Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 12
FIMM ára gamall drengur Nigel Powney, sem búsettur er í London tók eftir því um daginn að kettlingurinn hans sem heitir Mjallhvít var bú- inn a3 skíta sig talsvert út. Og af þvi Nigel litli er snyrtilegur strákur þá tók hann kettlinginn og stakk honum í uppþvottavélina hennar mömmu sinnar — og setti í samband. Móðir hans sem hcyrði hávaðann kom æðandi og stöðvaði vélina. Mjallhlít var dregin upp svolítið ringluð en enn þá á lífi eftir að hafa snúist í hring í upp þvottavélinni með 850 snúninga hraða á minútu. Eftir klukkutíma var kötturinn búinn að ná sér það vel að hann var farinn að lepja mjólk með beztu lyst. Enn ein sönnun fyrir því, að kött urinn hefur níu líf. vi neiieae TA6B HAM MBO obt br Muuer- m 6en■ 6/UD et? DB EN HBt. D6L MEfíB VÆRD ! VEJER DEIKKE UOT MtNDRE OENNE 6AN6 ? y SEl\/F0l6eU6 - VI108ER IN6EN UN0DVSNOI6 . RlSIKO . DET VAR OET HEt£ - VAIN0D- OERN6 06 MASKINEN F%R Vf , IKKE 8RU6 FOR Þetta var allt, — við höfum engin not af Eru þeir ekki léttara núna? flugvélinni og valhnetnnum. — Það getur verið. í staðinn eru þeir bara dýrmætari. Við verðum að taka hann með! Að sjálfsögðu, við megiun ekki hætta á neitt. FYRIR LITLA FÖLKIÐ Rússneskt ævintýri: Dobrynya drekabani Þá fór Dobrynya inn í heilli drekans, og þar fann hann marga fanga: keisara, kónga og prinsa hóp- um saman og ekki færri en þúsund manns þar fyr- ir utan. Lengst inni í hellinum fann hann hina yndislegu prinsessu, frænku kóngsins. Hún varð heldur en ekki kát, þegar hún gekk út í dagsljósið með hetj- unni, Dobrynya, þau settust bæði á bak hestinum og riðu yfir gresjurnar til Kiev. Á leiðinni sagði prinsessan: „Ég mundi kalla þig „litla pahba“ héðan í frá, af því að þú bjargaðir mér, — en það á ekki við, því að þú er ungur mað- ur. Ég gæi kallað þig „bróður minn“, en þú ert nú ekki bróðir minn. Ég mundi fúslega kalla þig „mann inn minn“, ef þér lízt á mig, kæri Dorbynya. „Mér lízt á þig, fagra prinsessa. Við skulum gifta okkur, þegar við komum til Kiev“. Það varð mikil gleði í höllinni og með hirð Valdi- mars konungs, þegar Dobrynya kom með prins- essuna, og kóngurinn mælti svo fyrir, að héðan í frá skyldi Debrynya nefndur „drekabani“. ENDIR. 12 21. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,f.t 'i v.i-T! ■' .: c - ■ - fí: .AJaUðt'tiA Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA „Af hverju ekki?“ „Ég vil ekki láta ónáða þig-“ „Hvaff ef þau þarfnast mín?“ spurffj Ricardo. „Þá geta fjórir fullCaxta menn og ciu kona önglað saman nægilega miklu til að lifa án þin Ilvað gæti svo sem vev;ð að þeim?“ „Þaff veit ég ekki,“ svar aði Kicardo. „Eu Juan er i borginni.“ „Já, en það skiftir engu máli. Ég var a'ð tala viö þig um Maud iSanger og þá fórstu aff tala um föffur henn ar sem féll i heiffarlegum bardag eins og tíðkast í Villta Vestrinu. Ég vil aff þú veitir Maud Ranger athygli drengnr minn.“ „Hún er smábarn,“ sagði Ricardo.“ Hiin er aðeins sautján eða ítjáu ára.“ „Og hve. gamall ert þú?“ sagði eldri maðurinn og glotti." „Tvítugur.“ Ricardo yppti öxlum. „Hún situr úti í horni og er þögul eins og steinn," sagöi hann. „Hvern langar til aö tala við slíka stúlku?“ ,Asni,‘ sagði Beon. „Hugsa ég fyrir þig eða ekki?‘ Ricardo þagffi en jafnvel úr fjarlægffa mátti sjá virð ingn þá er hann bar fyrir Benn. „Viff læknirinn leggjum hart aff okkur með þig ungi maður,“ sagði Benn. „Við höfnm aldrei fyrr lagt svo hart aff okkur með nokkurn. Og nú held ég aff ég geti notað þig. Þú segir mér að stúlkan sé þögul eins og steinn. Ég skaí segja þér að hún þarf ekk; að tala. Hún á annaff sem kerrtur í -staff þvaffursins. Hún er marg- miljóneri. Veitir þaff ckki steininuni birtu og yl ungi vinur?“ Ricadro varff hugsandi. „Hún er lagleg,“ sagffi hann kærulevsisU-ga. „Ilvað viltu aff ég geri?“ „Montni nvolpurinn þinn“ sagði William Bemi brosandi „Ég vil aff þú giftist henni. Hún er komin á giftingarald ur og ég geri ráð fyrir að við séum komnir á þann ald ur aff viff getum eytt peniug um hennar.“ „En“, sagði Ricardo, „er það ekki aff ræna barns- vöggu? Þú sagðist aldrei myndu gera þaff.“ „Ræna barnsvöggu? Þaff er engin sú barnsvagga til full af milljónum að ekki vomi mannætur yfir henni. Hún á frænda. Það verður versta torfæran. Þér er ó- hætt að treysta þvi að þér verffur erfitt aff sigra Rang er stelpuna. Og hvergi færðu verk þitt betur borgaff. Og ég skal segja þér anr.aff. Þaff eru fleiri torfærur á vegin um. Það sérffu þegar þú tal ar við hana. Kor.idu svo ti! mín og ég skal affstoffa þig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.