Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 16
ÞRIÐJA útgáfa af skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar, „Sjötíu og níu af stöðinni” er að koma út og verður sett í búðir í dag. Út- gefandi er Iðunnarútgáfan, Valdi- mar Jóhannsson. í þessari nýju útgáfu bókarinn- ar eru 12 blaðsíður með myndum úr kvikmyndinni, sem nú er verið að sýna í Háskólabíói og Austur- bæjarbíói. Báðar fyrri útgáfur bókarinnar seldust prýðilega. Bókin var, er hún kom út, talin mikið afrek, seldist mjög greitt og bar nafn hef undar síns víða. Undanfarið hefur verið spurt talsvert um bókina, en síðasta ein- takið af annarri útgáfunni, sem var vasaútgáfa, mun hafa selzt í sumar. 43. árg. — Laugardagur 20. október 1962 - 232. tbl. Guömundur Guöjónsson heldur söngskemmtun GUÐMUNDUR Guðjónsson, óperu söngvari heldur söngskemmtun í Gamla Bíói næstkomandi mánu- OVENJULEG SKINN I HÁTÍZKU slenzku gæruskinnin loöfeldamarkaðinum •STÓRBLAÐIÐ The New York Ti- uð er til notkuuar í leikhúsi eða á 'mes greindi frá því 17, október, að ferðalögum! nýjar tízkuöldur væru risnar á loð- íslenzka sauðargæran hefur ‘feldamarkaðinum. Frú ein, loðin veitt mörgum manninum hlýju í *«lm lófana og drottning í tízkuheim Vnum, pantaði nýlega íkornapels 'frá Maximilian. íkornaskinn hafa ekki verið í tízku í áratugi, — cn sérfræðingar í loðfeldaverzlun eru «ammála um, að óvenjulegir loð- tfeldir séu nú í mestri tízku hjá •uðkýfingafrúnum. Konur, sem eiga fyrir tvo eða þrjá af hinum sígildu pelsum úr safalaskinni og anink, vilja nú umfram allt eignast eitthvað annað og óvenjulegra. Og «ú virðist komið tækifærið fyrir íslenzku sauðaskinnin, því að með- fylgjandi mynd, sem birtist í The New York Times er af hámóðins pels úr óklipptri sauðargæru, sem fest er á svarta leðurslá, sem ætl- köldum veðrum hér á norður- hjara, fyrirsjáanlegt er, að hún gæti orðið mjög verðmæt útflutn- ingsvara, mun verðmeiri en hún er MMHHMtHMMtMtMMMMMA Kópavogur spiiðkvöíd ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Kópavogs heldur spilakvöld í Auðbrekku í kvöld. Veitt verða þrenn verðlaun. Á eft- ir verður dansað. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. WWWWVWVHWWVWW nú. Nokkuð hefur verið gert af því hér heima og erlendis að sauma úr klipptum, íslenzkum sauðargærum, en auðkýfingafrúmar vilja hafa skinnin óklippt, að því er nýjustu fréttir herma. Mongólsk gæruskinn eru ennþá sjaldséð á loðfeldamarkaðinum eins og íslenzku gæruskinnin, og mjög eftirsótt. En fleiri skinna- tegundir eru einnig komnar til sögunnar hjá auðkýfingafrúnum, kálfskinn, jagúarskinn, zebra- skinn og selskinn þykja t. d. einn- ig ágæt til tilbreytingar. dagskvöld klukkan 7:15. Guð- mund er óþarfi að kynna, því að hann mun flestum söngunnendum hér að góðu kunnur. Hann er ný- kominn heim eftir að hafa dvalið í Þýzkalandi nm tíu mánaða skeiS við söngnám. I. Fréttamaður blaðsins ræddi stuttlega við Guðmund á heimili hans í gær. Guðmundur kvaðst hafa farið utan í nóvember í fyrra. GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON 1 Fór hann til náms hjá prófessor Clemens Gettenberg, sem er yfir- kennari við söngdeild tónlistarhá- skólans í Köln. Þess má geta að ! Guðmundi var boðið að syngja j FramhUd a 3. siðu. Nýr ballettmeistari í Þjóðleikhúsinu BREZK ballettdansmær er komin skólastjorn balletskólans í Brigh- hingað til lands til þess að kenna ton í félagi við Joan Gridley. í við Ballettskóla þjóðleikhússins. haust var hún ráðin sem baliett- Ungfrúin er Iærð í list sinni af meistari þjóðleikhússins ýmsum skólum. WWWWWWVWWVWVM Líkiö fundið LÍK VALGEIRS GEIRS- SONAR, sem drukknaði af vélbátnum Helga Hjálmari- syni, síðastliðinn mánudag, fannst rekið í gærmorgun á Eyrarbakka. Börn fundu lík- ið í fjörunni fyrir neðan þorpið. wwwwvtwwwwvww Dansmærin heitir Elizabeth Hodgshon og er fædd í Brighton. í Englandi árið 1928. Hún byrjaði að dansa sjö ára að aldri, en réðist fyrst sem dansmær að leikhúsi 14 ára að aldri. Síðar hélt hún áfram á námsbrautinni og naut þá m. a. leiðsagnar Betty Davis og Marion Knight. Hún hefur dansað í ýms- um óperum og óperettum, en síð- ar sneri hún sér að kennslu og fyrir fjórum árum tók hún að sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.