Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. Esja^er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Eeykjavík á morgun á Breiða- fjarðar- og Vestfjaiðahafnir Herðubreið fer frá Reyk.iavík á morgun vestur um land í hring ferð. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er væntanlegt íil Archangelsk 18. þ. m. frá Lime- rickrick. Arnarfell losar á Eyja f iarðarhöfnum. .Jökulfell lestar £. Austfjörðum. Dísarfell iosar r' Norðurlandshöfr.um. Litlafell f?r í dag frá Vopnafirði til Reykjavíkur. Helgafell kom í dag til Leningrad, fer þaðan íil Stettin. Hamrafell fór 8. þ. m. frá Reykjavík áleiðis ;il Batumi ííare kemur í dag til Blöndu- css. ■ Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Vaasa. Askja er í Pireus. Jöklar h. f. Drangajökull fór írá Haxnborg í gær til Sarpsborg og Reykja- vikur. Langjökull fór frá Akur- eyri í gær til Gautaborgar, Ríga og Hamborgar. Vatnajök- ull er í Grimsby, fer þaðan í dag til London og Rotterdam. Flugfélag Xslands h. f. Milliianda- flug: Skýfaxi fer íil Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur. ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg'ls- staða, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar Loftleiðir li. f. Þorfinnur karlsefni er væntan- iegur frá New York kl. 5:00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 5:00. Kemur til baka frá Osla og Helsingfors kl. 24:00 Fer til New York kl. 1:30. Eiríkur rauð: er væntanlegur frá New York kl. 6:00, fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar og Stavan- ger kl. 7:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stavanger Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til New York ki. 0:30. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tíi skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. s Hafskip. Fnaxá lestar sement á Akranesh P.angá hefur væntanlega íarið frá Gautaborg i gær til Flekke ■ fjord. Eimskipafélag íslands h. f. Brúaffoss hefur væntanlega íar ið frá Charleston, 15. 10. til New York og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavik 14. 10. til Rotterdam. Fjallfoss íór frá Norðfirði. 14. 10. til Lyse- kil, Gravarna og Gautaborgar. Goðafoss fer frá Reylcjavík 17. 10. til Vestmannaeyja, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fiarðar og Norðurlandshafna, Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er i Hull, fer þaðan tíl Grimsby, Finnlands og I.e- r.igrad. Reykjafoss fer frá Gdy- r.ia, 16. 10. til Antwerpen og Hull. Selfoss kom íil Dublin 16. 10., fer þaðan til New York. Tröllafoss kom cil Hull 14. 10., fer þaðan til Grimsby og Ham- borgar. Tungufoss fór frá.Kris- tlanstad 13. 10., væntanlegur til Reykjavíkur um eða eftir há- degi á morgun 17. 10 Kvenfélag Neskirkju, heldur fund í félagsheimilinu :í kvöld kl. 20:30. Fundarefni: Vetrar- starfið. Konur eru beðnar að fjölmenna. Kvenfélagið Aldan, heldur fund, miðvikudaginn, 17. okt. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Samcig- inlegur undirbúningur fyrii hasarinn. Félag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi alla miðvikudaga fiá kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 sunnudaga 5-7. Lesstofan: 10- 10 alla daga nema laugardaga 10-7 sunnudga 5-7 Útibú Hólmgarði 34 opið alla daga nema laugardaga og sunnu- dga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið 5.3017.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Avöld- og aæturvörðui L. R. I dag. Kvöldvakt «1. X8.00 — «0.30 Á kvöld- vakt: Magnús Þorsteinsson. Á næturvakt: Ólafur Jónsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- bringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15 — 04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá k). 1.00—4 00 14 17. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Geislavirk efni................ Framhald af opnu. leiða, flytja til landsins, selja, eða láta af hendi geislavirk efni og geislatæki, sém senda frá sér jón- andi geisla. Greinin er mjög al- mennt orðuð, svo að undir hana falla ýmis tæki, sem notuð eru í daglegu lífi og varla er að óttast. þó að þau sendi frá sér lítið eitt af geislum, sem geta jónað. Nauð- synlegt er því að gera nokkrar undantekningar og um þær fjall- ar briðja grein. Önnur grein segir, að ráðherra sá, sem fer með heilbrigðismál, gefi út leyfi samkvæmt fyrstu grein. í þriðju grein eru taldar upp undantekningar frá ákvæðum fyrstu greinar. Þrátt fyrir almennt orðalag á undantekningunum, er sá fyrirvari hafður, að geislunin í eins metra fjarlægð frá tækinu, megi ekki fara fram úr 0.01 rem á viku, en það er einn tíundi liluti þeirrar hámarksgeislunar um all- an líkamann, sem er leyfilegur f.vrir sérstaka hópa fólks samkv. áliti ICRP, en er þó tíu sinnum hærri en leyfilegt er um heilar þjóðir, samkvæmt ráðleggingun- um. Efnin úraníum og þóríum eru lítið eitt geislavirk, en það þykir þó ekki ástæða til að meðhöndla þau sem geislavirk efni (sjá þó á- kvæði um þóríum). Efni þessi eru notuð sem eldsneyti í kjarnorku- reaktora. Geislavirk frumefni í eðlilegu ástandi er yfirleitt ástæðulaust að meðhöndla sem geislavirk efni, enda hefur mannkynið lifað í ná- vist þeirra frá upphafi. Sjálflýsandi málning inniheld- ur stundum geislavirk efni og er algengt að nota hana á sjálflýs- andi klukkuskífur, mæla o. s. frv. en magnið af geislavirkum efnum er þó venjulega svó lítið, að vart þai-f að óttast það. í sumum elektróniskum tækjum eru notuð lofttæmd rör með hárri spennu og geta þau gefið frá sér röntgengeisla. Yfirleitt eru geislar þessir svo veikir, að þá þarf ekki að varast. í fjórðu grein segir, að ráðherra skuli setja nánari reglur um nauð- 'synlegar öryggisráðstafanir. Fimmta grein fjallar um viður- lög við broti á lögunum. Sjötta og síðasta greinin fjallar um gildistöku laganna. Að lokum eru bráðabirgða- ákvæði sett vegna þeirra, er þegar hafa röntgentæki og geislavirk efní undir liöndum, um, að þeir þurfi að afla sér leyfa samkvæmt 1. gr. Sýnir á Mokka Framhald af 7 síðu asta af því öllu) ,,komposition“ í ljósum litum með táknum Þannig skilgreinir listakonan hverja mynd og er það mjög til fyrirmyndar. Það er bróðir listakaijunnar, Anders Nyborg, sem oft hefur kom ið hingað til lands, sem fékk hana til að halda þessa sýningu hér. Sýningin var opnuð á sunnudag, og mun hún standa til 28. október næstkomandi. Sjómannasambandið Framhald af 13. síðu. það alveg sérstaklega þann skort á nauðsynlegu hreinlæti um með ferð mjólkur og mjólkurafurða á mörgum stöðum, að sögn fjöl- margra sjómanna og krefst þingið þess að heilbrigðisyfirvöldin kynni sér þessi mál, og vinni að því að kippa í lag á þeim stöðum sem úr- bóta er þörf. Felur þingið væntan- legri sambandsstjórn að íylgja þessu máli fast eftir, svo bætur fá- ist frá því ófremdarástandi sem ríkt liefur. 7. Frá Öryggis og allsherjar- nefnd. 1. 3. þing S.S.Í. endurtekur kröfu sína um að sjómannasamtök in fái að tilnefna mann, er starfi með skipaeftirlitinu og geti fram- kvæmt skyndiskoðanir á öryggis- tækjum og útbúnaði skipa. Þingið samþykkir að fela stjórn S.S.Í. að taka upp viðræður við tryggingar- félögin um samstarf í þessu efni. 2. 3. þing S.S.Í. skorar á ríkis- stjórn að láta fara fram athugun og gera tillögur um hvaða ráðstaf- anir þurfi að gera, til þess að sam band megi hafa við íslenzk fiskveiði og flutningaskip á ákveðnum iíma sólarhringsins og verði þannig fylgst með, hvar þau eru stödd hverju sinni, svo að hjálp megi |berast hið fyrsta, ef slys ber að höndum eða skipi lilekkist á. 2. Þá fagnar þingið þeirri álykt- un alþingis, að ríkisstjórnin láti kanna möguleika á bættri aðstöðu til rekstrar opnum vélbátum og auknu öryggi sjómanna á slíkum bátum. Þingið leyfir sér í þvi s'ambandi að ítreka kröfur sínar um að slikir bátar verði málaðir þannig að vel sjáist úr lofti og af sjó, að þeir verði búnir radarendurskinsmerki hentugum talstöðvum og litlum gúmbátum eða öðrum fleytitækj- um. Þá samþykkir þingið að skora á stjórn sambandsins að beita sér fyrir samræmdum aðgerðum stétt arfélaga sjómanna um að 200 þús. kr. slysa- og líftrygging verði tek in fyrir áhafnir þeirra báta, sem ekki er lögskráð á. ' 4. 3. þing S.S.Í. samþykkir að fela stjórn sambandsins og full- trúum á næsta Alþýðusambands- jþingi að leita samstöðu sjómanna úti um land á samningum :"ar- manna og bendir í því sambandi á fjölda háseta, en þess munu dæmi að verzlunarskip skráð úti á landi j á samningssvæði stéttarfélaga þar, hafa færri menn en samningar Sjó- mannafélags Reykjavíkur segja iil um, en það félag hefur eitt farið I með samninga þessara sjómanna. A um visminga í merkjum Berkiavarnadags 1962 Nr. 1618 Ferðaútvarpstæki — 6416 — — 2171 — — 29677 — — 2925 — — 5731 — \ — 10662 — — 27478 — — 7198 — — 33481 — — 21197 — — 15721 — — 17079 .— — 10819 — — 2101 — Vinninganna sé vitjað í skrifstofu S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9. Útför mannsins míns Péturs Lúðvíks Marteinssonar fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtud. 18. okt. kl. 10,30. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni verður útvarpað. Kristín Sigmundsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.