Alþýðublaðið - 20.10.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Síða 1
ÞESSI mynd er af nokkrum tegundum þeirra taflna og lyfja, sem flokkuð eru undir nautna- lyf, sé þeirra neytt í óhófi. Mikill urmull slíkra lyfja fæst í lyfjabúðum, og eru þau aðeins af- greidd gegn lyfseðlum. Þetta allt á ein- göngu að notast sem lyf, en ótrúlegur f jöldi manna misnotar það til að komast £ „annarlegt ástand“, eins og það hefur verið kallað. Ljósm. Alþýðubl. Gísli Gestsson. Til að nota eða misnota EFTXR FIMM DAGA SÖFNUN fyrir hungrnðu börnia í Alsír, getur Alþýöubla'öið skýrt frá því, aö viðbrögö lesenda hafa orð'ið sneggrl og betri en tljörfusfu vonir okkar stóöu til. UpphæÖin til nauðstödilu barnanna var síðdegis í gær orðin kr. 56.900,00. Um leið og Alþýðu- blaðið fagnar þessum ágæta ár- angri, getur það sagt fólkinu, sein þegar hefur sýnt börnunum hug sinn í verki að skriðan cr rétt hlaupin af stað. DAGURINN í GÆR VAR STÆRSTÍ BARNA- HJÁLPARDAGURINN. Hér fer á eftir listi yfir hjálgar- menn barnanna. Við vonum, að hann verði öðrum hvatning lil svipaðra verka. OM) 43. árg. - Laugardagur 20. október 1962 - 232. tbl. Peningagjafirnar til ‘barnanna í Alsír: Eir St. 100,oo B. B. 1000,oo Gömul hjón 500,oo M. Bjarnason 100,oo Þrjár systur 300,oo N. N. 200,oo Ottó Michelsen 10.000,oo Svava 100,oo N. N. 1000,oo N. N. 250,oo N. N. 100,oo Ó. J. 200,oo G. G. 100,oo Guðrún Vilhjálmsd. 500,oo Gunnar Andrew 100,oo G. Þ. B. 1500,oo N. N. 500,oo Gömul hjón í Hafnarfirði 500,oo Móðir 2.7ðð,oo M. J. 500,oo N. N. 245,oo N. N. 100,oo H. A. S. H. 1000,oo Tóti 200,oo N. N. 200.oo S. Ragnarsson 30,oo Sigurbjörg Jónsd. ItlShoo Kvenfélag Alþýðufiokksins 3000,oo Jóhann Þorleifsson 300,oo ✓ ✓ ALÞÝBUBLAÐIÐ birti í gær frétt xmdir fyrirsögninni „Grun aður um að selja nautnalyf. Vegna þeirrar fréttar, og þess sem þar kom fram, ritaði sak- sóknari ríkisins bréf í gær til yfirsakadómara, þar sem hann fer fram á, að rannsókn verði þegar hafin í máli þessu. Vegna þess, live erfitt er að afla sannana í máli sem þcssu, verður að grípa til eiahverra róttækra ráðstafana, og yfir- völdin að gefa leyf: til sér- stakra aðgerða. Blaðið ræddi í gær við háttsettan mann hjá lög reglunni, og sagði hann að lög- regluþjónar hefðu fengið skip- anir um, að hafa sérstaka gát á manni þeim, sem liggv.r undir grun fyrir sölu á nautnalyfjum. Tveir menn hringdu til biaðs- ins í gær, og sögðust þeir þeg- ar hafa vitað við hvaða mann var átt í fréttinni. Sögðu þeir frá ýmsum atvikum í sambandi við mann þennan, og kváðust ekki vera í vafa u.m að hann seldi einhver nautnalyf, sem hann fengi hjá sjómönnum, og aflaði sér með öðrum ráðum. Eins og blaðið skýrði frá í gær, hefur það haft samband við fólk, sem þekkir mikið til viðkomandi manns, og einnig hefur blaðið nöfn á tveimur mönnum, sem liafa keypt af honum og mun annar þeirra jafnvel vera tilbúinn að bera vitni um það. í sambandi við þessi mál, má geta þess, að fyrir slcörnmu varð blaðinu kunnugt um lækni einn hér í bæ, sem talinr var gefa óspart út lyfseðla fyrir ýmsum örfunar og deyfilyfjum. lét það viðkomandi yfírvö'.d vita, og voru lyfseðlar þessa læknis bornir saman við skrá. í ljós kom að maðurinn hafði iítið gefið út af þeim lyfjum, sem fylgzt er með, og eru höfð á skrá, en það eru lyf, sem talið hefur verið hingað íil, að hoegt væri að nota sem nautnalyf. Við nánari athugun kom í ljós, að læknirinn hafði gefið lit lyfseðla fyrir iirfaridi tófl- um, sem hægt er að nota, sem nautnalyf ef nægiiega mikils magns er neytt. Þeir aðilar, sem fylgjast með þessum má)- um, segja að svo mikill aragiúi sé kominn á markaðim. ef aiis konar örfunar- og deyfilyfjum, þ. e. róandi töfiurn, að það væi i óðs manns æði, að fylgjast með því öllu ef þau yrðu sett á skrá. Þó þarf að bæra ýmsum tegund- um á skrána, og fylgjast með sölu á þeim. Þess er verc að geta, að allar þessar töflur eru ekkert annað en ,,meðul“, sé i þær notaðar á réttan hátt og eíiir læknis- ráði. Öll ofnotkun á slikum lyíj um er óeðlileg, en neytandinn kemst í visst „ástand “, sem hann síðar sækist eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.