Alþýðublaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 1
rVtumð eftlr hungruðu börnunum Sjá haksföu 43. árg. - Föstudapr 19. október 1962 - 238. tbl. ÞINGI I GÆR GYLFI Þ. GÍSLASON mataði Ey- steinn Jónsson í tæplega þriggja klukkustunda einvígi um efnahags- málin í neðri deild Alþingts ( gær. Fletti Gylfi ofan af lýtTsfcromi fram- sóknarmanna og sýndi fram á, hvernig fnimvarp ellefu framsóknar þingmanna er byggt á þeirri forsendu, MAÐUR nokkur hér í bæ hefur lengi verið grunaður um sölu á einhvers konar nautnalyfjum. Blaðinu er kunnugt um að lög- reglan hefur haft gætur á hon- um, en erfitt hefur reynzt að afla sannana þar eð löggjafinn bindur mjög hendur lögregl- unnar, og refsiákvæðin í ís- lenzkum lögrum ná tæpast til slíkra tilfella. Er ástandið væg- ast sagt orðið mjög alvarlegt, og mikil nauðsyn á lagabreyt- ingum, svo hægt verði að sanna sekt, og refsa mönnum sem þessum, Maðurinn, sem hér um ræðir, er all-þekktur í bæjarlifinu. Myndin hér að ofan er af sprautunni, sem fannst fyrir ut- an húsiS, sem getið er í fréttinni. Sprautur og nálar af þessari gerð eru notaðar til innspýtingar í æð. — Ljósm. Rúnar. Með honum er yfirleitt hópur af ungum stúlkum og mönnum, sem bendluð hafa verið við notk un á nautnalyf jum. Mönnum er kunnugt um miklar svallsam- komur, sem maður þessi hefur haldið, og gerast þar hlutir, scm ekki er mögulegt að lýsa. Fyrir nokkru fór Alþýðublað- ið á stúfana tU að reyna að leita sannana gegn þessum manni. Varð því nokkuð ágengt, og lagði gögnin í hendur lögregl- unnar, sem síðan hefur tekið skýrslur af nokkrum mönnum. Blaðið hefur komírt að eftir- farandi: í langan tíma hcfur gengið orðrómur um, að þessi maður selji nautnalyf, og Iiefur grunurinn orðið síerkari með hverjum deginum sem liður. Margt ungmenna hefur jafnan verið" í fylgd þessa manns, og þetta fólk verið meira eða minna bendlað vlð neyzlu cin- hverra nautnalyf ja. Fyrir nokkrum mánuðum bjó maður þessi í stóru húsi í aust- urbænum, og fengu íbúar þess Framh. á 5. síðu að hægt sé að blekkja fólk og treysta t>vf, að það skilji ekki kjarna efna- liagsmálanna. Frumvarp hinna ellefu fram- sóknarmanna er þess efnis, að út- lánsvextir verði Iækkaðir og bind- ing á hluta af aukningu sparifjár ISeðlabankanum hætt, en þetta hafa verið höfuðatriði í gagnrýni andstöðunnar á efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Gylfi byrjaði á að benda á, aS framsóknarmenn hefðu vísvitandi sleppt einni grein úr frumvarp-' inu. Hún væri um það, að ninláns- vextir yrðu að lækka um lelS og útlánsvextir. Skýrði Gylfi frá því, að síðan ríkisstjórnin hóf vöhreisn- ina hefði vaxtahækkun til spari- fjáreigenda numið 170 mUljóimm króna. Þetta fé hefði framsókn viljað taka af sparifjáreigendum, rétt eins og ekki hefði verið nóg« illa farið með Þá undanfarna ára- tugi. Þá áætlaði Gylfi, að tiliaga framsóknarmanna mundi svipta sparifjáreigendur 78 mUlJónum á næsta ári einu, ef krafa þeirra um 2% vaxtalækkun næði fram a3 ganga. Þá skýrði Gylfi svo frá, a* Seffla- bankinn hefði notað hið bnndna sparife tU að geta byggt upp gjald- eyrisrarasjóð þjóðarinnar erie»d- is. Væri ekki hægt að byggja upp slíkan sjóð án sérstakra ráðstafana hér heima, sem nema sama f jár- mag-ni. Gylfi spurði Eysteiu, kverm- ig hann teldi að standa ætti undir gjaldeyrisvarasjóðnum á annas hátt. Seðlabankinn notar fé sttt til a'ð lána út innanlands og standa und- ir gjaldeyrisvarasjóðnum. Hffur bankinn lánað landbúnaðl 258 milljónir, sjávarútvegi 563 inillí- ónir og gjaldeyrisvarasjóðurúut næmi 816 milljónum. Eysteina vi'ði að svara því, hvort bankinn Framh. á 5. táðu 900 þús. dósiraf Sigló síld Siglufirði í gær. Niðurlagningarverksmiðj- an hér tók til starfa í morg- un. Unnið verður úr tvtt þús- und tunnum af síld, og míln hráefnið vera cinstök gæ'ða- vara. Úr þessu magni er á- æUað að framleiða 900 þús- und dósir af Sigló síld. Ætti hún að geta verið komin á markað í byrjun desember. í Niðurlagningarverksmiðj unni vinna nú 20 stú\kur og' f jórir karlmenn. J. M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.