Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 9
 EINS og Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkru, er Erlendur Haraldsson blaðamaður á ferðalagi í Austurlöndum, og dvaldist meðal annars um tíma með uppreisnarmönnum í írak. Hann skrif ar fyrir Alþýðublaðið nokkrar greinar af þess- um slóðum, en hann er þriðji blaðamaðurinn, sem fengið hefur persónuleg kynni af uppreisn Kurda í Norður-írak. Hér birtist fyrsta greinin. heita óþekkt í sveitum svo og læknaþjónusta, skólar og annað það sem tilheyra þykir nútímalífi. Bændur lifa við mesta fátækt, búa í sömu leirmykjukofunum og for- feður þeirra og stunda akuryrkju og kvikfjárrækt á svo til sama hátt og þarna hefur verið gert um alda- raðir. Ef Kúrdar væru ein.þeirra þjóða, sem sætta sig við núverandi á- stand og æskja lítilla eða engra breytinga, þá væri hér ekkert vandamál á ferð, en þannig eru þeir ekki. Þeir æskja framfara, svíður sú meðferð, sem þeir hafa lengstum orðið að sætta sig við bæði efnahagslega og þjóðernis- lega, og eru, að því er mér virð- ist af kynnum mínum bæði af þeim og Aröbum, mun líklegri en Arabar til að geta af eigin ram- leik komið á þeim umbótum, sem þeir æskja, fái þeir aðeins tæki- færi til þess. Að hugsunarhætíi þykja þeir ólíkir Aröbum. Evrópu- menn í írak, sem kynnzt hafa báð- sem viðurkenna verður, að mörg- um hefur þótt skorta nokkuð á hjá sonum sléttunnar. Foringjar Kúrda, sem flúið höfðu Bagdad, þegar Kassim breytti stefnu sinni, sátu ekki að- gerðarlausir. Þeir hófust handa um skipulagningu hers Kúrda, sem nú telur um 30 þús skráða her- menn. 10. apríl 1961 sögðu for- ingjar þeirra undir forustu Barz- anis yfirhershöfðingja og Abra- him Ahmed foringja lýðræðis- flokks þeirra Kúrdistan úr lögum við írak og hófu árásir á stöðvar stjórnarhersins á nokkrum stöð- um, Derbendikan, Berbendi, Ama- diya og víðar og ráku embættis- menn írakísku stjórnarinnar heim. Kom strax þetta sumar til harðra bardaga og hafði her Kúrda yfirleitt betur, enda Arab- arnir sléttubúar og óvanir fjalla- hernaði. Þá var einnig töluverður fjöldi Kúrda í stjórnarhernum, sem veittu oft löndum sínum mik- ar væru upp í fjöllin fengju aðeins skotfæri og vistir til örfárra daga í senn. Þetta notuðu Kúrdar, sem yfirleitt háðu skæruhernað, börð- ust með fyrirsátum og leiftur- snöggum árásum, hins vegar oft til að fá hersveitir stjórnarhersins til að eyða skotfærabirgðum sínum með alls kyns brögðum, sérstak- lega að nóttu til. Þegar raunveru- leg árás þeirra hófst, var svo litið um varnir og tiltölulega fámennir flokkar Kúrda handtóku þannig stundum stóra herflokka og gátu birgt her sinn vel upp af góðum vopnum og vistum. En Kassim hafði ekki til einskis nýlega keypt nýtízku vopn af Rúss- um fyrir 120 miljónir sterlings- punda. Plugher hans var búinn 122 rússneskum orrustu- og sprengjuþotum af Mig eg Ilyusin gerðum. Voru vélar þessar fljótt telcnar í notkun og hafa verið not- aðar nær látlaust síðan í styrjöld- inni við Kúrda og beitt af miklu miskunnarleysi bæði gegn upp- um þjóðunum, hafa alla tið sótzt' inn stuðning, og gengu oft heilar eftir að hafa Kúrda í þjónustu velbúnar sveitir þeirra í lið með sinni, því þeir hafa alla tíð fengið uppreisnarmönnum. Gekk þetta orð á sig fyrir manndóm, stolt, á- ■ svo langt, að Kassim skipaði svo reiðanleika og þrifnað, eðliskosti, fyrir, að hersveitir þær, sem send reisnarhernum og þó sérstaklega varnarlausum borgurum. Yfir 200 bæir og sveitaþorp í Kúrdistan hafa orðið fyrir loftárás Framh. á 14. síðu STÁLVASKAR Sænskir stálvaskar nýkomnir með tilheyrandi vatnslásum. A. fjób&JUtt&SOrt, & Sími 24244 (3 línur). Verkamenn óskast strax. Byggingafélagið Brú h.f. Borgartúni 25 — Sími 16298 og 16784. Til fermingargjafa Svissnesk úr Nýkomin — Mikið úrval KORNELÍUS Skólavórðustíg — Kolasrcridi Allt á sama stað KRAFTKERTIN fáanleg í alla bíla. Það er sama hvaða tegund bifreiðar þér eigið, það borgar sig að nota það bezta — CHAMPION — KR AFTKERTIN Skiptið reglulega um kerti. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 22240 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. október. 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.