Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 4
tt SONGSKEMMTUN Guðmundur Guðjónsson tenór, heldur söngskemmtun, í Gamla bíó, mánudaginn 22. októ- ber kl. 7,15. Við hljóðfærið: Atli Heimir Sveinsson. Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skóla- vörðustíg og Vesturveri, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar Austurstræti og einnig, í dag (sunnud) í Söluturni Eymundssonar, Austurstræti. Merkjasala Blindravinafélags íslands verður í dag, sunnudaginn 21. okt. og hefst kl. 10 f. h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Lang- holtsskóla, Laugarnesskóla, Melciskóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, Öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla og í Ingólfsstræti 16. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Blindravinafélag íslands. Skrifstofustúlka óskast til starfa á aðalskrifstofu Flugfélags íslands. Vélrit- unarkunnátta, svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlanda máli áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 4 fyrir n.k. mánudags- kvöld, merkt „Skrifstofustúlka". ■y ii y VM/fé/ffýT A/a/zt/s /CFIAA/0A/J? Alþýðublaðið vantar nnglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum Laugarási Ásgarði Borgarholtsbraut Eskihlíð. » _ M AfgreiÓsla Alþýftublaðsins .» Sími 14-900. \ m ” ............... 4 21. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bílð og búvélðsalan Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Opel Receord ’60-61. Opel Caravan 60’-61’. Consul 315- ekin 8. þús. ’62. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bill. Chevrolet ’59, ekin 26. þús. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg. sími 2-31-36 SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND OECON Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku Bogahlíð 26 - Sími 32726 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Vejcðbréfaviðskipth Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. degi. REYKT0 EKKI í RÚMINU! HÉseigeadafélag RcykiavlKm ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. . / ingólfs-Café Gömlu dansamir í kvöld kl. 9 ] Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 T Meðal vinninga: Hansahilla með skrifborði — Spilaborð — 12 manna kaffistell — Stálborðbúnaður fyrir 6 o. fl. j Borðpantanir í síma 12-826. ' Karlmenn og kvenfólk vantar okkur strax til starfa í frystihúsi voruJ Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði. Sími 50 165. flokks- ■ þing ALÞÝÐUFLOKKSINS hefst að kvöldi hins 15. nóvember næstkom- andi. Fundarstaður nánar tilkynntur síðar. Emil Jónsson formaður Gylf i Þ. Gíslason rivari. Mótorvélstjórafélag fslands FÉLAGSFUNDUR verður haldinn að Bárugötu 11 í dag, sunnudaginn 21. okt, 1962 kl. 14 — Dagskrá: Uppsögn samninganna. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.