Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 13
Eiturlyíjanautn. Framh. af 5. síðu liljóta að réttlæa tafarlausa rann- sókn og síðan viðeigandi aðgerðir. íslenzk blöð hafa öðru hvoru gert eiturlyfjaneyzlu hér á landi að umtalsefni og þá ýmist greint frá einstökum dæmunt eða rætt hana almennt. Þar hefirr þeirri skoðun verið haldið fram, að eitur- lyfjaneyzla breiðist hér mest út meðal ungs fólks og þá einkum meðal kornungra stúlkna. í fórum lögreglunnar munu vcra til all mikil gögn, er saerta þetta óhugnanlega vandamál, enda ekki einsdæmi, að hún hafi verið íengin til að skakka leikinn á he'milum og í hófum eiturlyfjaneytenda á ýmsum aldri. Þá er og vitað um mörg lögbrot framin i því s!:yni að afla nautnalyfja og koma þeirn út. Læknar og iyfjafræðtngar verða daglega varir við ásóhn fóks í nautnalyf, og er sú ásókn talin hafa aukizt verulega á síðari ár- um. Virðist þar vera um að ræða fólk á öllum aldri og af báðum kynjum. Læknar hafa einnig á annan hátt kynnzt þessu vanda- máli, því að til þeirra er leitað um hjálp handa hinum ógæfu irmu eit urlyfjaneytendum, — hjáip. sem alla jafna gengur erfiðlega að veita, enda aðstaðan hér á landi eins slæm og hún getur frekast verið.“ Brottflutningur Framh. af 5. síðu Kanada 132 Svíþjóð 113 Noregur 96 Þýzkaland 36 Bretland 29 Önnur lönd eru með færri en 10 hvert, þar á meðal Frakkland 9, Spánn 5, Indland 5, o. fl. o. fl. Thailand 5, Hagstofan hefur lagt mikla vinnu í söfnun þessara upplýsinga, sérstaklega um ástæður fýrir brott flutningi fólksins. Til samanburðar er fróðlegt að athuga eldri tölur, sem sýna aðeins rnismun á lít- flutningi fólks frá tslandl og inn- flutningi til landsins, sem hér segir: en þær eru 1870-80 «274 1880-90 6 302 1890-00 2 732 1900-10 1 812 1910-20 -f- 791 1930-40 402 1940-50 -f- 204 1950-60 355 • Þar sem mínus er framan við tölu hefur innflutningur verið meiri en útflutningur, sérstaktega fyrst eftir fyrri styrjðldina og þá síðari. Kristniboðsvikan Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. Margrét Hróbjartsdóttir, kristni- boði og Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, tala. Tvísöngur, hlj óðfærasláttur og söngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. IÞROTTIR Framh. af 10 síðu deildarlið Vals, en það er bara ennþá lélegra. Víkingar höfðu yfir allan ieiktímann, í hálfleik var staðan 7—6, en leiknum lauk með sigri Víkings 11—9. Karl Jóhanns- son dæmdi leikinn með prýði. Leikur Fram og Ármanns var næstur og þar fengum við að sjá allgóðan handknattleik, sérstak- lega kom geta og baráttuvilji Ár- manns á óvart. Hörður skoraði fyrsta markið fyrir Ármann, en Ingólfur jafnaði. Enn ná Ármenningar forystu, og er Hörður aftur að verki, en Karl Ben. jafnar fyrir Fram og Guðjón gefur Fram forystu í leiknum með ágætu skoti. En þessi dýrð stóð ekki lengi hjá Fram, Jakob jafnar skömmu síðar dr vítakasti, og Ar- mann kemst yfir með góðu marki Harðar, Fram gekk illa að átta sig á skotum hans. Leikurinn var mjög skemmtilegur næstu mínút- ur, Ármann hefur annað hvort mark yfir, eða það er jafnt. Þetta virðist allt fara dálítið í taugamar á íslandsmeisturunum og 3 víta- köst fóru i vaskinn, markvörður Ármanns varði eitt, en hin fóru í stöng. Síðustu mínútur hálfleiks- ins tókst Áimenningum að ná tveggja marka forskoti, 7—5 í hléi. Á fyrstu mfnútum síðari hálf- Ieiks tekst Ármenningum að auka forskotið í 3 mörk og „sensasjón” virtist í uppsiglingu, en þá tók að síga á ógæfuhlið fyrir Ármenning- um, þeir spila og skjóta í tvisýnu, en Fram nær boltanum. Sex sinn- um i röð varð liinn ágæti mark- i vörður Ármanns að hirða boltann úr netinu og sigur Fram er tryggð- ur, 12 gegn 10. Hinn kunni handknattleiksmað- ur FH, Einar Sigurðsson sér um þjálfun Ármannsliðsins í vetur og lítill vafi er á því, að hann mun fá það bezta úr liðinu. Lið Ármenn- inga er jafnt og ekkert gat í því, en markvörðurinn vakti sérstaka athygli. Frammarar verða að sýna meiri getu í leiknum gegn Skovbakken í Evrópubikarkeppninni eftir tæp- an mánuð, ef þeir ætla að komast áfram. Það kom á óvart, að Fram skyldi ekki sýna betri leik, en kannski eru þeir orðnir þreyttir á erfiðum æfíngum undanfarnar vikur. Ingólfur Óskarsson vakti mesta athygli, hann hefur létzt mikið og er mun harðskeyttari en áður. Daníel Benjamínsson dæmdi þennan erfiða leik, og tókst ekki sem bezt upp. Síðasti leikur kvöldsins, og jafn- framt sá lakasti, var milli KR og Þróttar. Þróttarar unnu verð- skuldaðan sigur 11—10 og hcfðu yfirhöndina mest allan leikinn. Það er langt sfðan KR hefur teflt fram jafn lélegu liði. Dómari var G.vlfi Hjálmarsson. IBendeikt G. Waage boðið | til Mexico Heiðursforseti ÍSÍ, Bene- !> dikt G. Waage er lagður af j | stað til Mexico City, en þang < j að var honum boðið, sem heið J! ursgesti á mikið iþróttamót. j! Ekki er vitað hre lengi Bane- ! j dikt dvelur í Mexikó. <[ iwwwwmtwwwwwwwM EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNALEIKFÖN&! Hiselgendafélag RiyKiavtknr ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, KópavogL Síml 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. degi. Gólfteppi i„ Gangadregíar fallegar tegundir. Gólfmottur margar tegundir. Gúmmímottur Baðmottur Teppafílt GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstundaiðja fyrir unglinga 12 ára og eldri hófst mánudaginn 22. október. LINDARGATA 50: Ljósmyndaiðja, bast-, tága- og perluvinna, bein- og horna- vinna, leðuriðja, tafiklúbbur, málm- og rafmagnsvinna, flug- módelsmíði. Frímerkjasöfnun og fiskiræktarkynning (fyr- ir 9 ára og eldri). Kvikmyndasýningar fyrir börn. — Upp- lýsingar og innritun daglega kl. 2—4 og 8—9 e. h. — Sími 15937. ! BRÆÐRABORGARSTÍGUR 9, 5. hæð: Ýmiskonar fönduriðja, leiklistaræfingar, kvikmyndafræðsla, skartgripagerð o. fl. — Upplýsingar og innritun á staðnu** þriðjudaga og föstudag frá kl. 4 e. h. HÁAGERÐISSKÓLI (kjallari): í samvinnu við Sóknarnefnd Bústaðasóknar. — Bast-, tága- og leðurvinna, upplýsingar og innritun á staðnum mánudaga og miðvikudaga kl. 8,30 e. h. — Kvikmyndasýningar fyrit börn, laugardaga kl. 3,30 og 4,45 e. h. AUSTURBÆJARSKÓLI (kvikmyndasalur): Kvikmyndasýningar fyrlr börn sunnudaga kl. 3 og 5 e. h. VIÐGERÐARSTOFA RÍKISÚTVARPSINS Sænska frystihúsinn: Radíóvinna miðvikudaga kl. 8,15 e.h. ÁHALDAHÚS BORGARINNAR: Trésmíði pilta, uppl. og innritun á staðnum miðvikudaga kl. 8 e.h. KLÚBBAR: Leikhús æskunnar, leiklistarklúbbur. Fræðafélagið Fróði, málfundafélag. Ritklúbbur æskufólks. Vélhjólakiúbburinn EldingT^ Kvikmyndaklúbbur æskufólks. -< Ýmsir skemmtiklúbbar. Upplýsingar um klúbbana að Lindargötu 50.— Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur, skrifstofa að Lindargötu 50. - Súni 15937. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum, Laugarási, Ásgarði, Borgarholtsbraut, Langagerði, Eskihlíð. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. október 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.