Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 12
SAMTIDI6 I FRANKRtG., BR FORBINDSLSEN MEO MASKINEN AFBRUDT? bstydbr det, at... VI VED IKKE N06ET ENDNU - IAD OS NU F0RST FA UNDERS06T, HVORFOR VIIKKE HAR H0RT FRA EDDIE Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA yfir torfæruna. ,Mcira lief ég ekki a3 segja í dag. Vertu sæll Ricardo." Hann reið á brott og .Tuan starði á hann gejnum lini- gerðið. -14. Fósturbræðurnir. Þegar Ricardo sá Juan breyttist augnatillit hans, en Juan veitti því ekki eftir tekt. Honum fannst, Ricardo jafn ópersónulegur og hroka fullur og fyrr. En hann tók utan um Juan og dró hann til sísi og hló til hans. Hvernig hafði Juan komizt hingað? Ilvernig hafði hann fundið liann? Hve dásamlegt var að sjá hann aftur. En livaö það var honum líkt að birtast svona óvænt. Eh þó Ricardo talaði svona var iangt frá þvi að Juan væri ánægður. flami minnt ist þögla Ricardos sem hann hafði þekkt og mumuinn var of mikill. Hann saírði aðeins' „Ég kom auga á VViRiam Benn og eiti hann hingaö.“ „Og hve lengi hefirðu-ver ið hér?“ „Ég var að kom.v rétt-'í þessu,“ laug Juan, sem al- drei sagði satt þegar hann gat logið. „Ég beið fyrir ut an húsið. Þegav liann kom elíki út úr garðinum eiti ég hann hingaö og þa sa ég. þig um leiö og hann reið á brott VitanXcga kom ég til þín.“ Ricardo gat ekki leynt gleðiglampanum senr kom í augu hans. „Varstu rétt. að koma? Ég hef margt og mikið að segja þér Juan en fyrst vei’ður þú að segja mér hvernig mömmu líður og pabba og Vinsente og Petiro okkar mikla.“ Næm eyru Juau liey.rðu að blæ sannleikans vantaði í þessi orð Rocaido. Ricardo var að látast. „Við höfum verið sjúk,“ sagði Juan. ,Peningarnii eru á þrotum. Pabbi er á sjúkrahúsi frá sér af áhyggj um og veikindum. Jlamma cr dauðþreytt. Vinscute og Pedro fá elskert að gera.. Og þegar þeir fá ekkert eða lít ið fæ ég- ekkert. Við höfum lifað hundalífi síðau bú yfir gafst okkur Ricarrlo.“ Ricardo stundi. af sorg. Ilann tók upp veski. sitt og þrcif peningaseðla fir því. „Hérna eru tæpir fimmtíu dalir. Ég á ekki meira. Fáðu þeirn peningana .Xuau og ég skai senda meira se'tnna.'* „Þeta væri eins og gjöf af himnum þcim til handa,“ sagði' Juan og tók treglega við peníngunum. Hann hafði sjáifur alnrei séð slíka upphæð. Hann leit alvarlega á Ricartlo. „Ég held að mamma vilji ekki þiggja alit þetta fé af þér,“ sagð'i hann Rússneskt ævántýri: Okunni mahurinn frá Indlandi MEÐAL hetjanna við hirð Valdimars konungs í Kiev var Churilo Plenkovich, sem var víðfrægur fyrir auð sinn og metorð. Hann var glæsilegri og ríkari en nokkur annar. En í þessari sögu segir af því, þegar hann hitti fyrir hættulegan keppinaut. Dag nokkum, þegar hetjurnar sátu og drukku grænt vín og snæddu steikta, hvíía svani, sást til þeldökks riddara, sem kom ríðandi inn um hallar- hliðið. „Velkomnir verið þér, ókunni maður“, hróp- aði Valdimar kóngur, sem jafnan var gistrisinn. Hann bauð ókunna manninum sæti við hlið sér og innti eftir nafni hans og þjóðerni. „Ég er Diuk Stepanovich“. sagði ókunni mað- urinn. „Ég hef heyrt miklar frægðarsögur af þér, glæsti kóngur, og ég er hingað kominn til að Iieilsa upp á yður frá hinu fjarlæga landi Indlandi hinu ríka“. Nú voru hetjurnar húnar að bergja drjúgan af græna víninu, og þá fóru hrausímennin jafnan að stæra sig. Churillo Plenkovich bar hæst. Ókunni mað- urinn þagði einn. „Æ, vesalingur”, sagði Valdimar kóngur við hann. „Ert þú svo fátækur, að þú getir ekki stært þig af neinu?“ Ókunni maðurinn hneigði sig og sagði: „Glæsti kóngur. Ég á meiri eignir en þú og allar þessar 12 23. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' 'SfiMl TNC/i'rni í.S *•* íR(ÍájHUI3t(UÁ urvörðurhm varð var við mannaferðir á skrif- stofunni og gerði þegar lögreglunni aðvart, en hún greip til sinna ráða og lokaði leiðinni sem þeir fóra til baka með því að lyfta npp brúnni. Þeir lögðu af stað á ofsahraða með ránsfenginn. en komnst aldrei lengra en í skurðinn þar sem brúin er vön að vera, — og þar sátn þeir hold- votir þegar lögreglan kom og gómaðí þá. ALRÆMDIR GLÆPAMENN og snjallir þjófar fóru um daginn hinar mestu hrakfarir fyrir brezku lögreglnnni. Svo var mál með vexti, að þrir þjófar á hraðskreiðum Jaguar höfðu brotist inn í verksmiðjusamstæðu og komist þar inn á skrifstofu þar sem peningaskápnr fyrirtækisins var. Þeim tókst að brjóta hann upp og rændu þar nokkrum milljónum sterlingspunda. En næt IINDNU EN TRANSPoRT ER FAIDET I 6AN6STER- NES HtENDER Efnn farmnrinn glæpamannanna. KRULLI til hefur fallið í hendur A sama tíma í Frakklandi. Ilefur sambandið við flugvélina slitnaað? Þýðir það að . . .? Við vitum ekkert ennþá. Nú ætium við að komast að því, hvers vegna við höfum ekki heyrt frá Etjdie.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.