Alþýðublaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 11
-ingar sigruðu í afmælismóti KF ÍR-INGAR sigruðu í afmælis-1 Nú var aðeins úrslitaleikurin;i móti KFR í körfuknattleik, sem eftir milli ÍR og bandariska úr- fram fór í íþróttahúsinu að Háloga valsins. Eftir stutt hlé nól'st ieikur- landi á sunnud.kvöldið. Þeir léku inn, en þetta var þriSji leikur til úrslita við úrval körfuknattleiks manna varnarliðsins af Keflavíkur flugvelli, og lokatölurnar voru 31 stig gegn 28. Áhorfendur varu allmargir að Hálogalandi í fyrrakvöld og skemmtu sér vel, því að leikirnir voru býsna fjörugir. Hvimleið vorn alls konar óp og skrækir í varnar liðsmönnum, í sumum tilfelium var reynt að trufla andstæðingana með upphrópunum og slíkt er ekki í- þróttamannlegt, en nóg um það. Fyrsti leikur kvöldsins var milli KFR og bandaríska úrvalsins. Leik urinn var jafn í upplydi, Banda- ríkjamenn skora fyrst, en KFR jafn ar og þetta endurtekur sig og KFP> kemst yfir með ágætu langskoti Ólafs Thorlacius. Síðan ekki sög- una meir, Bandaríkjamenn jafna og há góðu forskoti fyrir hlé, 26 gegn 15. Síðari hálfleikur var jafnari, en leiknum lauk með öruggum og verðskulduðum sigri bandaríska úr valsins 43:33 Beztir í liði KFR voru landsliðsmennimir Einar Matt. og Ólafur Thorlacius. Næst mættust ÍR-ingar og lak- ara lið Bandaríkjamanna ÍR gekk illa framanaf og það litur út fyrir að Bandaríkjamenn ætli að sigra, þeir komust í 10:4. En ÍR-ingar sækja sig og í hálfleik er staðan 14:10 fyrir bandaríska liðið. — ÍR hafði yfirburði í síðari hálfleik og sigrað í leiknum með 25:20. ÍR-ing ar voru mjög klaufskir í körfu- skotum, sérstaklega í fyrri hálf- leik, kom það á óvart, þar sem lið ið hefur æft vel í sumar. Nú voru aðeins 3 lið eftir í keppninni, þar sem hér var um útsláttarkeppni að ræða', það lið sem tapar er úr leik. Ármenningar léku nú gegn bandaríska úrvalsliðinu og sá leik ur var bæði harður og lafn. Ár- mannsliðið er all vel leikandi og hafði yfirhöndina fram efíir öll- um fyrri hálfleik, en undir lokin tókst Bandaríkjamönnutn að rétta hlut sinn og komast yfi.- fyrir hle, 15 gegn 12. í síðari hálfleik urðu Ármenning ar að lúta í lægra haldi og banda- ríska úrvalið skoraði 28 stig gegn 21. Átti bezt 4,13 í stangarstökki stökknú 4,63! Þjóðverjar sigruðu Pólland í landskeppni unglinga í frjálsum i- þróttum nýlega með 103-98 19 ára gamall Vestur-Þjóðverji Wolfgang Reinhardt vakti mikla athygli með því að stökkva 4,63 m. á stóng og bæta fyrri árangur sinn um hálfan meter. Þjóðverjinn Ulonska sigr- aði í 200 m. á 21,3 og Reimers í krínglukasti meo 53,41. m. Bandaríkjamannanna. ÍR-ingar leika mun skemmtilegar en í íyrri leiknum og þrátt fyrir slæma byrj un hafa þeir yfirburði í fyrri háif leik 17 gegn 8. í síðari hálfleik voru Bandaríkjamenn hinir sterku og saxa stöðugt á forskot ÍR, sem í lokin var aðeins 3 stig, 31gegn 28. Eins og oft áður var það Þor- steinn Hallgrímsson, sem sýndi bezt an leik ÍR-inga, en Guðmundi Þor- steinssyni hefur farið mikið fram. Annars er það einkennilegt með ÍR-inga og.yfirleitt leikmenn okkar hvað þeir reyna lítið langskot, það getur stundum verið gott og í viss um tilfellum nauðsynlegt að grípa til þeirra. Þetta þarf landsliðið að athuga fyrir utanförina. Annars Iít ur út fyrir, að leikmenn okkar séu í góðri þjálfun og þegar beztu menn koma úr öllum félögum í eitt lið, landslið, hlýtur það að vera sterkt. Keppnin fór yfirleitt vel fram og dómarar kvöldsins, Bandaríkja maðurinn Powell, Ingi Þorsteins- son, Marinó Sveinsson og Hólm- steinn Sigurðsson dæmdu yfirleitt Helgi Jóhannsson átti ágætan leik vel. á sunnudagskvöldið. Alþjóðaþing handknattleiksmanna: HM karla innanhúsk háð annaðbvert ár IX. ARSÞING alþjóðaknattspyrnu einnig keppa í 11 manna útihand- sambandsins var haldið í Madrid knattleik. dagana 14. og 15. september sl. i Á fundinum voru teknar ákvarð- Þing þetta sóttu um 60 fulltrúar anir um ýmsar keppnir, fundi og frá 24 þjóðum, auk ýmissa gesta, námskeið og voru það þessar: svo og allir þeir, er sitja í nefnd-| um og ráðum á vegum Alþjóða- A. Dómaranámskeið: handknattleikssambandsins. 4f ÁKVEÐIÐ var að halda alþjóðlegt hálfu íslands sóttu þing þetta for- dómaranámskeið í Frakklandi í maður og varafoi’maður. Það markverðasta. sem fram ! fór á þinginu var þetta: ! Samþykktar voru inntökubeiðn- ir frá Túnis, Fíiabeinsströndinni, Senegal, Kanada, Bandaríkjunnm og Sýrlandi. Einnig var tilkynnt, 1963 og síðan skal slíkt námskeið haldið á tveggja ára fresti. B. Heimsmeistarakeppni karla utanhúss (11 m. liðl: ÁKVEÐIÐ var, að keppni þessi skuli haidin í Sviss árið 1963 og að Kamerun Bulgana og England hafa g 16nd tilkynnt þátttöku, en væru að undrrbua beiðm um mn- u em; IIollan(]) Japall) ísrae), gongu i samþandið, en þessi lond Austurr.ki póUand Portúgal> V,- hafa enn ekki uppfyllt oll skilyrðr, | þýzkaland) A.-Þýzkaland og Svis*. sem sett eru fyrir ínngongu. Sökum vanskila var samþykkt einróma að víkja Kúbu úr satn- bandinu. Aðilar að Alþjóðahandknattleiks REIKNAÐ^ var með sambandinu eru þá 34 og sýnir sú C. Heimsmeistarakeppni kvenna utanhúss (11 m. lið): keppni þessi yrði haldin 1964, en þar sem tala~veÍ7 hve miklum vlnsældum áhugj fyrir kePPni Þessari er litii, Sérstaklega er ekki reiknað með> að hun fari fram. utanferðir vetur Handknattleikssamband íslands' Jón Kristjánsson, Kari Jóhanns sendi eins og kunnugt er unglinga landsliðið til keppni á Norðurlanda móti, sem fram fór í l'anmörku fyrr á þessu ári Næsta Norður- landamót verður haldið í Osló í febrúar n.k. og hefur verið ákveðið son, Hjörleifur Þórðarson. Þjáif- ari var ráðinn Karl Benediktson. Nefndin valdi í ágústmánuði 30 pilta til samæfinga, sem liafa und- anfarnar vikur æft í íþróítahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Munu þrek að senda lið á mótið. Aldurstak- æfingar undir stjóm Benedikts mörk að þessu sinni eru 18 ár, þannig að keppendur mega ekki vera orðnir 19 ára á keppnkdegi. í sambandi við mót þetta var ákveð ið að skipa sérstaka unglingalands liðsnefnd og er hún þannig skipuð: * Kristján Stefánsson vakti mesta athygli á Norffurlandamóti Ungl- inga í fyrravetur. Jakobssonar hefjast innan skamms. Allmörg lönd hafa undanfarið leitað til H.S.Í. um landsleiki i karlaflokki á þessu keppnistíma bili. Eru meðal þeirra Frakkland,' Sviss Holland, Belgía og Spánn auk ýmissa Austur-Evrópulanda. Endanlega hefur nú verið samið um landsleik við Frakkland í Paris í febrúar n.k. og eiginlega ákveöið að leikinn verði landsleikur við Spán í Madrid í sömu ferð. Er beð ið eftir staðfestingu frá Spánska handknattleikssambandinu. Landliðsnefn karla er þannig skipuð: Frímann Gunnlaugsson, Sigurð- ur Jónsson og Bjarni Björnsson. Nú á næstunni mun landsliðs- nefndin velja leikmenn til sam- æfinga sem fram munu fara j íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli svo og þrekæfingar undir stjórn Benedikts Jakobssonar. Ársþing H.S.Í. verður haldið n.k. laugardag í íþróttahúsi K.R. við Kaplaskjólsveg. Hefst þingið kl. 1.30 stundvíslega. íþróttin á að fagna. ber að athuga, að lönd í Afríku og Asíu eru ekki nema mjög fá orðin meðlimir, en reikna má með, að tala meðlima muni aukast mjög á næstu árum. Miklar umræður urðu um fram- kvæmd heimsmeistarakeppni karla innanhúss. Voru lagðar fram til- lögur frá Svíum og Tékkum um að heimsmeistarakeppnin verði haldin á tveggja ára fresti, og skuli næsta keppni fara fram 1964. Sá fyrirvari var gerður, að verði handknattleikur keppnis- grein á Olympíuleikum, þá komi sú keppni í stað heimsmeistara- keppni það árið. Tillaga kom fram um að halda keppnina á þriggia ára fresti og einnig kom fram til- laga um að vísa fyrrnefndum til- lögum frá og yrði þá óbreytt skipu- lag, þ. e. keppnin verði 4. hvert ár Samþykkt var að lokum að halda keppnina framvegis á tveggja ára fresti, og þá næst 1964, en þau lönd, er helzt börðust gegn þess- ari tilhögun, voru þau lönd, er D. Evrópukeppni fyrir meistara- liff (karla): ENN EINU sinni bauðst Frakk- land til þess að (annast fram- kvæmd keppni þessarar og var það samþykkt. Keppni þessi verð- ur umfangsmeiri með hverju ári sem líður og er mjög vinsæl. At- hygli vakti á fundinum, hve áhugi almennings er mikill fyrir keppni þessari. X E. Evrópukeppni fyrir meistara- liff (kvennaliff): ÁKVEÐIÐ var, að Tékkóslóvakía skuli sjá um framkvæmd keppni þessarar árið 1963. F. Heimsmeistarakeppni karla (innanhúss): EINS OG áður segir, var ákveðið að keppni þessi skuli næst fara fram árið 1964 og var Tékkósló- vakíu falið að annast keppnina. Tvö önnur lönd, þ. e. Japan og Framh. á 13. síffu 500. leikur di Stéf- ano með Real Madrid ÞEKKTASTI lcikmaffur hins fræga félags Real Mad- rid er sennilega Alfredo di- Stefano. Hann lék fyrsta leik sinn með félaginu 1953 og fyrir nokkrum dögum lék hann 500. leik sinn meff Real. Þessi leikur var gegn Barce- lona, Real sigraði og di Ste- fano skoraffi bæffi mörkin. í þessum 500 leikjum hef- ur Real sigraff í 340. 70 hafa orffiff jafntefli og 90 tapazt. — Alls hefur di Stefano skoraff 424 mörk í leikjun- um, flest keppnistímabiliff 1956—57 effa 68. Mörkin skiptast þannig, að hann hef ur skorað 76 meff skalla, 23 úr vítaspyrnu, 22 úr frísparki og 306 á venjulegan hátt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.