Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 7
Kvikmyndin LAST YEAR IN ljá eftirlíkingar sínar þúsundum MARIENBAD, fer sigurför um allan hinn vestræna heim. Eins og alltaf, þegar kvikmyndir með eft- irtektarverðri aðalpcrsónu vekja athygli, vekur kvikmyndin sér- staka eftirtekt á þessari sérstöku persónu, sem oftast nær á eftir að jafnvel tugþúsundum saman. Þróunin hefur lengi verið í þá átt, að minnka túperinguna á höfð um tízkukvennanna, en eftir vin- sældir Last Year in Marienbad hefur vissulega verið tekið fvrir öll tvímæli um það, hvernig hár- línan vcrður á komandi vetri. Foi- spáir menn, sem þekkja til hlítar bæði hártízkusérfræðinga og' hé- gómaskap kvenfólksins fullyrða, að línan frá Last Year in Marien- bad eigi eftir að verða alls rá'ð- andi. Og hver er þá þessi lína? Það sjáið þið á þesum myndum. sem sýna hártízkuna veturinn 1962 í Ameríku. Allt miðast við aS láta andllt- ið sýnast sem grennst. Túpcring- in er alveg horfin, liðir og lokkar eru takmarkaöir við einn lokk. Fleiri skýringar eru óþarfar, þar eð myndirnar skýra sig sjálfar, — en gætið að þeim, því að hinir ! #H§®É ■SÍ -k' i . . "t , y. V ■ . ' . -• ♦ íjyíjfcS. < ALÞÝÐUBLAÐI3 - 25. október 1962 7 (WinJéHlÖÝm - ;jvj & Jj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.