Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Fimmtudagur 25. október 19B2 - 235. tbl. Hvar er skerfurinn ÞINN? Við minnum enn á söfnunina til barnarina í Alsír. Viltu ekki muna eftir þeim í dag. Afgreiðsla blaðsins tekur á móti gjöfum, og er opin til klukk an sex síðdegis. Ritstjórnin tekur við framlögum eftir þann tíma — og hún starfar til miðnættis. Við minnum á eftirfarandi staðreynd: Gjöf þín getur bjargað barni frá hungurdauða. LvvSSssiSöisww&Sðíi USTJOV VILL T KUBU Nokkur Sovétskip breyta um stefnu P: ? NIKITA KRÚSTJOV, forsætisráðherra Sovétríkjatma, sag3i á miðviku- dagskvöld, að fundur æðstu manna kyrini að verða gagnlegur og Rússar mundu ekki taka hvatvislegar ákvarðanir. Að sögn formælanda bandarfska landvarnaráðuneytisins á miðviku- dagskvóld virðast nokkur hinna sovézku skipa, sem eru á leið til Kúba, hafa breytt stefnu, en önnur héldu áfram. Hann sagði, að ekki hefði komið til átaka ennþá. Ýmis rQd í Suður-Ameríkn hafa heitlð Bandaríkjamönnum aðstoí viS að framfylgja hafubanninu á Framh. á 3. síðu Krústjov forsætisráðherra sagði í boðskap, sem skýrt var frá í Moskva-útvarpinu og var svar við símskeyti frá brezka heimspekingn um Bertrand Russel, aft „óréttlæt- anlegar aðgerðir" Bandarikjanna í Kúbumálinu reittu Rússa ekki til feiði, og fundur æðstu manna kynnl að verða gagnlegur. Banda- ríkjamenn yrðu að gæta stillingar. Forsætisráðherrann sagði, aö Tolleringar TOLLERAÐ var á Mennta- skólatúniuu í gær, þrátt fyr- ir það, þótt kennarar hefðu áður bannað, að tolleringair væru viðhafðar í skólanum. Kennarafundur ¦ samþykkti síðar, að tolleringar mættu fara fram, en undir ströngu eftirliti kennara. Þegar toll- eringar voru uppteknar í fyrstunni voru skólasveinar yngri en nú eru í 3. bekk, en busar 1. bekks lærðaskól- ans voru ekki ýkja þúnglr. Nu eru komnir stórír husar og þungir og fínar ' dömur, sem hafa vit á að ganga á langfouxum, þegar tönering- ar eru í aðsigi, eins og mynd- in sýnir. Hún var tekin í gær. arveður víðast um land í gær SNJOKOMA var víðast hvar um allt- Vestur-, Norður- og Austur- land f gærdag. Fréttaiitarar blaðsins á þessu svæði greindu liá talsvcrðri snjókomu og víða höfðu vcgir. tepp?t. Frost var ekki telj- andi neins staðar, að sögnfrétta- ritara. Raufarhöfn í gær. Hér er jörð grá í rót, enda var hríðarveður í nótt og í morg- un. Þétta er fyrsti vetrarsnjór. G.A. Eskifirði í gær. Hríð var í allan dag og vetrar legt um að litast. Vitað er, að f jali vegir eru að lokast. — A.J. Húsavík í gær. Hér hefur verið snjókoma í allan dag. Vetur karlinn virðist í garð genginn, en haustið hefur vérið með eindæmum gott. Sann- leg sumartíð hefur verið hér sið- ustu mánuðina. En blíða haustsins Framh. á 5. síða Russar vfldu gera allt sem í þeirra valdi stæði, tíl þess að forða styrjöld. En ef Bandaríkjamenn héldu áfram „sjóræningjastarf- semi," er haft gæti arvarlegar af- leiðingar, og að traðka á alþjóða- lögum, er leitt gæti til heimsstyrj aldar, væri fundur æðstu manna óhugsandi og einskis nýtur. í Washington er talið, að boð- skapur Krústjovs muni stuðla að j því að minnka spennuna í deil- unni um Kúbu. Á það er bent, að ] í ræðu sinni haf i Kennedy f orseti i skorað á Krústjov að taka þátt i því að binda endi á vígbúnaðar-j kapphlaupið og sagt, að hann væri, fus til að ræða nýjar tiUögur Ul að minnka spennuna. Það var seint á miðvikudags- kvöld að formælandi bandariska landvarnaráðuneytisins skýrði frá því, að svo virtist sem nokkur hinna sovézku skípa, sem eru á leið til Kúbu, hefðu breytt stefnu, en önnur skip héldu ferðinni þang að áfram. Áður hafði verið orðrómur á kreiki um, að rússnesku skipin hefðu snúlð við, en formælandi landvarnaráðuneytisins hafði sagt, áð ekki væri vitað hvort aovézku skipin hefðu snúið við eða ekki. Tilkynningin um, að nokkur so- vézku skipanna hefðn snúíð við, var gefin um sjö klukknstundum eftir að hafnbannið kom til fram- kvæmda. Sendar hafa verið marg- ar aðvaranir tíl skipa um, að sigla ekki nálægt Kúbu, þar eð svæðið umhverfis eyjuna gæti orðið hættulegt. í Washington er talið, að ef til átaka kæmi næsta sólarhring megi ætla, að Rússar hafi ákveðið að rjúfa ekki hafnbannið og að þá hafi myndast grundvöllur fyr- ir fundi æðstu manna. Á það er lögð áherzla, að Kennedy sé stað- ráðinn í að gera engar tilslakanir til þess að koma sUkum fundi tU leiðar. Krústjov ræddi á miðvikudag í þrjár stundir við Mr. Knox, for- stjóra Western Electrics-fyrirtæk- isins. Að sögn Tass-fréttastofunn- ar voru viðræðurnar vinsamlegar en þeir ræddu um Berlín ok Kúbu. Knox heldur hehnleiðis á morgun. vegir teppasf SAMKVÆMT upplýsteBum Vegagerðar rikisins eru lj%H- vegir <yg heiðar nú víða að teppast vegna snjókomu, enda er sá tími kominn að víð diku má búast. Fréttaritari blaðsins » Siglu- firði símaði í gær, að Skatðið hefði orðið ófært þá um nótt- ina. Áætlunarbfllinn hefðl k»m ið ttl Siglufjarðar um tfn leyt- ið kvöldið áður, og haldið þein* til baka aftur, og rétt stoppið áður en ófært varð. Norðauat- an stormur er nú á Siglufirði og snjókoma hefur veHf und- anfarna daga. Alhvít J">S er þar mini f jalls og f jðrn. Ebki er vitað hvenær hafizt verður handa um að moka skarðir. — Siglufjarðarbær á.nýja 12 tonna jarðýtu og hefur Vegamála- stjórnin tekið hana á leigu og mun ætlunin að reyna að halda Skarðinu opnu eins le»ri og frekast er mögulegt. Fréttaritari blaðsins á Eski- firði símaði í gær, að Odds- skarð væri orðið ófært. Hjá Vegagerðinni fékk blaðið þær npplýsingar, að snjór væri nú á flestnm heiðum norðan- lands og vestan. Fljúgandi hálka var á Holtavörðuheiði gærdag, og snjór var á Öxna- dalsheiði og í Vatnsskarði. Búið var að gera Þingmanna heiði færa, en hún tepptist aft- ur í gær vegna fannkomu Sennilega er nú orði'ð jeppa fært nm vegi í Austur-Bar?.a strandasýslu, en vegir þav nrðu mjðg hart úti í vatnsveðrununa um og fyrir síðustu helgl. Þorskafjarðarheiði var f:er í fyrradag, en í gær var ekki vitað, hvernig færð þar vst þá háttað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.