Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK þriðjudagur Þriðjud. 23. októb. 8.00 Morgun útvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.000 „Við vinn uria“ 15.00 Síðdegisútvarp 18 30 Þingfréttir 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20 00 Útvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1963. Fjármálaráðherra Gunn- ar Thoroddsen, fylgir frumvarp- inu úr hlaði. Fulltrúar annarra þingflokkj hafa til umráða hálfa stund hver. Fréttir, Vfr. og dag skrárlok á óákveðnum tíma. Flugfélag íslands h.f. Hrínifaxi fer til Glasgov/ og.K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Kvík- ur kl. 22.40 i kvöld. Innanlands- flug: í dag er áætlað áð fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vmeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akurcyicar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð- ar og Vmeyja. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá New York 19.10 til Rvíkur Dettifoss er í Hamborg Fjall- foss er í Gautaborg, fer þaðan til Gdynia og Khafnar Goða- foss fer frá Siglufirði í kvöld 22.10 til Akureyrar GulVoss fer frá Khöfn 23.10 til I.eith og Rvíkur Lagarfoss fer frá New York 24.10 til Turku, Pietersari Helsinki og Leningrad Reykja- foss fer frá Hull 24.10 til Rvík- ur Selfoss fór frá Dubiin 18.10 til New York Tröllafos'i er í Hamborg fer þaðan til Ant- vverpcn og Hull Tungufoss fer frá Rvík kl. 17.00 í dag 22.10a^J. ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsa- víkur og Seyðisfjarðar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 20 00 í kvöld vestur um land í hring- ferð Esja fór frá Rvík í gær austur um land í hringterð Herj ólfur fer frá Vmeyjum kl. 21. 00 í kvöld til Rvíkur Þyrill er á Norðurlandshöfnum Skjald- breið fer frá Rvik kl. 21.00 í kvöld vestur um land til Akur- eyrar Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Archangelsk Arnarfell er á Reyðarfirði Jök- ulfell fór í gær frá Rvík á- leiðis til London Dísarieil er á Sauðárkróki Litlafell er á Ak- ureyri Helgafell er væntanlegt til Stettin í dag frá Leningrad Hamrafell er í Batumi Polarhav er á Þórshöfn. Ilafskip li.f. Laxá lestar á Norðurlandshöfn- um Rangá fór frá Flekkefjord 20. þ.m. til íslands. Farsóttir í Reykjavík vikuna 7,- 13. okt., samkvæmt skýrslum 40 (38) starfandi lækna.. Hálsbólga 140 (135) Kvefsótt 179 (147) Iðrakvef 32 (25) In- fluenza 27 (26) Mislingar 8 (7) Hettusótt 3 (0) Kveflungna- bólga 10 (9) Rauðir hundar 2 (3) Skarlatssótt 7 (2) Munnang ur 7 (1) Hlaupabóla 3 (5) Bazar Kvenféiags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. 1 Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomna”. Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tii skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. Hinnlngarspjöld Blmdrafélagi ins fást í Hamrahllð 1T og .yfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarflrfli Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 aiia laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar- aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 33-30 — 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Kvöld- og nætnrvörðui L. K. t dag: Kvöldvakt «J. s.óO—00.30 Á kvöld- vakt:Björn L. Jónsson. Á nætur- vakt: Björn Þ. Þórðarson. Jöklar h.f. Drangajökull kom til Rvíkur í gærkvöldi frá Sarpsborg Lang- jökull er í Riga, fer þaðan til Hamborgar Vatnajökull fór frá Rotterdam í gær íil Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f Katla er í Gautaborg, fer þaðan væntanlega í kvöld áleiðis tii Akureyrar og Siglufjarðar Askja er í Roqvaas. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ír stöðinni er opin allan sólar- áringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 íivern virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opiO alla iaugardaga frá kl. 09.15--04.00 virka daga frá kl. 09 15—09 00 ->e sunnudaga frá k) 1.00— 4.00 14 23. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Grein Erlendar . . . Framh. úr opnu um þessara flugvéla og fjölmörg þeirra nær jöfnuð við jörðu með napalsprengjum, sem þó er ásamt eiturgasi bannað að nota í hernaði samkvæmt alþjóðasamþykktum. Fyrst í stað ollu þessar loftárásir miklu tjóni, því þær komu á óvart og urðu að bana nær öllum íbúum heilla þorpa og þá ekki sízt kon- um, gamalmennum og börnum, sem voru heima, þótt karlar væru við vinnu á ökrum eða annars staðar úti við. Vegna góðrar leyniþjónustu Kúrda innan stjórnarhersins varð manntjón fljótt lítið af þessum loftárásum, því þeir gátu oftast til kynnt fyrirfram um loftárásirnar. Eyðilegging var hins vegar mikil eftir sem áður og fékk ég tæki- færi til að kynnast því af eigin raun, þegar ég heimsótti upp- reisnarherinn og einn af fimm her- foringjum hans fyrir skömmu, en þar í nágrenninu höfðu nokkur sveitaþorp orðið fyrir loftárásum bæði með napalsprengjum, eld- flaugum, sem skotið er frá flugvél- um og venjulegum sprengjum. — Þarna sá ég m. a. rúmlega tveggja feta löng, hnefaþykk eldflauga- Nýr Djúpbátur... Framhald af 7 siðu Liaaen skiptiskrúfu. Hjálparvél verður 62 hestafla, dieselvél. Vist- arverur verða fyrir 7 manna áhöfn, en auk þess verður skipið útbúið fyrir 55 farþega, þar af 5 hvílufar þegar en hinir í sætum í sölum skipsins. Lestin á að vera kæld til að flytja megi í henni rnjólk og eru frystivélarnar staðsetcav í véi- arrúmiinu. Á þilfari verður hægt að flytja 3 til 4 bifreiðar, og verö- ur lyftibúnaður sterkur þess vegna. í skipinu verður sérstakur póstklefi undir hvalbak. Þilfarshús skipsins verður all- stórt vegna farþegaflutninganna. og verður það allt byggt úr sjó- hæfu aluminíum-efni, sem verður soðið saman. — Á þilfari verður sérstakur stíu-útbúnaður, vegna flutnings á sláturfé á haustin. — Skipið er að sjálfsögðu búið öllum venjulegum íullkomnum siglinga- tækjum, eins og ratsjá, dýptar- mæli o. fl. Skipið verður byggt samkvæmt ströngustu kröfum flokkunarfélagsins undir eftiriiti flokkunarfélagsins. Allt er þetta skip varðar skal að sjálfsögðu upp- fylla íslenzkar reglur. Skipið skal afhent í Bergen fyr- ir lok október-mánaðar 1963. Miklar vonir eru tengdar v!ð þetta skip af ísfirðingum og búend um við ísafjarðardjúp og nágrenni, því segja má, að þetta sé sam- göngulífæð Djúpmanna, en Fagra- nesið gamla mjög orðið af sér gengið. Djúpbáturinn er hlutafélag, t;em er eign sýslufélags Vestur- og Norð ur-ísafjarðarsýslna, ísafjarðarkaup staðar, hreppfélaga og einstakl- inga. Ríkissjóður mun leggja fram 50% af byggingarkostnaði skips- ins á næstu 7 árum, og vill fram- kvæmdastjóri Djúpbátsins geta þess, að fyrir sérstakan velvilja og skilning samgöngumálaráð- herra, fjármálaráðherra og síðast en ekki sízt forsætisráðherra, að það hefir reynzt unnt að ráðast í framkvæmd þessa þegar á þessu ári. 14. októbcr, 1962 hylki. Hefur þetta tjón verið því tilfinnanlegra sem bændur búa nær undantekningarlaust í þorp- um, þ. e. a. s. þyrpingu 10 til 30 sveitabæja. í þorpum Kúrda eru ekki aðeins íbúðarhús þeirra, held- ur einnig nær öll gripa og geymslu hús. Þróun þessarar borgarastyrjald ar hefur orðið sú, að barátta stjór.i arhersins með flugvélum hefur æ meira snúist að varnarlausum I borgurum, bændum, sem búa á yfirrráðasvæði hinna frjálsu Kúrd istana. Má segja, að byggð þar hafi nær verið lögð í rúst með þessum hætti á hinn svívirðilegasta hátt. Mun ég víkja nánar að því síðar, sem Kúrdar sögðu mér um þetta efni og ég hafði jafnframt tæki- færi til að kynnast nokkuð af eig- in raun. Erlendur Haraldsson. Þeir ætla sig vera hetjur Framhald af 7. síðu. menn og fjósmokarar birzt með sams konar merki á skrifstofu bankastjórans, — og hvað er þá til bragðs að íaka? Þegar merki einvíganna er ekki lengur merki skólagöngunnar. þá eru þau einskis virði, segir próf- essorinn. Blaðamaður frá hinu vestur- þýzka ungmennablaði „Twen“, hef ur nýlega heimsótt stærsta og elzta Burcshenschaft-félagsskap- inn í Þýzkalandi, sem hefur skylm- ingar slikar á sinni stefnuskrá. Félagið hefur aðsetur sitt í kjall- ara gamallar og leyndardómsfullr- ar villu skammt íyrir utan borgina Miinschen. Blaðamaðurinn var fræddur um hinar háu, göfugu og oioðugu sið- venjur stúdentafélagsms, og talið barst að ungum manni með nýlegt sár á annarri kinninni. — Nokkuð laglegt —, sagði blaðamaðurinn kaldranalega Já, — svaraði maðurinn, (em- bætti, sem samsvarar hæstaréttar- dómara í daglegu lifi). — Minnsta kosti 35 spor. — Hvað eigið þér við? — Þegar hann var s.aumaður saman eftir bardagann, varð lækn irinn að taka minnsta kosti 35 saumspor til að ná sárinu saman enda er örið ör, svo að ekki verð- ur á betra kosið, •— ekki um villzí. Það var ekki haldið neitt einvígi þetta kvöld, vegna þess að blaða- maður var á staðnum, i stað þess héldu meðlimir félagsins sig ein- göngu að hinni venjulegu bjór- drykkju og hetjusöng. Blaðamaðurinn greip andann á lofti, þegar hann heyrði einn söiigv anna, sem þessir menn sungu: „Rís sem voldugur stormur, þú gamli þýzki söngur um aflið". Hann sagði við sjálfan sig: Þetra getur ekki verið satt, — eftir tvær tapaðar heimsstyrjaldir, 12 ára fangabúðir og allar þær miklu hörmungar, sem Þjóðverjar hafa orðið að líða, — eimitt vegna þess arar skoðunar og stefnu. En tilfellið er, að enn þann dag í dag, eru sterk öfl uppi í Þýzka- landi, sem stefna að sama feigðar- flani og leitt hefur þýzku bjóðina í áratugi langra hörmunga, áratugi blóðs og smánar .... Söfnunin Framh. af 16. siðu Jón Á. Jónsson 500 Verksmiðjan Vífilfell 5000 I. J. 509 L. Ó. S. 200 I. Þ. 100 N. N. 250 N. N. Keflavík 250 Fjölskylda B.Þ. Óðinsg, 700 N. N. 300 N. N. 200 P. S. 200 Bent Bentsson 100 4 södd börn í Kcflavík 1000 Fjölskyldan Mánagötu 11 400 H. J. S. 500 Tarzan 500 í. M. 200 F. J. H. 100 Eyja 100 Hafsteinn Andrésson 10.000 Matthildur 200 M. B. 200 M. N. 500 J. E. 300 Xeres 230 S. S. og G. G. 500 S. G. 300 Magnús 100 F. og H. 500 Ó. Á. 1000 Guðríður 100 Sveinn 100 Einar 100 Gísli 50 Ingi Vilhjálmsson 500 Einar 400 J. J. H. 300 S. J. 100 G. Ó. 100 G. E. 500 N. N. 100 J. G. J. 100 M. J. 100 Samtals 30.880.00 Sæsíminn Vestmannaeyjum í gær. í dag var hafizt handa um að tengja sæsímastrenginn við land en veður hefur undanfarið hamlað því, að það væri unnt. í fyrra var lagður strengur úr landi og það djúpt út, að þetta skip kæmist til að tengja. Vonir stóðu til í gær að teng- ingunni lyki í nótt. Prófanir á strengnum munu taka nokkrar vikur, að þeim loknum verður fyrst liægt að taka hann i notkun. Konan mín og móðir okkar Guðrún Elín Finnbogadóttir Nönnugötu 12 lézt sunnudaginn 21. þ. mán. Guðmundur J. Erlendsson og börn. ....... ■ ' Q;UAjSU(Tr4JA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.