Alþýðublaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 11
KASTUÓS AKÚBU Framh. úr opnu 17. apríl í fyrra gerðu andstæð- ingar Castros innrás í Kúbu og eftir skjótunnan sgur ákvað Castro að ganga í félagsskap með komm únistum. Ef til vill var hin mis- heppnaða innrás einn alvarleg- asti ósigur Bandaríkjamanna frá stríðslokiun. Krústjov hótaði árás á Bandaríkin frá eldf uugastöðvum Þá voru slíkar stöðvar ekKi á Kúbu en nú eru þær komnar upp þar. Bandaríkjamenn hefðu getað unnið auðunninn sigur, en ekki er gott að segja hvaða áhrif það hefði haft á þjóðernisstefnuna í S-Ameríku. Ýmsir halda því frarn, að telja megi þetta vafasaman gróða fyrir Sovétríkin, sem orðið hafa aó veita Kúbu víðtæka aðstoð tii þess að forða stjórn Castvos frá falli. Síðan þessi misieppnaða innrás- artilraun var gerð hefur ekki geng ið hnífurinn á mi'.li kommúnista og Castros. Hann komst að þeirri niðurstöðu að marxisminn væri eina leið Kúbu til framfara. Komni únistar fengu nú alla stjórn má’a á Kúbu í sínar hendur Casiro virkrar forystu". Hann var ekki lengur „eini foringi" byltingarinn ar. Svo virðist sem Castro hafi breytt Kúbu og uppreisnin hafi breytt honum. Fyrst eftir upp- reisnina var hann alls ráðanó.i og kallaður spámaður nýs tíma. Hann var ákaft hylltur á Kúbu og annars staðar í Suður-Ameríku, en hann gaf fyrirheit sín um mat handa svöngum, vinnu handa atvinnulaus um og réttlæti handa öllum. Tæpum fjórum árum síðar ríkir hatur og ofstæki á Kúbu vegra gíf urlegrar „marx-lenínskar træðslu" er börn, unglingar, verkamenn og smábændur hafa hlotið. Fimm liundruð þúsund manns eða 10% þjóðarinnar stunda uppljóstranir í tómstundum. Leynilögreglan hef ur verið vísindalega skipulögð. Fangelsin eru troðfull og talið er. a.m.k. 2 þús. menn hafi verið tekn ir af lífi síðan uppreisnin var gei'ð Að sumra áliti ríkir harðara ein ræði á Kúbu en i nokkru leppríki Rússa í Austur-Evrópu. SIGFÚS GONNLAUGSSON CAND OECON Lögg-. skjalaþ. og- dómt. í ensku Bogahlíð 26 - Sími 32726 IÞROTTIR , Framh. af 10 síðu | er víðfrægur ferðamannabær og er þangað jafnan mikill straunvui ferðalanga , einkum að vetrar- lagi, enda eru í nágrenni borgar- innar hin ákjósanlegustu skíða- lönd. Er það von okkar, sagði Ried- er að lokum, að leikir þessir verði okkur og landi okkar til sóma. ★ Sendið 5-7 þátttakendur. Aðspurður kvað Rieder það sína skoðun, að ísland ætti að senda 5-7 þátttakendur á leikana. Það ætti að gefa þeim kost á að dvelja þarna suður frá talsverðan tírna bæði fyrir og eftir leikina, þannig að þeir lærðu sem mest af för, sinni. Hann sagðist vilja múnna á að hugsjón Olympíuleikjanna væri að sem flestir tækju þátt í keppninni. ★ Sýnir kvikmyndir. Rieder dvelur hér í 14 daga og ætlar hann að ferðast um og sýna kvikmyndir til ágóða fyrir þátt- t'óku íslendinga í Vetrarolympíu- leikjunum. Eru kvikmyndir þessar vafalaust meðal þeirra beztu sem hingað hafa komið. Getur þar að líta „stórmeistara" á sviði skíða- íþróttarnnar eins og Toni Sailer Molterer o.fl. frá Austurríki — Werner frá Bandaríkjunum o. fl. o. fl. sem hér yrði of langt upp að telja. Ber þetta vott um það góða hugarþel er Rieder hefur í garð íslenzkra skíðamanna. Við bjóðum Rieder velkominn hingað og vonum að dvöl hans verði bæði ánægjuleg og árangursrík. V. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbr éf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. degi. Kristniboðsvikan Á samkomunni í húsi K.F.U. M. og K. í kvöld kl. 8,30 tala Ól- aftur Ólafsson, kristniboði og séra Jónas Gíslason. Einsöngur, hljóðfærasláttur. Allir velkomn- ir. Kristniboðssambandið. TILKYNNING frá Hifaveifu Reykjavíkur Að gefnu tilefni vill hitaveitan vekja athygli allra þeirra er fást við teikningar og lagnir hitakerfa, svo og hverskon- ar hitunartækja og áhalda til hitalagnar, á reglugerð um hita lagnir og fl. í Reykjavík, dagsett 15/12 1961. Eintök af reglugerðinni, fást afhent á skrifstofunni, Drápu- hlíð 14. Hitaveita Reykjavíkur. ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2-7. Heima 51245. Bíla og búvélasalan Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Opel Receord ’60-61. Opel Caravan 60’-61’. Consul 315. ekin 8. þús. ’62. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bill. Chevrolet ’59, ekin 26. þús. BÉIa- & búvélasafan við Miklatorg, síml 2-31-36. Námsstyrkir og námslán Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem Menntamálaráð kemur til með að úthluta næsta vetur til íslenzkra náms- manna erlendis, eiga ag vera komnar til skrifstofu Mennta- málaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. desember næstkomandi. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auð- veldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandidatsprófi, verða ekki teknar til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjend- ur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í októ- ber eða nóvember. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fásfc í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóka um þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endup- send. Menntamálaráð íslands. Kaupmenn - kaupfélög FYRIRLIGG JANDI: HVÍTT LÉREFT 90 og 140 cm. HVÍTT FLÓNEL 90 cm. Kr. Þorvafdssorr & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. TABU DÖMUBINDI. FYRIRLIGGJANDI Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. HistfgtntfafélaK ReyKjavlknr FYRIRLIGGJANDI BLEYJUGAS Kr. Þorvafdsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. Bezt að auglýsa i Alþýðublaðinu Auglýsingasímirtn er 149 06 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. október 1962 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.