Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstióri: ÖRN EiÐSSON KNATTSPYRNA ERLENDIS Sænska knaftspyrnan Norrköping varð meistari í 10. skiptið í Allsvenskan, sem er 1. deildin í Svíþjóð. Þeir hafa ætíð ▼erið með beztu félögum Svíþjóð- ar frá striðslokum og oftast haft einn eða fleiri leiltmenn í lands- liðinu. tJrslit um helgina: Djurgarden 0 - IFK Göteb. 0 Norrköping 4 - Degerfors 0 Örebo 0 - Hammarby 0 Elfsborg 0 - Malmö FF 2 Örgryte 2 - Högadal 0 Ifk Malmö 1 - Halsingfors 3 Svíar hafa valið landsliðið, sem leikur gegn Dönum í Stokkhólmi 28. okt. A. Arvidson, Djurg., K. Karlson, Örebro, og L. Wing, Orgryte, Y. Brodd, Göteborg, K. Johansson, Norrköping, og H. Mildh, Djurg. I,. Erikson, Djurg., O. Ohlson, Göte- tmwwvwwvwwwww borg, 0, Martinson, Noirköping, H. Bild, Norrköping og O. Person, Or- gryte. Staðan í deildinni 22 leikir. Norrköping 32 stig Djurgarden 30 stig Göteborg 24 stig Órgryte 24 stig Halsingborg 24 stig Órebro 23 stig Elfsborg 22 stig Malmö FF 22 stig Hammarby 20 stig Dagerfors 18 stig IFK, Malmö 16 stig Högadal 9 stig Þessi langstöklcvari er Danskur, heitir Jens í*eíer- sen og er frá Randers. Peter- sen hefur staðið sig mjög vel í sumar og á móti I t'ganda stökk hann 4,47 m., en 1 raut inni hallaði of mikið, svo að afrekið verður ekki viður- kennt. Tvö neðstu liðin falla niður í 2. deild. Danska knaftspyrnan Eftir hinn stóra sigur sinn yfir AGF í Árósum, er Esbjerg svo til öruggt að sigra í annað skiptið í röð í 1. deildinni í Danmörku. — Þurfa þeir aðeins eitt stig úr síð- ustu f jórum leikjunum til að sigra. Esbjerg hafði undirtökin frá byrjun og lék sér að AGF eins og köttur að mús. Staðan í hálfleik var 1:0, en í seinni hálfleik gerði Esbjerg nokkur skyndiáhlaup og úrslitin 4:0 sýndu aðeins ljóslega klassamuninn á liðunum. Egon Framhald á 11. síöu. Það þefckja allir Wilmu Rudolph eða frú Wilmu Ward eins og hún heitir núna, því hún er gift. Á myndinni er Wilma í boðhlaupskeppni og auðvitað sigraði hennar sveit, þó að hún fengi keflið á eftir fceppinaut sinum. Á þinginu í Belgrad var stað- fest heimsmet Wilmu í 100 m. 11,2 sek. VMWWWWWWVWVWMWV Heimsmeistarakeppm í skotfimi sem fram fór í Kairo, er lokið, en hún stóð yfir frá 11.-20 okcó;,er: Rússar voru sigursælír á mótinu, hlutu alls 22 gullverðíaun eða fleiri en allar aðrar þjóðir saman lagt. Rússar hlutu einnig 11 silfur og 4 brons. Bandaríkjamenn voru næstir, hlutu 7 gull, 13 silíur og 10 brons. Síðan komu Sviss Svíþjóð, V.-Þýzkaland, Finnland og Vene zuvela. Þessi lönd hlutu öll gull- verðlaun. Norðmenn hlutu silfur verðlaun, en Danir brons. IAAF sfaðfestsr heimsmet kvenna Á sunnudaginn skýrðum við frá allmörgum heimsmetum karla í frj. íþróttum, sem staðfest voru á þingi alþjóðasambandsins í Bel- grad í síðasta mánuði. Það voru einnig staðfest nolck- ur heimsmet kvenna og hér er skrá yfir þau: 100 m. hlaup: Wilma Rudolph, USA, 11,2 sek., sett í Stuttgart 19. júlí 1961. 4x100 m. boðhlaup: Sveit USA (W. White, E. Pollard, V. Brown og W. Rudolph) 44,3 sek., sett í Moskva 15. júlí 1961. Hástökk: Jolanda Balas, Rúm- eníu 1,91 m., sett í Sofia í júlí 1961. Langstökk: T. Tsjelkanova, So- vétrikjunum, 6,48 m., sett í Mos- kva 16. júlí 1961. Kringlukast: Tamara Press, So- vétríkjunum, 58,98 m. sett í Lond- on 20. sept. 1961. Fimmtarþraut: Irina Press, So- vétríkjunum 5137 stig, sett í Tfcl- isi 8.-9. okt. 1961. 800 m. hlaup: Dixie Willis, A- stralíu 2:01,2 mín., sett í Perth 3. marz 1962. 800 yds. hlaup: Dixie Willis, A- stralíu 2:02,0 mín. sett í Perth 3. marz 1962. ★ Austria Wien sigraði Reims, Frakkiandi í Evrópubikarkeppn- inni, 2. umferð með 3-2, í F.v- rópubikarkeppni bikarmeistara gerðu St. Etienne, Frakklandi og FC Nurnberg jafntefli, 0:0. Ásbjörn endurkjör- inn formaður HSÍ Ársþing HandknattleiksSam- bands íslands fór fram í félags- heimili KR við Kaplaskjól sl. iþriðjudag. Alls sátu 26 fulítrúar j þingið frá 4 aðilum, úr Reykjavík j Hafnarfirði, Keflavík og Akranesi Framh. á 11. síðu MWWMMMWWWMWWVmWMWWWWWWWWWMMWWWI áhorfendur sáu leiki Högadal, 166.288, en þeir féllu niður í aðra deild og voru neðstir. — Meðaltala áhorfenda á leikina voru 11.290, mest á einn leik var Djurgaarden-IFK Nord- köping 47.811, en minnzt á leik Högadal-Örebro SK eða 1969. Marfchæstu leikmenn voru: Leif Skiöld, Djurg. 21 mark Ove Grahn, Elfsb. — og ,Bebben‘ Johanss., IFK G. 21 Leif Eriksson, Djurg. 15, Ove Ohlsson, IFK G. 14, Ya Skoglund, Ilammarby 11 Rolf Eriksson, Malmö FF 10. Meðalverð aðgöngumiða að Allsvenskan er 4 kr. sænskar eða 33 íslenzkar. EINS og við skýrðum frá í gær, varð Norrköping Sví- þjóðarmeistari í knattspyrnu 1962. Til fróðleiks skal þess gct ið, að alls sáu 1.490.337 áhorf- endur leikina I Allsvenskan 1962. Flestir sáu leiki Norr- köping eða 355.686, síðan kom IFK Göteborg 330,112 og í 3. sæti var Djurgaardcn með 329.- 112. Leikirnir í Allsvenskan eru 22 á livert fél. þaö er icikin tvöf. umferð og liðin eru 12. Fæstir 4WWWMWWWW*MWWWMMMWWMWWi-:.VWW4WWW 10 25' október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ IX :-,J - í-öv.iv MMmíc-jx.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.