Alþýðublaðið - 24.10.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 24.10.1962, Side 1
MUNIÐ EFTIR BÖRNUNUM ÞAÐ er dagur sameinuðu þjóðanna í dag, og þá er alveg kjörið tækifæri til þess að minnast barnanna. sem eiga við bág kjör að bua- Það er líka dagur Barnahjálpar sameinuðu þjóðanna í dag- Við íslendingar getum minnzt hungruðu barnanna í Alsír og lagt okkar skerf þannig f am tli þess að bæta þennan heim. í veitingahúsinu Nausti hefur verið settur upp kútur, sem hafður er fyrir samskotabauk. Um það skal sagt: Allt, sem er vel gert, skal þakkað. Sjá meira um S. Þ. á 5. siðu. DAGUR SAMEIN- UÐU ÞJÓÐANNA í : : 43. árg. — Miðvikudagur 24- október 1962 — 234- tbl. Birgir Finnsson í fjárlagaræðu: 480 prósent hækkun til trygginga Birgir Finussou. GREIÐSLUR ríkisins til al- mannatrygginga og annarra félags- mála hafa hækkaff síffan vinstri stjórnin fór frá völdum 1958 um 480% aff því er Birgir Finnsson skýrffi írá í ræffu sinni viff fjár- lagaumræffuna á Alþingi í gær- kvöldi. Þessi útgjöld námu þá aff- eins 106 milljónum króna, en cru áætlaðar á næsta ári 504 milljónir Birgir ræddi um það, hvcrnig sjálf fjölgun þjóðarinnar sykur ó- hjákvæmilega útgjöld rík'sins, til dæmis tU skóla og sjúkrahúsa Ilann ræddi launamál opinberra starfsmanna og skýrffi frá því, aff starfsmenn ríkisins væru nú 5000 og væru laun þeirra í fjárlögum um 500 milljónir króna. Hann benti á samhengi þaff, sem er milli almennra launa- og verðlagsmála í landinu og útgjalda ríkisins, sem hækkuðu óhjákvæmilega og yrffu Framh. á 2 síðu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman til sérstaks skyndifundar á þriðjudagskvöld að frumkvæði Bandaríkjamanna til þess að ræða Kúbu- niátið. Fulltrúi Bandaríkjamanna bar fram ályktunartillöp, þar sem þess er krafizt að öíl árásarvopn verði flutt burtu frá Kúbu. Bandaríkjamenn kynnu að stöðva fyrst og smíðað sé sérstaklega til þess að flytja eldflaugar. Skip þetta mun vera á leið til Havana. Jafnframt þessu var gripið til gagnráðstafana í Sovétríkjunum. — Öll leyfi hermanna voru afturköiluð. Meðan á fundinum stóð, höfðu bandarísk herskip slegið hring um Kúbu. Samkvæmt fregnum seint á þriðjudagskvöld voru mörg rúss- nesk skip á leið til Kúbu. Þar á meðal var stórt skip, sem talið var að Á fundi Ameríkubandalagsins á þriðjudag voru ráffstafanir Bandarjkjanna gagnvart Kúbu KASTLJÖS A KÚBl J 1 OPNU pamþykktar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæffa, en þær fela í sér aff Bandaríkin koma í veg fye ir vígbúnaðinn á Kúbu með valtíi ef nauðsynlegt reynist. Fregnir frá Kúbu sjálfri hsrma aff þar ríki nú hcrnaffarástand. Fidel Castro forsætisráðherra átti aff halda ræffu til þjóðarinnar eftir miffnætti aff ísl. tíma. Á fundi Öryggisráffstns báru fulltrúar Kúbu og Sovéíríkjanna fram gagntillögu. Þar var siglinga banni Bandaríkjanna á Kúbu harff- lega mótmælt. Adlai Stevenson, formaffur sendi nefndar Bandaríkjanua hja S.þ.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.