Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 12
KOMNAR eru upp mótbárur I Rússlandi gegn því hve miklu fé Rússar verja til kapphlaupsins um geiminn og vígbúnaðarkapphlaupsins. Þykir mönnum að heldur væri nær að veita íbúunum raeiri þægindi fyrir peningana í stað stað þess að slöngva þeim út í geiminn. Nýlega kom fram sú ádeila í rússneska blað- inu Trud, að Rússar sendi mann til tunglsins áð ur en það væru til túttur handa smábörnum í Iandinu. Blaðið kvartaði undan því að í stórborgum Rússlands væri víðast hvar ekki að fá túttur lianda smábörnum, — en aftur á móti eyddu Rússar gífurlegum fjárhæðum til geimferða . . . Nær væri að nota eitthvað af þessu fé til fram leiðslu á túttum handa börnunum, framtíð Rúss lands, þó að ekki væri minnst á annað. Akið að flugvélinni, jafnskjótt og hún lend- — Ég vona að þeir séu í sunnudagafötun- Síðustu krampateygjur vélarinnar hrista Ir, — hann má ekki fá tækifæri til að búast um sínum........ flugvélina . . um. FYRIR LITLA FðLKIÐ Rússneskt ævintýri: Skipið, sem flaug „Hundrað uxar og hundrað brauð eru ekki meira en brjóstsykursmoli“, sagði svangi maðurinn. „Hundrað txmnur a£ víni segja lítið í mig“, sagði þyrsti maðurinn. Og þeir borðuðu og drukku þetta allt saman upp á skammri stundu. Tsarinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð. „Hvað átti hann til bragðs að taka? „Þú mátt biðja um hönd dóítur minnar“, sagði hann við Dourak, „þegar þú kemur, verður þú að koma með her manns“. „Ó, það get ég ekki“, hrópaði Ðourak. „Þii hefur alveg gleymt mér“, sagði sá sjötti í hópnum. Það var hann, sem var með hrísknippið. „Segðu Tsarnum, að bú munir koma með her manns, o»» ef hann neiti bér enn um hönd dóttur sinnar, bá skulir þú láta herinn vinna Moskvu!“ Sjötti maðurinn fór út á slétturnar fyrir utan borg ina og dreifði hrísi sínu á víð og dreif. Þegar Tsar- inn leit út um hallargluggana sá hann óvígan her og heyrði drunur í orustulúðrunum. „Ég gefst upp,” hrópaði hann. „Dourak verður að fá Tsarevnu:“ Dourak og Tsarevna urðu hjón. Brúðkaups- veizlan stóð í marga daga og þar var svo mikið að borða og drekka, að jafnvel svangi maðurinn og þyrsti maðurinn urðu mettir. ENDm. Unglingasagan: BARN LÁMDA- MÆRANNA Unglingasagan — 26 einhverjir úr fjoiskylduuni verði að vera nálægt Spánar konungi.“ „Rétt er það,“ sagði lækn irinn. „Ég geri ráð fyrir að þar séu eldri meðlitnir ætt arinnar.“ „Sá elzti þeirra, Don Fe- lipe. Bróðir minn José Man- cos dvaldist þar fáein ár áð ur en hann fór til Mexíkó.“ „Er hann cldri bróðir yð- ar?“ „Já, hann býr í óbyggðum Mexíkó.“ „Ég held að ég eigi erindi við yður honum viðvíkjandi“ sagði Iæknirinn. „Getur það verið?“ „Ég held að sonur hans sé hér í borginni “ „Sonur hans? Ilér í EI Real?“ „Einmitt“ „Það getur ekki verið,“ sagði aðalsmaðurtnn. „Hann átti aðeins einn son sem dó fyrir mörgum árum.“ „Ég held að mér skjátlist ekki,“ sagði Iæknirinn. „Og nú langar mig að segja yður að José bróðir yðar kvæntxst fyrir tuttugu árur.t síðan.“ „Fyrir tuttugu og fitnm árum vinur minn.“ „Eins og þér viljíð. Ilann kvæntist írskri fegúrðardís” „Aftur hafið þér á röngu að standa. Hann kvæniist spánskri aðalsmev.“ „Enn einu sinni fullvissa ég yður um að mér skjátlast ekki. Hann kvæntist blá- eygðri rauðhræðri dóttur ír lands.“ Don Edgardo ygldi sig og beið átekta. Hann skildi að hér var eitthvað á seiði og hann stillti sltap sit:. „Sonur þeirra seni er á að gizka átján til tuttugu ára,“ hélt læknirinn áfram máli sínu, „erfði hára'it móður sinnar og augu hennar." „Bláeygður Mancos!'* fussaði Don Edgardo. „Slíkt er óhugsandi.“ „Samt er það satt. Ég hef aí'lað mér upplýsinga sem ékki er hægt að efa.“ „Furðulegt,“ sagði Don Edgardo. „Ég vissi að yður mundi koma þetta á óvart.“ „Mjög svo.“ „Og ennfremur geri ég ráð fyrir að yður komi áó- vart að vita að ungi Kicardo — en það heitir hann — “ „Christoforo —“ sagði Mancos, en svo þagnaði hann og beið á ný. ,Ungi Ricardo* sagði lækn irinn, „er að hugsa um að koma hingað. Hann er að hugsa um að búa á heimili yðar og vera einn af fjöl- sky'.du yðar.“ Þá var hinum nójj boðið. Hann spratt á fætur og kjálk ar hans skulfu. „£r yður alvara?“ spurði hann. „Já.“ 12 17- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.