Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 9
MMMIWMMUmUWMMimt MÖNNUM er í fersku minni at- burðurinn frá Berlínarmúrnum í sumar, þegar 60 manns náðu að flýja gegn um jarðgöng, sem graf- in voru undir múrinn, án þess að eftir því yrði tekið. Nú er það komið í ljós að banda ríska sjónvarpsfyrirtækið NBC hefur aðstoðað fjárhagslega við að gera göngin, en í staðinn fengið að hafa kvikmyndavél í göngunum sem myndaði flóttann og allt sem sást austur um opið. Myndin verður frumsýnd þann 31. október, og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Annað sjónvarpsfyrirtæki í Bandaríkjun- um frétti um starfsemi NBC, og hafði í hyggju að segja frá því, en var hindrað af bandaríska utan- ríkisráðuneytinu. Kenndu hörnunum oð stela í SUNDARLAND: Hjón nokkur i Sunderland voru nýlega dæmd í fimm ára fengelsi fyrir að kenna sonum sínum að stela. Hjónin John og Alice Loyd voru sek fundin fyrir að kenna sonum sínum 12 og 14 ára gömlum þjóís- iðnina. Foreldrarnir kenndu son- um sínum m.a. að nota hanzka við innbrotin til þess að ekki væri hægt að sanna neitt með fingra- förum. Sjálf tóku þau oft þátt í inn brotunum. Faðirinn braut þá gat á einhverja rúðuna og lét drengina skríða inn. Við húsrann- sókn fundust fjöldinn allur af munum og vörum, sem drengirnir höfðu safnað í innbrotunum m.a. 100 plötur af ■ súkkulaði. Dreng- irnir eru komnir í umsjá barna- verndarnefndarinnar á staðnum. WtWWWWWWtWWWWWWWWWWWWWWW HÉR er framkvæmd óvenjuleg hreingerning. verkamaður — og sigmaður — hreinsar risalík- neskið af Ahraham Lincoln í Suður-Dakota. Hann situr eins og fluga á nefinu á hinum fræga forseta. tmtWWMWMWWWWWWWMWWWWWWtMWWWWWWWW r vatnssopi var ta úrræði mömmu næstum til þess eins að þjást og þessarar barnahjálpar og segir kveljast í nokkra mánuði og deyja meðal annars í leiðara: „Hjálpfýsi síðan úr skelfilegum kvölum hung- hefur ávallt verið rík í íslendings- urs og þorsta. I eðlinu. Ef til vill er það vegna þess Ég vil þakka Alþýðublaðinu að þjóðin hefur þekkt sult og innilega fyrir að láta íslenzku seyru fram á þessa öld. Leggjum | þjóðina vita um þessar hörmungar því öll hönd á plóginn og styðj- og ég vona að viðleitni blaðsins um þá söfnun, sem Alþýðublaðið til bjargar og hjálpar bágstöddum bömum, megi bera árangur, sem beri nokkurn keim af þeim alls- nægtum, sem íslenzka þjóðin býr við í dag. Dagblaðið Vísir tekur mjög hefur haft forgöngu um.“ Við að lesa þessi orð ritstjóra Vísis, kom í huga minn atburður, sem gömul kona sagði mér frá fyrir mörgum árum, sem sýnir að sannarlega hefur íslenzka þjóðin drengilega vmdir og hvetur tii j þekkt sult og seyru, og stundum svo, að minnir á harmleik þann, sem nú er að ske í Alsír. Líf flestra íslenzkra alþýðuheim- ila fyrir síðustu aldamót, var að vonum um flest snautt og fábreytt, því baráttan við hungrið, kuldann og klæðleysið, oft vonlítil, setti dýpstu og ógleymanlegustu spor- in á minningabraut þeirra, sem þá voru að alast upp. Þegar sá atburður gerðist, er áð- ur er nefndur, var gamla konan Jóhanna að nafni, þá innan við átta ára aldur, að alast upp hjá Framh. á 13. síðu >er Vinnlnguri Taunus fólksbifreiö að verÖ- mæti 170 þús. kr, Endurnýjun er hafin. Amerískir hattar Ný sending. — Einnig ný upptekið mikið úr- val af töskum, slæðum, hönzkum, brúarhöf- uðbúningi og skrautvörum. Allt nýjar tízkuvörur. Hattabúð Soffíu Pálma Laugavegi 12. Skrifstofuhúsnæði 5—6 herbergi eða ca 150 m'" húsnæði óskast hið fyrsta í miðhænum. Helzt í nýju húsi. Tilboð sendis't afgreiðslu blaðsins merkt „Skrif stofuhúsnæði'*. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. október. 1962 <$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.