Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - FöstudaEur 26- október 1962 - 236- tbl. hér er haldí'ð. Og þar cr ýmis legt bæði fagwt og tlýrt til sölu. Skáliu fremst á niynd- inni er úr silfri um 5 kg. á þyngd og muntti knsta, cf siífrið væri sent beint i bræðslu ekki minna en 15 Sigurður iJenediktsson held þúsund kr. Þarna er líka plat ur í dag kl. 5 í Þjó'ðleikhús- ínuhringur með þremur de- kjallaranum fyrsta silfut- möntum, krystall og fleira og skartgripaupi»boðið. scm dýrra gripa. SÁÍÍAFUNDUR BOÐAÐUR í KVÖLD SLÆMAR Sjómannafélag Reykjavíkur boð- aði í gær vinnustöðvun sjómanna á síldveiðiskipum frá o» með 2. nóvember n.k. Þá hafa sjómanna- félógin í Vestmannaejjum við Breiðafjörð, í Grindavík, í Kefla- • vík, á Akranesi og í Hafnarfirði boðað vinnustöðvun frá og með 1. nóvember. . Alþýðublaðið ræddi '• gær við sáttasemjara, Torfa Hjarlarsoa, og kvaðst hann hafa boðaó til samn- ingafundur í kyöld. Hann vildi lí'rið segja um gang mála, en kvað mál ið mjíg erfitt viðureignar í sama .streng tók Jón Sigurðsscn, for- ,maður Sjómannasambandsins er blaðið ræddi við hann í gær. Jon sagði, að útlit væri heldur slæmt A?LASÖLUR ERLÉNÖIS TVEIR togarar scldu afla sinn í Þýzkalandi í gærdag. Það voru Fylkir sem seldi 117 leslir fyrir 85.100 mörk og Narfi, sem seldi 132 lestir fyrir 84 þúsund mörk. Kartöflu- málið hjá Saksóknara HLJÓTT hefur nú verið um kartöflumáliS svonefnda um skeið. Málið er nú komið til Sak- sóknara ríkisins, einn og áð- ur hefur verið greint frá. — Alþýðublaðið átti stutt sam- tal við Valdimar Stefánsson, saksóknara í gær. Sagði haun, að málið væri tiltölu- lega nýkomið til embættisins, og hefðu engar ákvarðanir varðandi það veriS teknar enn sem komið væri. Sak- sóknari kvaðst ekki geta sagt til um, hvenær svo yrSi gert. og lítið gengi saman trieö Jeiluaðil um. í fyrradag voru undinitaðir samningar milli útgerðarmanna, annars vegar, og sjómannii í Reyk.ia vík, Hafnarfirði, Keflavík, Akra- nesi og Grindavík hins vegar, um kaup og kjör háseta, vélstjóra og matsveina á vélbátum, sem veiða með línu, í net, botnvörpu, rirag- nót eða humarvörpu. Samningar þessir náðust án upp sagnar, en uppsagnarfrestur var til 1. nóvember n.k. Hefur því verið samið um kjör sjómar.na fyrir í næstu vetrarvertíð á þorskveiðurn. | Aðalbreytingin frá eldri samn- ingum, er sú, að kauplrygging hækkar í samræmi við vir.nulauna- hækkun hjá landverkafóll-.i en afla- „prósenta" til skipta er ó- breytt, eða 29Vi%. ÞÚSUND Á 3DÖGUM VIÐ höldum auðvitað enn áfram að taka við gjöfuro til hungruðu barcanna í Alsír. Og gjafirnar halda áfram að átreyma til okkar. Á þremur dögum hófuTi vift fengið 25 pásvp'd krónur. Os það er ílitaf þörf íyrir nieira. Sýn- um viljaim i verk'. Sufnunar- listinn þessa þrj.'t daga fer hcr á eftii: Söfnunarfé 23.10-24-1') 1963 G. H. 1000.00 Hallgrímur Htli 32,60 H. K. S. 100.00 Ingibérgur Sigurðss. 250.00 Þorvaldur Sæmundss. 40Í.00 N. N. 200.00 H. H. 500.00 Vélstjóri 200.00 N. N. 100.00 Ólöf Björnsdóttir 250.00 L. Á. 100 (»0 J. G. 100 00 Gömul hjón. 300.00 N. N. 300.00 L. M. M. Sauðárkrólú 300.00 G. L. 420 00 S. M. 200.00 S. S. 100.00 N. N. 250 00 G. 100.f)0 H. J. 500.00 Framhald á 11. stðu. MILLJ TEKJUR ISLENDINGA af er- lendum ferðamönnum á þessu ári nema 135-40 milljónum króna, að því er Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra upplýsti á Alþingi í gær. Hefur ríkisstjórnin undan- farin tvö ár gert ráðstafanir til þess að bæta aðstöðu til móttöku ferðamanna með því að útvega fé til a'ð gera breytingar á heimavist nokkurra skóla, og hafa hundru'ð ferðamanna notið þess. Gylfi, sem fer með málefni Ferðaskrifstofu ríkisins, veitti þessar upplýsingar í tilefni af frumvarpi Þórarins Þórarinssonar um að afnema einkarétt Ferða- skrifstofunnar til að taka á móti erlendum ferðamönnum. Hefur Þórarinn flutt þetta frumvarp áS- ur, en þaS ekki náð fram að gangfa. Ríkisstjórnin hefur fyrir nokk- ru skipað þriggja manna nefnd til að gera tillögur um ferðamálin, en hana skipa þeir Brynjólfur Ingólfsson ráSuneytisstjóri, Þor- leifur Þórðarson forstjóri Fcrða- skrifstofu ríkisins og SigurSur Bjarnason alþingisinaSur. Hefur nefndin ekki lokið störfum, en mUn gera það innan skamms, og taldi Gylfi rétt að bíða metS afstöðu ti! frumvarps Þórarins, þar til nefnd þessi skilaði af sér. Samkvæmt upprýsingum Gylfa hefur FerSaskrifstofan á þessu ári varið 700 000 krónum til land- kynningar, en hún hefur tekiS upp nýjar starfsgreinar eins og minja- gripasölu til aS standa iíndir þeirri starfsemi. í ár hafa verið" gefnir út bæklingar um ísland á G málum í 300 000 eintökum. Á árinu 1961 kvað Gylfi ríkis- stjórhina hafa haft frumkvæSi um útvegun lánsfjár til að'bæta gisti- staði og hefðu þessir notið þcirr- ar fyrirgzreiðslu: Reykjahlíð, Blönduós, Búðir, Grafarnes, Stvkk ishólmur, Bjarkarlundur, Hreða- vatn og Hvolsvöllur, en einnig hefði verið endurbætt heimavist menntaskólanha á Akureyri osr á Laugarvatni. Vegna þessara ráð- stafana voru 1961 100 gistirúmum fleira en áður fyrir ferðamenn. í ár var ákveSiS aS verja þrem milljónum króna til aS endurbæta heimavist nokkurra skóla ti! að gera þær betri sem sumargisti- hús, og nutu fimm staðir þess, þannig aS unnt var aS taka á móti fleira fólki í sumar en áður. Gylfi skýrSi svo frá, aJ 1961 hefðu komiS hingaS til lands 13- 516 erlendir ferSamenn og væri talið af kunnáttumönnum, að þeir hafi varið hér 114 milljónnra kr., þar af til dæmis 58,8 milljónum í flugferðir, 4,5 milljónum í skipa ferðir, 37,5 mUljónum í dvalar og ferðakostnað innanlands og 12,5 milljónum í minjagripi. Þórarinn Þórarinsson taldi ó- þarft að skipa nefnd í þessi mál og mundi duga aS samþykkia frumvarp sitt. Gylfi benti hor.um á, að á NorSurlöndum væri þaff talið vaxandi vandamál, hvermg hafa mætti nauSsynlegt efíiiiit með þeim ferSaskrifstofum, sem fengju aS taka á móti ferSamötin- um, en Þórarinn kvaðst hafa frum varp um það líka. Fulltrúakjör á flokksþing ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur kýs um næstu hetei fulltrúa á 28. flokksþing Alþýðuflokksins. Kosningin fer fram á skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á laugardag og sunnudag. Kosið verður frá klukkan 2 — 20 báða dagana. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.