Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 13
Hrisfnihoðssambandið KRISTNIBOÐSVIKA Dagana 21. — 28. október verða almennar kristniboðssam- komur í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Samkom ur hefjast kl. 8,30 hvert kvöld. Rætt verður um kristniboð, litmyndir frá Konsó sýndar. Auk þess verður svo hugleið- ing á hverri samkomu. Söngur og hljóðfærasláttur. Sjá nán ar auglýsingu fyrir hvern dag. Kristniboð'ssambaudið. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirn- ar: Amtmannsstfg, Holtavegi, Kirkjuteigi og Langagerði. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Kristniboðsvika Kristniboðssambandsins hefst. Ólafur Ólafsson, kristniboði, tal- ar. t # IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í kvöld kl. 9 J. J. Quintett og Rúnar skemmta. VIL KAUPA Lokað Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, laugar- Kristniboðsvika. Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. Annað kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Á mánudagskvöld kl. 8,30 verða sýndar litmyndir frá Konsó: „Dagur í Konsó“ Bjarni Eyjólfs son hefur hugleiðingu. Allir vel komnir. Kristniboðssambandið. daginn 20. þ. m. 0TBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp húsið Hallveig- arstaði við Garðastræti hér í borg. Uppdrátta og skihnála má vitja á teiknistofu undirritaðs að Rauðalæk 33. gegn kr. 1000.00 skilatryggmgu. Sigvaldi Thordarson. arkitekt. HAFTA.KI! ►t«^mpendaféla!f Rtvkiavnnir ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Alþýðuhlaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Eiður Guðnason, Skeggjagötu 19. — Sími 19149. Breytum m/ð- stöðvarkletum Miðbænum Laugarási Ásgarði Borgarholtsbraut Eskihlíð. fyrir þá, sem búnir eru að fá hitaveitu og gerum þá að björt- um og hreinlegum geymslum eða öðru, efttr því sem óskað er eftir. Ennfremur getum við bætt við okkur nokkrum verkefnum 6 ísetningu á TVÖFÖLDU GLERI. Afgreiðsla Aiþýöublaðsins Sími 14-900. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer yðar á afgreiðslu blaðsins merkt, ákvæðis- eða tímavinna. Stækkunarvél fyrir 35 m. m. — Má vera notuð. Upplýsingar í síma 10123 frá kl. 9 — 12 og 11377 eftir Bd. 1. Iðja, félag verksmiðjtifólks . j Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 22. október kl. 9 e. h. 1 Tjamarbæ. Fundarefni: 1) Uppsögn samninga. 2) Reglugerð fyrir Sjúkrasjóð Iðju. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Iðju, félags verksmiðjufólks. fislands verður haldinn að Bárugötu 11, sunnudaginn 21. okt. 19B2 kl. 14 — Dagskrá: Uppsögn samninganna. Stjómin. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum 1962 til bæjarsjóðs Kópavogskaup- staðar, svo og gjaldföllnum ógreiddum gjöldum af fasteign- um til Kópavogskaupstaðar fyrir árið 1962, auk dráttar- vaxta og lögtakskostnaöar og fer lögtakið fram að líðnum átta dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. október 1962. Sigurgeir Jónsson. (sign.). FÉLAGSFUNDUR Mdtorvélstjórafélag POLYTEX PLASTMALNIN6 um I ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. október 1962 |3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.