Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 7
RViðta! v/ð Jón Leifs Með Gullfossi seinast kom Jón Leifs ásamt konu sinni Þorbjörgu Möller úr íerðalagi iil Danmerkur og Frakklands í erindagerðum íyr- ir Tónskáldafélag íslands og STEF Fréttamaður okkar hitti hann a'ð máli og spurði hann frétta úr ferð um þessum. — Hvert var erindi yðar íil Dan merkur? — Það var fyrst og fremst að mæta sem íulltrúi Tónskáldafélags íslands á aðalfundi Norræna tón- skáldaráðsins, en í því eiga sæti fulltrúar allra Tónskáldafélaga Norðurlandanna fimm, og á íund um ráðsins eru rædd alls konar hagsmunamál íónskálda. Svo voru auk þess haldnir alls konar íón- leikar með nýjustu tónverkum frá öllum löndunum, en slík mót hel 1 ur Norræna tónskáldaráðið annað hvort ár til skipta í höfuðborgum landanna. — Voru á aðalfundinum rædd einhver mál, sem snertu ísland r,ér- staklega? — Já, einmitt núna lá íyrir fund inum tillaga frá Tónskáldafélagi íslands um reglur, sem gætu tryggt meiri flutning íslenzkra tónverka á mótum ráðsins en verið hcfur á seinustu árum, og féllst ráðið nú á íslenzku tillöguna í meginatrið- um, en þáttur íslands var orðinn alltof lítill á mótum þessum, svo að meðal íslenzkra tónskálda voru jafnvel uppi raddir um að slíta þessari norrænu samvinnu með öllu. Telja má, að sú hætta sé nú liðin eftir fundinn í Kaupmanna- höfn. — Hvenær verður slíkt norrænt mót haldið hér? Það var seinast haldið hér 1954 og engin íslenzk tónlist flutt, svo að hægt væri að flytja önnur nor- ræn tónverk með svipuðum hætti óg áður hafði verið gert á mótum tónskáldaráðsins í hinum höfuð'- borgum Norðurlanda, en allar slík FRÁ lokaveizlu tónlistarmótsins. Frá vinstri: Frú Tarp, kona forstjóra danska STEFS, Axe! Kjerulf, Jón Leifs. lýst að reglulegar þingkosningar | dómum dagblaða. Þeir eru líka á- oft vill verða. Þetta stafar venju- eiga ekki að fara fram í Danmörku ^ hrifalausir og venjulega gleymdir lega eingöngu af minnimáttar- fyrr en í nóvember 1964, svo að eftir þrjá daga. Ég leit að vísu kennd blaðadómenda, sem átta sig ekki er hægt að búast við að hand- ar framkvæmdir eru hér miklu i ritin komi heim fyrr en 1965 eða erfiðari en í hinum löndunum. ; 1966. Ég útskýrði þetta fyrir Nor- ' íslenzkum tónskáldum íannst að , ræna tónskáldaráðinu og lagði hin löndin sýndu oklcur ekki við ■ þess vegna til að Olavi Pesonen, eigandi ræktarsemi eftir þetta formaður finnska tónskáldafélags- framlag, og þess vegna hefur áhug- ins yrði nú kjörinn forseti ráðs- inn hér farið minnkandi á því að ins, en hann tók þessu kjöri og halda bráðlega hér slíka hátíð aft- bauð til næsta norræna tónlistar- ur. Á fundi Norræna tónskálda- móts í Finnlandi 1964, en svo er ráðsins núna í Höfn var að vísu gert ráð fyrir að röðin sé komin að gert ráð fyrir að ég yrði kjörinn íslandi með mót hér 1966. forseti ráðsins eins og 1952 og að Mér þótti vænt um að geta næsta tónlistarmót yrði haldið hér þannig undirstrikað hina íslenzku 1964. Ég hafnaði þessu boði af stefnu og sýnt Finnlandi, sem hef tveim ástæðum: jr ætíð reynzt okkur íslenzkum tón í fyrsta lagi er ekki enn komin gkáldum einna bezt allra Norður- reynsla á þá stefnubreytingu, að íanda, viðeigandi virðingarvott, í þetta skipti í þau Hafnarblöð, ekki á nýjungum og eru oftast lítt sem mér bárust i hendur og virðist menntaðir og vilja ekki láta á því mér yfirleitt vera skrifað vel um bera. Hafnarblöðin eru einmitt ill- verk eldri manna eins og t.d. minn ræmd í þessum efnum, en slíkt kvintettogverkeftirHolmboeo.fi. skiptir í rauninni engu máli fyrir en um yngri höfunda suma var framgang listaverka. frekar skrifað háð og níð eins og , Framhald á 11. síðu. íslenzkri tónlist verði nú meiri ræktarsemi sýnd hjá hinum Norð- urlöndunum, og í öðru lagi virðist mér ekki tímabært að halda hér norræna hátíð fyrr en gömlu ís- lenzku handritin eru komin heirn og fullur fögnuður og norrænn samhugur gæti fylgt því hátíða- haldi. Ég ræddi þetta við íslenzka sendiráðið í Höfn og fékk þar upp- enda má telja Finna fremsta tón- menntaþjóð á Norðurlöndum. — Hvemig voru verkin, sem flutt voru á tónleikunum? Samkvæmt reglum ráðsins voru eingöngu flutt ný tónverk og ó- kunn á staðnum. Það voru bæði verk eftir eldri tónskáld og yngri. Áður fyrr voru mín verk talin byltingasöm og nýtízkuleg. Nú eru þau talin áheyrileg og af gamla skólanum. Ég hef gaman af verk um yngstu tónskáldanna, bæði el- ektróniskri músík og konkret mús- ík, en ekki er vitað enn hvert fram tíðargildi slíkar tilraunir hafa. Tólftónamúsíkin er hins vegar þeg- Dðnsk sýnir á listakona IVEokka KUNN dönsk iistakona, Mette Doller að nafni, sýnir um þessar mundir 26 myndir í jMokka-kaffi á Skólavörðustíg. Metle og: maðui hennar Jens Doller eru þekkt í Danmörku íyrir leirkerasmíði en Mette hefur einnig fengist við að mála, og þá aðailega á Spáni og í Frakklandi. Það eru pastellmyndir í litum og svart/hvítu, hálf abstrakt og „kompositioner", sem Mette sýuir í Mokka. Þetta eru nær eingöngu mannamyndir, og þá andlitsmynd- ir. Mette hefur auðsjáanlega skap að sér sitt eigið tjáningarform, ar orðin gamaldags, enda sprottin ser” er séikennilegt. beint vir Tristanhljómum Wagners. | -Á- sýningunni liggur framm:, 411ar stíltegundir komu fram á skrá yfir myndirnar, og ineð hverri bessu móti, enda voru tvennir tón-! m^nci hefur Mete gert stutta skyr- leikar haldnir á dag í fimm daga I ir-Ku- Sem dæmi má taka tvær amfleytt, bæði stofutónleikar, myndir: „Moses med tavlerne hljómsveitartónleikar, kirkjutón- hlá-gráir, dökk-fjólubláir, rauðir ’ist, ballettkvöld, elektróniskir tón °S svartir litir. Gefur sérstaka 'eikar o.fl. ]mynd af leiðtoganum með hin - Hvernig voru dómamir um | ströngu boðorð í höndunum. 'skip- bessa tónleika? andi og alvarlegt.) „Menneslcesönn Ég verð að taka fram, að ég er'en“ (Það bezta- hreinasta og sterk löngu hættur að hafa áhuga á Framh. á 11. síðu Mette Doller. SVONA lítur ökutækið út, sem brezki hrað- aksturskappinn Donald Campbell vonast til að setja í nýtt hraðamet á landi. Hann reynir sig við metið næsta vor á saltsléitunum við Eyre^ v.atn í Suður-Ástralíu. Bretinn John Cobb, sem er látinn, setti núverandi hraðakstursmet. Hann ók með 394 mílna hraða 1947. Nú ætlar Campbell að komast yfir 400 mílna markið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. október 1962 7 rJlöAjSUO'NJA - SÖÖÍ wttöblo Áí $ *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.