉR skorar Ellert þriðja niark KR í leiknum gegn Ak- ureyri. Einar gerir tilraun til að verja en árangursJaust. Vörn Akureyringa var full- kurteis, þegar þetta mark var skorað. Ljósm. BG., Alþbi. KR vann ÍBA Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON LIÐ AKUREYRINGA var ekki nema svipur hjá sjón í leik sínum gegn KR. sl. laugardag, ef miðað er við léttan og skemmtilegan leik þeirra gegn Akurnesingum á dög- unum. Að vísu var Kári Árnason nu ekki með og það hafði þau á- hrif, að framlínan var næsta lítil- fjörleg, ógnaði • eiginlega aldrei skömmu síðar, en dómarinn dæmdi það mark af og er ekki ljóst hvaða óstæður lágu til þess. Ann- ars var þessi síðari hálfleikur til- þrifalítill, mest langspyrnur og þóf hér og þar á vellinum en lítið um árangursríkan samleik og skemmti leg augnablik. Sem sagt sigur KR var í alla staði sanngjarn og heíði svo nokkru næmi sterkri vöm getað verið stærri. Lið KR hefur Klj.-inga. Lið KR mæ'tti mjög á- kveðið til leiks, það var auðséð í upphafi að þeir voru í sannköll- uðum „bikarhumör” og ekki voru liðnar nema 2 mín. af leiknum, er Örn Steinsen skallaði knöttinn í nétið úr ágætri hornspyrnu lands- liösmannsins Sigurþórs. Þetta var í flestum leikjum sínum á malar- velli nú í sumar náð góðum ieik, enda hafa þeir ekki tapað leik á möl á þessu keppnistímabili. Þeír brugðust heldur ekki í þetta skipt ið og er þetta með betri leikjum þeirra á árinu, einkum þó fyrrl hálfleikurinn. Framvarðalínan, — sannarlega slæm byrjun fyrir Ak- þeir Garðar, Hörður og Sveinn ureyringa og virtist svo sem þeír gætu ekki náð sér á strik. Flestir leikmenn Akureyringa vóru nú langt fyrir neðan það, sem þeir sýndu gegn Akurnesingum, ertda voru KR-ingar mun harðari í hom að taka. Annað mark KR var á margan hátt mjög skemmtilega útfaért, komst Gunnar Guðmanns- son upp vinstra megin að éfida- mörkum, eftir mistök við völdun í innlíasti. Sendi Gunnar knöttinn prýðisvel fyrir markið til Ellerts, sem skaut viðstöðulaust óverjandi í .mark Akurnesinga. Fyrri hálf- leikur var allur í höndum KR-inga, er náðu þá oft laglegum samleiks- köflum. Þriðja og jafnframt síð- asta mark leiksins skoraði Ellert svo á 34. mín.. er hann fékk nokk- uð. óvænt sendingu frá Erni. Tókst honum að skapa sér skotstöðu þrátt fyrir erfiðar aðstæður og skora ör- ugglega af stuttu færi. Það er vart hægt að segja að Akureyringar hafi átt nokkurt hættulegt skot á I mark KR-inga í fyrri háifleik utan ' einu sinni er Steingrímur skaut j allgóðu skoti af stuttu færi, sem | Heimir varði með mestu prýði. prýði. Nokkuð líf var í leik beggja í býrjun seinni hálfleiks og voru Akurejrringar mjög nærri því að skora á 5. mín. Enn skorar Ellert voru beztu menn liðsins. Einnig var Ellert ágætur framan af leikn- um en dofnaði mjög, er á leið seinni hálfleik. Lið Akureyringa var heldur lítilsmegandi í þessum leik, allar aðgerðir þeirra voru nú fremur handahófskenndar, og sam- leikur fyrirfannst varla. Það var ekki nema miðvörðurinn, Jón Ste- fánsson, sem sýndi eðlilega getu. Áhorfendur voru óvenju marg- ir svona seint á keppnistímabil- inu. Dómari var Grétar Norðfjörð. V. Nýliðar í I. deild Íslandsmeisturunu Fram sigraði ÍBK óverðskuld- að 2-1 eftir framlengdan leik í HELLIREGNI og strekkings- vindi öttu sigurvegarar I. og II. deildar hörðu kappi í „semi-fin- al“ Bikarkeppninnar á rennblaut- um og stórpollóttum Melavellin- um á sunnudaginn var. slíkt. Þegar Guðjón bjargaði nú, var staðan 1:0 fyrir IBK. Fypri hálfleikur 1:0. „Nýliðinn“ í I. deildinni, IBK, j þag ngu llm 17 mínútur af leikn- velgdi íslandsmeisturum Fram svo um aður en veruleg hætta skapað- undir uggum, að sigur þeirra hékk jst vig markið. Það voru IBK- meira en á bláþræði. Segja má, að menni sem þá hættu sköpuðu, með heppnin ein hafi orðið þeim til ■ þrumuskoti af alllöngu færi. En bjargar, frá því að þurfa að bíta Geir bjargaði vel, með því að slá sigraði Holland í lands- í knatíspyrnu með 1:0 -O- Noszaly setti ungverskt í hástökki á móti í Budapest, 2,08 m. Markvörður Fram ver, en Guðjón Jónsson er við öllu búinn. I það súra epli, að bíða ósigur fyrir „nýliðunum.“ En hvað sem því liður, er það staðreynd, að það voru Keflvíkingar, sem frumkvæð ið áttu, meginhiuta leiksins, með baráttuvilja sínum, dugnaði, rétt laglegum samleik og oft góðri knattmeðferð. 1 liði þeirra barðist hver og einn af einbeitni og dró ekki af sér. Framliðið hefur oft sýnt lipr- an leik í sumar, en aldrei sterkan eða athafnasaman, en þó átt við vaxandi gengi að búa, svo sem úr- slit íslandsmótsins sanna. Að þessu sinni var þó liðið laust í rásinni, og framlínan, sem verið hefur betri hluti liðsins, óvenju ósamstæð. Tókst henni nær aldrei að skapa sér neina teljandi víg- stöðu upp úr sókn við mark mót- herjanna. Einu sinni t. d. í fyrri hálfleiknum. Það var vörnin sem í þessum leik var betri hlutinn. hezii maður hennar var Guð- jón Jónsson, bakv. Hann var bæði sparkviss og nákvæmur í sending- um sínum, og mjög vel á verði, eins og þegar hann bjargaði liði sínu frá endanlegum ósigri með þvi að bjarga snilldarlcga á línu. Er það reyndar ekki í fyrsta sinn, sem Fram getur þakkað honum í horn. Loks á 28. mínútu kom fyrsta mark leiksins. Fram að þeim tíma, hafði sóknin verið að megin þunga, á Fram-markið. en vörn- in fengið afstýrt hættunni. En nú tókst það ekki lengur. Aukaspyrna var dæmd, skammt utan víta- teigs, á Hrannar framvörð fyrir „hendi.“ Þetta var þungur — og næsta óréttlátur dómur, hjá Magnúsi Péturssyni, sem dæmdi leikinn. Boltanum var spyrnt af stuttu færi í hendi Ilrannars. En hvað um það, dóminom var full- nægt „Jtalmkv.æmt lögum“'. II.- úther.ji spyrnti vel ..háum bolta” inn að markinu. Vörnin var ekki nógu vel á verði og Wogna tókst að skalla og skora viðstöðulaust. Við markið jókst ÍBK ásmegin, sókn þess varð enn ákveðnari. Vörnin hratt áhlaupum þeirra, en framherjunum tókst ekki að halda boltanum að neinu eavni, hvað þá að skapa hættu við ÍBK-markið. Á 43. mín. kom hörknskot og hár bolti geystist að marki Fram. Geir var ekki með, en Guðjón var hins- vegar við öllu búinn og bjargaði með skalla yfir slá. Þarna skall hurð sannarlega nærri hælum. Skömmu á eftir átti svo h.-inn- Framhald á 13. síðu. 10 október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ j* j.* rr ■ ■!,'}! jBiMiífr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.