Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 15
eftir Vicky Baurh jí ■ 'j notaði hann víst fremur vegna málvenju, en ekki beinlínis til að særa mig, held ég. Nú var það komið, sem ég hafði lengi óttast. Hvaðan mér kom hug- rekki, veit ég ekki, en ég byrj- aði að tala og lýsti ástæðum mín um og allri fortíð hreinskilnis- lega fyrir honum. Pyrst stóð ég frammi fyrir honum skjálfandi á beinunum, en svo færði hann mér stólkoll og settist við hlið- ina á mér, og þegar ég hafði lok ið máli mínu, horfði hann alls ekki á mig heldur á stækkunar glerið á brunamæli og sagði að eins. ,,Þér skuluð bara vinna á- fram með Guðs sjálp, eins lengi og þér getið, og þér þurfið ekki að þola neina ósvífni af öðrum. Sælar“. Þegar hann kom næsta dag, hættu allir að vinna við þorðin og hlustuðu eftir, hvað nú mundi gerast. Fyrstu mínúturn ar leið mér illa, svo sagði Leynd . arráðið hátt og benti á mig með bogna fingrinum. „Það er reynsla mín, að kvennastörfin séu jafn- ast léleg. Hem. En störf yðar eru góð. Eg ber virðingu fyrir yður Helena Willfuer". Siðan líður mér vel í efnafræöi stofnuninni og það er farið með mig eins og manneskju. Lífið er gott. Heitt ofnrör hefur verið leitt í gegnum herbergi mitt, og dansmærin hefur mér til undr- unar sett fat með síldarsalati inn tii mín, og Matthildur situr á vinstri þönd minni, ég finn hvern ig hjarta hennar berst, með sam blandi af trausti og ótta þess, sem reiðubúinn er að leggja á flótta. Hafið þér nokkurn tíma fundið til þeirrar óumræðilegu ham- ingju, sem því fylgir að brjót- ast í gegnum einmanalelkann og ná sambandi við aðrar skepnur? Ég er orðin mjög sjálfselsk, en þér megið ekki láta yður þykja minna vænt um mig fyrir það. Nú eruð þér alveg að verða heil brigður og þurfið ekki á hlut- • tekningu að halda, þó að vinátta yðar verði mér sífellt nauðsyn- legri. Þegar þér heyrið, hvernig gengur með próf. Ambrosíus, ___ þá gerið svo vel að skrifa mér um það strax. Yðar Helena. -0- Kæri, góði vinur Kronick! Ég sit hér eins og barn framan við jólagjöfina sem þér hafið sent mér. Ég hlæ og græt. — Já, ég þessi stríðhærða, forherta manneskja græt göfgum tárum af viðkvæmni og þakklæti. Hver hefur gefið yður hugmyndina - að því að 'gefa mér öll þessi pínu litlu barnsföt, sem ég hefi liaft svo miklar áhyggjur út af? Getur nokkur karlmaður skilið, hvernig það er að brjóta svona litla skyrtu sundur og fara um hana höndum. Þessar litlu flík- ur eru þegar ornar lífi gæddar. Mig dreymir þegar um litla limi í þessari treyju og í reifunum — ég er ákaflega hamingjusöm. Þér verðið að fyrirgefa mér, að ég hefi ekki skrifað yður svo lengi. Ég hef orðið hafa mig í gegnum nokkuð, sem var mér erfitt, og ég hef því lokað mig inni í skelinni og steinþagað. Vitið þér skilyrðin fyrir þvl að fátæk ógift stúlka geti fætt barnið sitt. Þau eru sambland af miklum góðleika og mikilli hörku. Sex vikum fyrir barns- burð getur maður fengið að koma þangað, og verður að dveljast þar sex vikur eftir fæðingu. Það er mjög fallega hugsað. En all- an þann tíma verður maður vera rannsóknarefni stúdentanna — maður fær ekki einu sinni að vera útaf fyrir sig meðan á fæð- ingunni stendur, og það er — þó nauðsynlegt kunni að vera, ákaf lega grimmúðugt. Þetta var al- veg eins og rothögg fyrir mig. Sá, sem reyndist mér eins og frelsandi engill í vændræðum mínum, var maður, er ég oft hafði mætt á götunni og talaði eitt sinn til mín. Hann lítur út eins og Kínverji, hann er stór- beinaber, hefur skásett augu og útflenntar nasir, munnurinn er eins og breið rifa og varnirnar næstum þvi engar. Hann langaði til að mála mig og bauð mér strax peninga, 5 mörk á dag. Mig? Mála mig? Svoná, eins og ég lít út núna? „Já, einmitt svona", svaraði Kínverjinn. Hann var að Jelta eftir hinni jómfrúarlegu móður, guðs móðurinni með hið bless- aða skaut, og í þuga hans leit hún út alveg eins og ég. Fyrst fór ég að hlæja. Ég sá sjálfa mig í anda í litla gamla brúna kápuræflinum minum með upp- litaða flókahattinn og á götótt- um skónum. Ég lít sem sagt held ur fátæklega út, mögur, gul í andliti af loftinu í efnafræði- skólanum og útkeyrð á sál og lfk ama, en þannig átti það að vera, sagði málarinn, það hafði vakið áhuga hans. Ég bað um frest til að hugsa málið, og þannig liðu tveir dagar, þá fór ég -upp í myndastofu hans og sagðist vera reiðubúin. En nú var eins og ég hefði fengið löðrung. Hann vildi mála mig nakta. Hugmynd hans var einmitt hin blessaða jómfrú nak in, þar sem hún gengur yfir nýplægðan akur að vorlagi. Ég er ekki vitund tepruleg, en nú varð ég alveg lémagna. Ég sneri aftur í þríhyrninginn minn og hugsaði fram og aftur, en vissi ekkert, hvað ég átti að gera. Hvort vær bærilegra að vera einskonar sýningar og til- raunadýr stúdentanna rétt eins og marsvín, eða vinna fyrir sér með því að gerast fyrirsæta með þennan grindhoraða og ólögu- lega líkama hjá bráðókunnugum manni? Ég var alveg utan við mig þessa daga; hætti að vinna, hætti yíirleitt öllu og sá enga færa leið. Ég hafði ekkert að borða og var eins og svefngeng- ill. Ástandið verður eins og að vera kenndur, þegar sulturinn er kominn yfir viss takmörk, í þessu ruglingslega ástandi rölti ég heim til málarans og hafði tekið ákvörðun. Ég afklædd ist bak við skerm og fannst ég herfilega ljót, og mér fannst það engu betra en að vera barinn með svipu. Málarinn var hinn hressasti, en ég var haldin ó- segjanlegum kvíða, en þá skildi ég hann ekki, skildi ekki þá brennandi sköpunarþrá, sem í honum bjó. Ég stóð þarna í meira en klukkustund, og mér leið illa, á hvem hátt get ég ekki skýrt, en mér fannst ég skilja á þess- ari stundu, hvað allir píslarvott ar og dýrlingar almanaksins hefðu tekið út, fannst ég smátt og smátt gagntakast af sálarfari þeirra. Svona fannst mér það. Ég neyðist til að kveða svo fast að orði, þó ósmekklegt sé. Kín- verjinn minn, sem ég sá aðeins lög á láns grammófón. Matthildur og öll hennar fjölskylda er ó- sýnileg í dag, og ég sit hér fram an við litlu skyrturnar og finnst ég vera eins og leðurpjatla, sem verið er að súta af einhverjum óendanlega þolinmóðum meist- ara. -0- Ári síðar hittum við Helenu Willfuer á óvæntum stað, það er að segja í borginni okkar með höllinni, ánni og fjöllunum. Hún er í útþvegnum kjól og er rétt að koma út úr sjúkrastofu nr. 37 í deild hinna berklaveiku. „Herra Kronich er sofnaður systir", segir hún við hjúkrunar konuna, eg verð að fara núna, en segið honum, þegar hann vakn ar, að ég hafi farið til Ambrósí- usar“. „Komið þér aftur í ! :“d? Hann verður venjulega f-o óró- legur um kl. 6“, sagði hjú r.mar konan. „Já, ég kem áreiðan' og; ég skal flýta mér“, svar i Hel- ena og fór. Hún hafði 1 .a hatt inn sinn í hendinni, þc jar húa kom út úr anddyri spíta ~i% þar stanzaði hún sem snöf r.st og dró andann djúpt. Nú r ■ i kast- aníutrén að blómstra aí r! hugs aði hún og fann til djú; ir undr unar og gleði yfir endu omu sól arinnar, blómanna og !' sins. Hún gekk gegnum by-gingun* og í huga hennar var mblanl kvíða og gleði, og þegr hún tók í bjöllustrenginn hafði ' ún ákaf an hjartslátt. — skön iu síðar var hún stödd í dimmu herbergi, þar sem einhver var á fcrli. Það Nýtum hráefnin vel í móðu, stökk ýmist að eða frá málaragrindinni og sveiflaðl penslinum eins og hann væri sverð. Við höfum víst bæði ver ið í einskonar vímu, ég af sulti, en hann af sköpunarþrá. Að síð- ustu féll ég í yfirlitð. Nú hafði eymd mín náö há- marki, eftir það fór allt að Framhald af 5. síðn. mannahafnar og i gær sendum við rúmlega 100 smálestir til Sví- þjóðar með sérstökum báti“. „Hvað um samkeppnina við hina miklu útflutningsaðila SH og SÍS?“ „Það má með sanm segja, að nýj , . ar leiðir hafi skapazt, er Atlanvor skana. Þegar ég vaknaði ur yfir hóf útflutning 8(lft á frystum liðinu þessari líknarsvæfingu - fiski> og var þanni- rofin sú ejn. lá ég i rumi og mér var hjúkrað okun> sem sölunuðstöð hraðfrysti- og var fædd og hugguð og mér húsanna og Sambandið höfðu í synd hin ótrúlegasta umhyggja. sambandi við útf utninginn. Ég Þessi Darts Chenko er dásamleg held a5 þa5 fari ekki á milli máJa ur maður, einn af þeim heilögu a m k hjá sem til þekkia, Rússum, sem ég aðeins hef lesið a5 þetta skref hefur verið lil góðs um í bókum, en aldrei trúað að fyrir heildina. Á ég þav við það væru til. Síðan hefur myndastof aðhald, sem þessi eldri og stærri an orðið atkvarf mitt, svo örugg samtök hafa fengið, en ekki var finnst mér ég vera þar. Kona áður fyrir hendi Þaö er nú einu hans er lömuð, og hann ber hana sinnl svo í viðskiptalifinu, að sam oft niður stigann og svo situr hún þegjandi og horfir á. Hún nnHaaHaaBaBBaWBM hefur yndislegar hendur og er mér afar góð. Málverk Darts Chenkós verður dásamlegt. Ég orka á sköpunarmátt hans, með því að segja honum ævisögu mína, og í hans augum er þetta allt svo sjálfsagt, einfalt og rétt. Nú eruð þér aftur kominn heim kæri Kronicþ, — ég sé yð ur í anda, þar sem þér standið og lítið yfir bækurnar í sólar- geislanum, sem gægist inn i búð ina yðar. Eruð þér glaður. Njót- ið þér þess ekki að vera orðinn frískur? Það er gott að við er- um bæði enn á lífi, fyrir okkur er það ekki sjálfsagður hlutur, heldur mikill viðburður, ekki rétt? Það er heimþrá í mér til ykk- ar í dag, heim í gömlu kytruna mína, fyrirlestrasalinn og borg- ina í heild. Ég hefði gaman að vita, hvort klukkurnar í Jesúíta kirkjunni hljóma ekki núna, en ég heyrði alltaf til þeirra þegar ég var í fangelsinu, og ég hefði gaman af að vita, hvort ljós er í skrauthýsinu við Klingenberger veg. Maður verður viðkvæmur um jólaleytið. Fólkið, sem ég bý hjá, leikur algeng og útslitin keppni innan skynsaml > ;ra 1ak- marka, er heilbrigð og •. 5ur tii bóta. Það hefur þannig , tnnazt áþreifánlega og mun he! r ''kkí vera umdeilt, að það \ : : íjög heppileg ákvörðun ríkis riiar- innar, að heimila Atlauto. M «er- ast útflytjandi á frystum á- kvörðun, sem er til miki!’ .ig;- bóta fyrir allan flsk’.ðx: . ú.m í landinu". „Mér þykir vænt um að “-na þá velvild, sem fyrirtækið n./.tur' úr flestum áttum. Ég vil að io ''iii' láta það álit mitt í ljósi, að t ' cl' að frysti fiskurinn eigi mikla — <. tíð fyrir sér, sem útflutningr. og að við íslendingar eigun: í leggja sérstaka áherzlu á að n a hráefni okkar sem bezt og g. a það sem verðmætast". —ár— Ilvað kostar það þegar maður hcfur bát með ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. október 1962 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.