Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 11
KNATTSPYRNA ERLENDIS Jensen frá Esbjerg var bezti leik- j sen, Öd. KFUM, O. Madsen, HIK, maður vallarins, en hann hefur H. Enoksen, AGF, og E. Clausen, komið hingað nokkrum sinnum. Úrslit um helgina: Brönshöj 0 - B 1903 3 Vejle 1 - B 1909 5 KB 4 - B 1913 2 AB 0 - Frederikshavn 0 Köge 3 - OB 3 AGF 0 - Esbjerg 4 Staðan £ deildinni: KB. Esbjerg 18 15 1 2 53-13 31 j AGF 18 10 4 4 51-35 24 B 1913 18 11 1 6 43-31 23 | KB 18 8 5 5 35-30 21 1 Velje 18 9 1 8 44-37 19 Brönshöj 18 7 2 9 27-39 16 Köge 18 5 5 8 31-34 15 B 1909 18 4 7 7 25-31 15 B 1903 18 4 6 8 27-36 14 OB 18 4 6 8 25-36 14 Frha. 18 4 4 10 17-34 12' AB 18 4 4 10 20-42 12 Danir hafa valið lið sitt gegn Svíum og er það hið sama og sigr- aði Holland. E. Gaardhöje, Esbj. K. Johan- sen, OB, Poul Jensen, Vejle, B. Hansen, B. 1903, J. Madsen, Esb., og J. Olesen, AGF. C. Bertelsen, Esbj., H. Jörgen- Ásbjörn.... Þing þetta fór fram með prýði formaður flutti ágæta skýrslu stjóranrinnar og reikningar voru lesnir, var hvort tveggja samþykkt einróma. í skýrslunni var m.a. skýrt frá verkefnum þeim. sem framundan eru og skýrv hefur verið frá hér í blaðinu. Nokkrar lagabreytingar voru samþykktar á þinginu og verður skýrt frá þeim síðar. í stjórn voru kosnir: Ásbjörn Sigurjónsson, for- maður, Axel Einarsson, Axel Sig- urðsson, Valgeir Ársælsson og Þórður Stefánsson. Allir voru end- urkjörnir nema Þórður, sem nú tekur sæti í stjórninni í fyrsta sinn, en Valgarð Thoroddsen, sem var í stjóminni fyrir baðst undan endurkosningu. HMWMWHHMHWMWW ★ Eftir 14 umferðir í sovézku knattspyrnunni er Dynamo Mos- kva efst með 20 stig, í öðru sæti er Dynamo Tiflis með 19 stig og í þriðja sæti Dynamo Kiev með 18 stig. í síðasta leik sínum sigraði Dynamo Moskva Dynamo Kiev með 2-0. — o— ★ Jan Lusis, Sovét, Evrópu- meistari í spjótkasti varð Sovét- meistari í tugþraut, hlaut 7763 st. Hann kastaði spjótinu 81,40 m. í tugþraut, sem er bezta spjótkast, er náðst hefur í tugþraut. Á mót- inu sigraði Kreer í þrístökki með 16,34 m. — o — ★ Á móti í Nairobi stökk Þjóð- verjinn Hopf 2,07 m. í hástökki. IJAFNTEFLI STUTTGART 24. október (NTB-AFP) Frakkland og V.- Þýzkaland gerðu .jafntefli í knattspyrnu hér í dag, 2 gegn 2. Frakkar skoruðu sín mörk í fyrn hálfleik. Áhorf- endur voru um 50 þúsund. IHMMtMMMMMMMMHIIIW Hætí viö bæja- keppni Akureyrar og Reykjavíkur í gær stóð til að háð yrði bæjar keppni í knattspyrnu mnli Reykja víkur og Akureyrar, en á síðustu stundu var hætt við keppnina. Or- sökin var sú, að strax í gær fóru að berast forföll til KRR og ekki þótti rétt að hafa keppnina, nema allir gætu verið með. iii ii n <m ii lllllll■llllllll iii ii ii i iit i ii ii ii ii ■1111111111 iiiiiiiiiik j Breytum mið- j | stöðvarklefum | i fyrir þá, sem búnir eru að fá 1 I hitaveitu og gerum þá að björt | = um og hreinlegum geymslum i i eða öðru, eftir því sem óskað er \ | eftir. i Ennfremur getum við bætt I | við okkur nokkrum verkefnum i \ á ísetningu á TVÖFÖLDU i | GLERI. í i Vinsamlegast sendið nafn og i i símanúmer yðar á afgreiðslu | i blaðsins merkt, ákvæðis- eða 1 i tímavinna. [ SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINSi M. s. Esja fer austur um land í hringferð 30. þ. m. Vörumóttaka í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Vopna- fjarðar Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á mánu- dag. Skjaldbreið fer til Breiðafjarðahafna 31. þ. m. Vörumóttaka á laugardag og mánudag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Farseðlar seldir á | þriðjudag. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur og Jóhannes Sigurðsson, prentari, tala. Hljóðfærasláttur. Einsöng- ur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Snæfellingar - Hnappdælir Félagið hefur vetrarstafsemi sína laugardaginn 27. okt. í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg. Til skemmtunar: Kvikmyndasýning. — Félagsvist og dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn og skemmtinefnd. Nofaðir bílar verða til sýnis og sölu í bifreiðadeild Lands- símans við Sölvhólsgötu í dag og á morgun. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, kl. 10 f. h. laugardaginn 27. þ. m. Innkaupastofnun ríkisins. 50 ára afmæli Skátafélags Reykjavíkur. Afmælisfagnaður gamalla skáta, verður haldinn að Hótel Borg, föstudaginnr- 2. nóvember. Afmælisfagnaðurinn hefst með borðhaldi kl. 19,30. Skemmtiatriði: Guðinundur Jónsson: Einsöngur Hermann Ragnars: Danssýning Guðmundur Guðjónsson: Einsöngur Emilía Jónasdóttir? _ e Allir sem einhverntíma hafa starfað sem skátar, eru hvatjt- ir til að mæta. | Aðgöngumiðar seldir í Skátabúðinni á morgun, föstudaginn* 26. október. Stjórn Skátafélags Reykjavíkur. Með því að kaupa miða í hinu stórglæsilega SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS getið þér orðinn í þeim hamingjusama hópi. Tíminn styttist óðum ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.