Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 16
Bv. Freyr kom með 1200 síldartunnur Launabætur starfsfólks af ágóða fyrirtækja? TOGARINN Freyr kom til Rvík- ur í gærdag fullfermdur af síld- artunnum frá Noregi. Voru tunn- ur bæði í lest og á dekki. Hlað- arnir á dekkinu voru svo háir, að aðeins efsti hluti reykháfsins stóð upp úr. Haugasundi um miðnætti sl. sunnu dag, og var þá þegar lagt af stað til Islands. Ferðin gekk mjög vel og ekki tapaðist ein einasta tunna í sjóinn alla leiðina. Tillaga til þingsályktunar um launabætur til starfsfólks af ágóða aivinnufyrirtækja hefur verið flutt á' Alþingi af Jóni Þorsteinssyni. Tillagan er þannig: „Aiþingi álvkt ar að skora á ríkisstjórnina að láta athuga hvort fært sé að setja lög gjöf er geri atvinnufyrirtækjum sem rekin eru með hagnaði, skylt að verja hluta af ágóða sínum til jaunauppbóta handa verkamönn- tim, verkakonum og öðru starfs- fólki, sem vinnur í þjóriustu þeirra“ í greinar gerð segir: Mikið er tun það rætt, að finna þurfi nýjar leiðir í kjaramálum til að tryggja bag verkafólks og launþega. Hin þrautreynda lei5 vinnudeiina og verkfalla með tilheyrandi hækkun fcaupgjalds í krórutali hefur sýnt æ minni árangur, þvi að meiri' hlut inn af þeirri kau.jmiáttaraukningu Þingið kvik- myndað KVIKMYNDATAKA var í Sam- einuðu þingi í gær og var hún á vegum sænsku leikkonunnar Mai Zetterling, sem er að taka myndir fyrir sjónvarp hér á landi. Var mikill ljósaútbúnaður og mikil birta í þingsalnum, sem annars er ilia upplýstur. sem af þess konar kjarabreyting- um hefur leitt, hetur aðeins hald izt í mjög skamman tíma vegna eftirfarandi verðhækkana. Er sú saga öll of kunn til þess, að hana þurfi að rekja frekar. Krónu- fjölgunarleiðina, sem jafnframt skapar verðminni krónur, þyrfti því að reyna að leysa af hólmi með nýjum og árangursrikari að- ferðum. í kjaradeilum er vinnuveitend- um mjög tamt að vitna til þess, að atvinnuvegirnir geta ekki borið hærra kaupgjaid. Stundum á þetta við rök aS styðjast, en stundum ekki. Segja má, að þegar tii lengá ar lætur ákvarðast kaup og kjör launþega í meginatriðum af þvi, sem miðlungs atvinnuiyrirtæki í höfuðatvinnuvegum þjóðarinnar geta borgað. Er það aígild regla hjá okkur, að sama kaup er greitt fyrir sömu störf hjá hinum ýmsu atvinnufyrirtækjum án tillits til fjárhagsafkomu þeirra. Verkamað urinn hefur með öðrum orðum sama kaup, hvort sem hann starf ar hjá vinnuveitenda, sem græðir eða tapar. Þótt svo kunni að vera á ýmsum tímum, að raunhæfur grundvöllur fyrir almennar kaup- hækkanir sé ekki fyrir hendi, geta samt einstök vel rekin atvinnufyrir tæki, er skila hagnaði, vcrið vel fær um að skila starfsfólki sínu hluta af hagnaðinum í launaoætur, Hlutdeild starfsfólksins í rekstr NÝJA BLÖNDU- BRÖIN TEKIN f NOTKUN Blönduósi í gær. NÝJA brúin á Blöndu verffur tekin í notkun innan tíðar, ef til vill í kvöld effa á morgun. Búið er aff smíða helming brúarinnar, en áætiaff er, aff brúin verði heJm- ipgi breiðari en hún er nú. Hingaff <H hefur veriff notast við gömlu tré brúna, sem er elzta brú á land- *nu, byggff áriff 1897. Nýja brúin verður ekki einung- is heimingi breiðari heldur einnig mun hún lengri en gamla brúin. Nýja brúin er 63 metrar á lengd. Ekki er vitað með vissu, hvort einhver drög verða lögð að hinum helming brúarinnar í haust, og fer það að sjálfsögðu einkum eftir tíð, en áætlað er, að brúin verði fullgerð á komandi hausti. G. H. arhagnaði atvinnufyrirtækjanna væri spor í þá átt að finna réttlát an launagrundvöll án vinnudeilna og verkfalla og þeirra fórna sern af þeim leiðir. Slíku fyrirkomu- lagi mundi fylgja nánari samstarf vinnuveitenda og verkafóiks. Starfs fólk atvinnufyrirtækjanna mundi með þessa hagnaðarvon fyrir aug- um leggja sig fram um að bæta úr ágöllunum í rekstrinum og benda á leiðir til að koma fyrirtækjurum á sem hagkvæmastan rekstrar- grundvöll. Af þessu leiddi væntan- lega, að verkafólk fengi íhlutunar- rétt um stjórn og rekstur þess fyrirtækis, sem það starfar hjá, en það ætti að geta orðið öllum aðilum til góðs, enda •'értmætt. að það séu ekki eingöngu sjónarmið fjármagnseigendanna, sem riki- í stjórn fyrirtækjanna. Verði lögfestar regiur um hlut- deild starfsfólks í ágóða atvinnu- fyrirtækjanna, rná ætla, að þar skapaðist grundvöllur til sannra launabóta fyrir þúsundir launþega í landi þessu. Sönnunargögn- in lögÖ fram WASHINGTON 24. okt. Utanríkisráffuneyti Banda- rikjanna visaði á bug þeim orffrómi í dag, að Bandaríkin hyggffust leggja niffur þær herstöðvar sínar, sem nálægt ern Sovétríkjunum, gegn því,; aff Rússar leggffu niffur eid- flaugastöffvar sínar á Kúbu. Lincoln White blaðafullírúi sagffi, að enginn fótur væri fyrir þessum orðrómi. Þaff er ekkert samband á milli á- standsins á Kúbu og ástands- ins í öffrum hlutum licims, sagffi hann. Fjórtán myndir af flugvöll um og eldflaugastiiffvum á Kúbu voru sýndar í land- varnaráffuneytinu í Washing ton í dag. Þar á meðal var mynd þar sem sást sprengju- flugvél af gerffinni 11-28 og þar aff auki 18 kassar, sem í voru sprengjuþotur af sömu gerff. tMMMMMMtMMMMMMMMV Blaðið fékk þær upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins í gær, aff Freyr hefði tekið tunnurnar í Haugasundi í Noregi, á heiroleið úr söluferð í Þýzkalandi. Freyr tók’ þar alls 14.200 síld- artunnur fyrir Síldarútvegsnefnd og flutti hingað heim. Hann átti að losa hluta af tunnunum í Keflavík í gær, en það reyndist ekki unnt vegna veðurs. Freyr hefur tvisvar áður flutt hingað tunnur utanlands frá, en þá ekki nema um tíu þúsund tunn ur í hvort skipti. Það sem gerir það að verkum, að Freyr getur flutt svo mikið magn af tunnum, er, að í botni skipsins eru tankar, sem taka um 500 lestir af sjó, þarf skipið þvi ekki að taka neina fasta ,ballest‘, eins og flest önnur skip. Lokið var við að lesta Frey í Hvaö varÖ um gengisgróðann! GYLFI Þ. GÍSLASON við- skiptamálaráðherra svaraði í gær fyrirspum Gísla Guðmundsson- ar á Alþingi um gengisgróðann af útflutningsbirgðum við gengis- breytinguna í íyrrahaust Samkvæmt upplýsingum Gylfa er þegar komið inn til Seðlabank- ans af þesáu fé 144,8 miiljónir króna, og ekki öllu lokið enn. Af þessu hafa verið endurgreidd út- flutningsgjöld 32 milljónir, hluta- tryggingasjóðsgjöld 2,7 milljónir, vátryggingagjöld 13 milljónir og til rikisábyrgðasjóðs hafi runn- ið 92,4 milljónir. Skora á Stórstúkuna að beita sér gegn eiturlyfjaneyzlu Bolungarvik í gær. ineyta nú eiturlyfja í ýmis konar Sú samþykkt var gerff á Um-Jöðru formi, eiturlyfjapiUna og dæmisstúkuþingi á ísafirffi í byr.j- • — un mánaöarins, aff skora á Stór- stúku íslands, aff taka upp bar- áttu gegn allri eiturlyfjaneyzlu en einskorða sig ekki við baráttu gegn drykkjuskap. Þetta var sjötta umdæmisstúku- þingið, sem haldið hefur verlð á ísafirði. Þingið sátu um 20 manns frá stúkum á Vestfjörðum. Þing- meðlimir álitu, að full ástæða væri til að Stórstúkan beitti sér gegn neyzlu allra eiturlyfja, en hefði ekki einungis á stefnuskrá sinni að berjast gegn áfengis og tóbaksneyzlu, þegar vitað er, að erfiðustu nautnasjúklingarnir Drykkjuskapur hefur aukizt hér- í Bolungarvík, síðan áfengisútsal- an var aftur opnuð á ísafirði. I. S. Blaðið h'efur hlerað AÐ gárungarnir í bænum kalli kvikmynd sem nú er sýnd hér, sín á milli nafninu „!>5 úr buddunni.“ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.