Alþýðublaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 12
m SMID PfiV SKYOB/? 06 KOM Ut>! W HAK IKKS fiV . CHANCE! J DEr LYKKES EDDIE AT A MASKINEN HEISKINDBT NED - M£N KUN FOR SELV AT KOMME FRA ASKEN 06 I WDEN - KRULLÍ v’3S?,£r - 'Ar' FYRIR LltLA FÖLKIO Rússneskt ævintýri: Dobrynya drekabani FYRIR eina tíð ríkti í Rússlandi kóngur, sem Valdimar hét. Hann hafði aðsetur í Kiev, höfuð- borg Úkrainu. Margar hetjur voru í hirð hans, sem voru vígfrægar fyrir vaskleika í hernaði. Þar á með- al var ungur og hraustur hermaður, sem hét Do- brynya. í þessari sögu segir frá því, hvernig hann fékk viðurnefnið drekabani. Valdimar kóngur hélt eitt sinn mikla veizlu, þar sem saman komnar voru allar helztu valkyrjur ga—BBRRBMWtT ■ fim ■ ■ iimii . mrmniMiwrrwwMi Rússaveldis ásamt prinsum og hermönnum. Do- brynya sat í heiðurshásæti í höllinni og var skraut búinn. Hann var j grænum rúskinnsstígvélum með svo há’;m hælum, að Iitlir spörfuglar hefðu getað flogið undir iljar hans. Skikkja hans var hneppt með hnöppum, sem voru eldrauðir eins og eplin í Síberíu, ov föt hans voru úr svörtu silki. Þegar allir gesíirnir höfðu snæít sig metta, stóð Valdimar kóngur upp, leit á hetjur sínar og sagði: „Æ, miklu hetjur. Ég legg fyrir ykkur mikla þraut. Einhver ykkar verður að fara til Tugy-fjalls og drepa óða drekann, sem þar er. Brekinn hefur rænt föngru prinsessunni, frænku minni“. Það varð þögn á þingi, þegar hann Iauk máli sínu. Enginn gekk fram fyrir kónginn og bauðst til að taka að sér þetta verk. Þeir skulfu allir eins og hríslur í vindi, aðeins við það að heyra minnst á drekann með tólf hala, sem hélt til á Tugy-f jalli. En einn af gestum Valdimars hrópaði: „Valdi- mar konungur. Sendið Dobrynya til að berjast við drekann og bjarga fögru prinsessunni“. Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA „l»etía er hcimska saffffi Mexíkaninn reiðilcga. „Rétt. Ég kom hing-aff til aff nntíirbúa yffur.“ „Öll borgin veit aö þctta er lygi,“ kallaði Etígardo. „Ekki ef bróðir yíar José býr í raon og sannleikn í o- byggðum Mexíkó." „Hver veit eittbyaS um þann mann? hver hér í EI Real á ég við?“ Hann beit taugaósí.yikur á vör. „Clauson læknir,“ sagði hann loks. „Ég hef alltaf ver ið vinur yðar. Ég vil að þér skiljið mig. Eg æski ekki að lenda í rifriltíi við yður eða William Benn — “ „Rétt er það,“ sagði lækn irinn blíðlega. „Þér vitið hvernig Benn er. Þegar hon um dettur eitthvaff í hug leggur hann líf sitt í i'v'Ju til að koma því í verk.“ „Ég veit það — og guð hjálpi mér,“ audvarpaði að- alsmaðurinn. „Ég geri ráð fyrir að guð . hafi hjálpað yður daginn sem hann kynnti ykkur Benn.“ „Ég hef borgað það tífalt.“ „Líf yðar? Hafið þér grcitt líf yffar tíföldu verði?“ Mexíkaninn þagði en hann leit biðjandi á lækninn. Læknirinn gafst ekki upp. „Eins og þér vitiff," sagði hann, „er William Benn ör látur meðan hann heldur að hann eigi siðskifti við heiðar legan mann. Hann vill ekki neyða yður til neins cn liann fer fram á að þér veitiff skjól stæðingi hans lieimili og kennið honum gððasiði, full komna spönsku og gætið . hans eins og faðir.“ Aðalsmaðurinn starði til dyra. Hann mátti ekki mæla. Svo stundi hann; „Ég get ekki tekið við honum. Ilvað á ég að segja konu minni?“ „Viff verðusn að liætta á það. Þaff er allt untíir því komið aff þér takiff við drengnum Hon Edgardo og við tréystum yöur.“ „Segið mér eitt?‘ spurffi mexíkaninn skyndilegá. „Er þessi drengur vel upp al- inn?“ „Ég ve;t það cilt uin hann að hami á h'elma á heimili yðar.“ Aðals.naðurinn fórnaffi höndum. „Ég hef l.eikiff ulér ;að eldinm,“ stundi hann, „og nú brennir eldurinn úr mér hjarcið." 13. Leit fóstbræffranna. Fyrstur Perez bræðranna sem leifjðii að Ricardo var Juan. Er, leit Iians mistókst og eins fór fyrir Vincente. Þaff var Juan sá yngsti sein kom auga á lifrautt hár Ric ardo Perez í sumarhúsi Ed- gardo Mancos. Hefði ekki verið rauða liár ið hefðu Juan aldrel þekkt LÖGREGLAN í Álaborg í Danmörku hefur nýlega fengið í hendur heldur óvenjulegt mál. Svo stóð á, að cinn sunnudag fyrir stuttu síð- an, heyrðu vegfarendur, sem leið áttu fram hjá kirkjugarði bæjarins hljóð mikil berast frá garð inum, — og er ekki laust við að suma grunaði ; að upp væru risnir einhverjir athafnamenn bæj- arins. Þeir sem hættu sér nálægt, komust þó að raun um að svo var ckki. Ungur maður var á héraveiðum í garðinum á milli leiðanna. Var hann með stóran riffil og hafði lagt að velli héra, sem hann hafði skotið tveimur riffilskotum. Þessar veiðar og atgang- ur mannsins þótti allundarlegnr, — en furðu lostnari urðu menn þó þegar í ljós kom að hann hafði elt hérann um kirkjugarðinn á bifreið sinni. Lemmy tekst að lenda flugvélinni heilu og öskunni í eldinn. ur ekkert annað gert. höldnu, — en aðeins til þess að lenda úr Hentn þessarri byssu og komdu út. Þú get- LEMMY 12 18. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.