Alþýðublaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Fimmtudagur 18. október 1962 - 229. tbl. YNUM RBARDO VERK! SOFNUNIN til hungruðu barn- anna gengur eins og hún á að ganga: eins og í sögu. Blaðinu halda áfram að berast pen'mga- gjafir, og í gær iagði .Hárbarður" Timans májefnmu lið í drengileg- um pistii. Hahn segir meðal annars: „Sá, sem seður eitt barn, seður hundrað börn. Leggjum hönd að samtaka verki og minnumst þess, að við erum ekki fyrst og fremst að gera goðverk börnunum suður í Alsir, heidur að gepa skyldu okkar og afmá eigin afbrot. Á slíkum hugsunarhætti einum er unnt að grundvalla einn heim og eitt mannkyn". Hér eru svo nýjustu söfnunar- fréttir: í gærkvöldi höfðu alls borizt til blaðsins um eða yfir 20 þúsund kiónur til bungrúðu barnanna. Menn komu með misjafnlega miklar upphæðir, eins og eðlilegt er, eftir efnum og ástæðum. En hin geysi rausnariega gjöf Ottós A. Michelsen forstjóra er enn Ogtsva skaltu f letta upp á opiiu langstærsta gjöfin, sem borizt hefur. Við þökkum af alhug. Alþýðublaðið veit fyrir víst, að gjafir munu halda áfram að ber- ast, svo að við getum sent hin- um hungruðu börnum í Alsír dá- lítið'. sem um munar- Minnizt þess, að það er unnt að fæða marga svanga munna með tiltölulega lág um upphæðum. Okknr hafa borizt fregnir af því, að byrjað er að ganga með söfnunarlista milli fólks í fyrir- tækjum úti í bæ, og hafa ein- staklingar, sem vilja leggja hönd á plóginn, tekið það algerlega upp hjá sér. Mættu fleiri gera slíkt hið sama. Verum nú samtaka. Hver króna, sem gefin er, get- ur bætt úr neyff. Við eigum Bll að geta samein- azt í þessu starfi án tillits til alls skoðanamunar I öðrum efn- um. ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur frétt, að í yiðræðum um kjör sjómanna á síld- /eiðum í haust og vetur hafi fulltrú- ar útgerðarmanna boðið fram LÆGRA KAUP en gerðardómurinn dæmdi jieim fyrir sumarveiðarhar. Útgerðarmenn lögðu nú til &g vildu fallast á, að aflahlutur skipshafnar skuii verða 31,5 til 33,5% af he'tld- araflaverðmæti skiþsins. Niðurstaða gerðardómsins f sum- ar, sem flestir landsmenn viður- kenna, að hafi knúið kjör sjómanna ðhóflega niður, var að hlutur skips- hafnar skyldi vera 34,5 til 35,5%. Kröfur Jóns Sigurðssonar, fulttréa síldarsjómanna, voru þá, að kjórin kyldu vera 39,5 til 41.5%. Af þessum tölum verður Ijóst, a3 útgerðarmenn vilja nú enn láta lækka •:jör sjómanna ofan á það, sem gerð- ardómurinn er búinn að gera. Þessa ifstöðu ákveða samningamenn LÍÚ ifíir að þeir hafa séð, hvernig sjó- nenn tókti gerðardómnum og hversu itórfelld mótmæli hafa borízt gegn íiðurstbðu dómsins. Virðast útgerð armenn eftir þessu annað hvort í- mynda sér, að þeir geti látið kné fylgja kviði eftir gerðardómmn — sða ekki stefna að lausn deilunnar fyrst um sinn. ÞAÐ vantar víffar leikvclli en í Rcykjavik. Þessi mynd er tekin í Englandi í somar. Þar tóku 50 börn á aldrinum 2 — 10 ára sig saman og srengm til ráðbúss borgrarinnar og kröfðost leik- vallar. Þau létn þó ekki bar viff sitja. Dagrinn eftir lokuffn þau einni götunni í heimnhvcrfi sinu fyrir bílum og undu þar viff leiki. Þaff dugði, — borgarráffiff lofaffi aff taka máliff til athug- unar. Á spjaldi litlu stúlkunnar stendur: 6 vikna fri, hvergi hægt aff leika sér. Áritunar ekki lengur pörf Mikil ólga innan Rafmagnsveitu Reykjavíkur: tj| Kðflðuð LL TAKA V VERKF TÖ LTJVERD ólga mun nú vera honum hafi tekizt aff lækka út-|ýmsar breytingar, og m. a. tók innan Rafmagnsveitu Reykjavíkur, og munu átök vera milli rafmagns- veitustjóra og yfirverkfræffings. Hefur verkfræffingurinn gert ýms- ar ráðstafanir í sambandi viff sparnað í rekstri verkfræðideildar- innar, og hefur blaðiff frétt, aff gjöldin um nær 6 milljónir af ár I legum reksturskostnaffi. j Verkfræðingur þessi tók fyrjr j tveim árum við völdum hjá verk- fræðideildinni, en hann var áður hann upp þá reglu að ráða ekki nýjan mann í starf, sem losnaði, heldur færði menn til í stöðum. — Þannig hefur hann fækkað um 50 manns, og er það álit fróðra j rafveitustjóri í Hafnarfirði. Eftir manna, að það hafi á engan hátt | i að hann tók við starfi gerði hann > Frh. á 5. síffu. í DAG, hinn 17. október, var með orðsendingaskiptum milli ut- anríkisráðherra, Guðmundar í. Guðmundssonr, og sendiherra Ka- nada á íslandi, herra Louis E. Coulliard, gengið frá samkomu- lagi um afnám vegabréfsáritana frá 1. hóvember 1962 að telja, fyrir íslenzka og kanadíska ferðamenn, sem hafa gild vegabréf og ferðast til Kanada og íslands, án þess að leita sér atvinnu, og ætla ser ekki að dvelja í löndunum lengur cn þrjá mánuði. (Fréttatilkynning xrá' Utanríkisráðuneytinu). 10. SfÐAN ER IÞRÓTTASIDAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.