Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Laugardagur 20. október 1962 - 232. tbl. ÞESSI mynd er af nokkrum tegundum þeirra taflna og lyfja, sem flokkuð eru undir nautna- lyf, sé þeirra neytt í óhófi. Mikill urmull slíkra lyfja fæst í lyfjabúðum, og eru þau aðeins af- greidd gegn lyfseðlum. Þetta allt á ein- göngu að notast sem lyf, en ótrúlegur f jöldi manna misnotar það til að komast í „annarlegt ástand", eins og það hefur verið kallað. Ljósm. Alþýðubl. Gísli Gestsson. barnanna var síðdegis í gær orffin kr. 56.900,00. Um leið og Alþýðu- blaðið fagnar þessum ágæta ár- angri, getur það sagt fólUínu, sem þegar hefur sýnt börnunum husr sinn í verki að skriðan er rétl hlaunin af stað. DAGURINN í GÆR VAR STÆRSTI BARNA- HJÁLPARDAGURINN. Hér fer á eftir listi yfir hjálpar- rnenn barnanna. Við voniim, að hann verði öðrum hvattiing til svipaðra verka. Peningagjafirnar til 'bamanna í Alsír: Eir St. lOO.oo B. B. lOOO.oo Gömul hjón 500,oo M. Bjarnason 100,oo í>rjár systur 300,oo n. n. ;' 200,oo Ottó Michelsen 10.000.oo Svava 100,oo N. N. '¦¦¦ 1000,00 N.N.' 250,oo N. N. lOO.oo Ö. J. 200,oo G. G. 100,oo Guðrún Vilhjálmsd. 500,oo Gunnar Andrew lOO.oo G. Þ. B. 1500,oo N. N. 500,oo Gómul hjón í Hafnarfirði 500,oo Móðir 2.7ö0,oo M..J. 500,oo N. N. 245,oo N. N. lOO.oo H. A. S. H. 1000,oo Tóti 200,oo N. N. 200.00 S. Ragnarsson 30,oo Sigurbjörg Jónsd. ioa,oo Kvenfélag Alþýðuflokksins 3000,oo Jóhann Þorleifsson 300,oo 5ja5. síðu ALÞÝÐUBLADH) birti í gær frétt undir fyrirsögninni „Grun aður um að selja nautnalyf. Vegna þeirrar fréttar, og þess sem þar kom fram, ritaði sak- sóknari ríkisins bréf í gær til yfirsakadómara, þar setn hann fer fram á, að rannsókn verði þegar hafin í máli þessu. Vegna þess, hve erfitt er að afla sannana í máli sem þcssu, verður að grípa til e>nhverra róttækra ráðstafana, og yfir- völdin að gefa leyf: til sér- stakra aðgerða. Blaðið ræddi í gær við háttsettan mann hjá lög reglunni, og sagði hann að lög- regluþjónar hefðu fengið skip- anir um, að hafa sérstaka gát á manni þeim, sem liggv.r undir grun fyrir sölu á nautaalyfjum. Tveir menn hringdu til biaðs- ins í gær, og sögðust þeir þeg- ar hafa vitað við hvaða mann var átt í fréttinni. Sögðu þeii- frá ýmsum atvikum í sambandi við mann þennan, og kváðust ekki vera í vafa úáj að hann seldi einhver nautnalyf, sem hann fengi hjá sjómönnum, og aflaði sér með öðrum ráðum. .Eins og blaðið skýrði "vk í gær, hefur það haft samband við fólk, sem þekkir mikið til viðkomandi manns, og einnig hefur blaðið nöfn á tveimur mönnum, sem hafa keypt af honum og mun annar þeirra jafnvel vera tilbúinn að bera vitni um það. í sambandi við þessí mál, má geta þess, að fyrir skömmu varð blaðinu kunnugt um iækni einn hér í bæ, sem talin^ var gefa óspart út lyfseðla fyrir ýmsum örfunar og deyfilyijum. lét það viðkomandi yfírvöld vita, og voru lyfseðlar þessa læknis bornir saman við skrá. í ijós kom að maðurinn bafði iítið gefið út af þeim lyfjurn, sem fylgzt er með, og eru höfð á skrá, en það eru lyf, sem talið hefur verið hingað til, að hægt væri að nota sem nautnalyf. Við nánari athugun kom í ljós, að læknirinn hafði gefið út lyfseðla fyrir örfandi tófl- um, sem hægt er að nota, som nautnalyf ef nægiíega mikils magns er ¦ neytt. ¦f'eir aðilar, sem fylgjast með þessum mál- um, segja að svo mikill aragiúi sé kominn á markaðim. »1 ails konar örfunar- og deyfilyfjum, þ. e. róandi töfiurn, að það væi i óðs manns æði, að fylgjast með því öllu ef þau yrðu sett á skrá. Þó þarf að bæfa ýmsurn tegund- um á skrána, og fylgjast með sölu á þeim. Þess er verc að geta, að allar þessar töflur eru ekkert annað en „meðul", sé 1 þær notaðar á réttan hátt og etíir iæknis- ráði. Öll ofnotkun á slík>im lyíj um er óeðlileg, en neytandinn kemst í visst „á.sldfid", sem hann síðar sækist eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.