Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 11
HVAR VERÐUR VEGURINN? Framh. af 16. síðu j hættu í för með sér, því vegurinti | er lagður með tilliti ti1. þess að j aka megi hann með 100 km. hraða á klukkustund. Óhjákvæmilegt yrði þarna tölu vert um umferð gangaudi fóhts og dráttarvéla. Mundi því siysa- hælta stóraukast á þessu svæði. því illmögulegt er að dæma rétti- lega um hraða bifreiða, sem koma á móti á mikilli ferð. Yrði því að takmarka hraða á þessum kafla og mundi það ó- hjákvæmilega rýra not.'gildi veg- arins. íbúar Vatnsleysustrandnrhrnpps benda réttilega á, að yiði vegur- inn lagður um heiðina mundu all ar samgöngur til og fr.i sveitar- félagi þeirra versna að mun og yrði erfitt fyrir fólk að ganga um kílómetersléið og bíða þar eftir á- ætlunarbifreiðum í rysjóltum veðr um. íbúarnir þarna eiga nú kost á níu ferðum í hvora átt daglega. íbúar VatnsleysustrUndarhrepps munu nú vera 373. Sennilegt er talið að vegurinn sem nú liggur um Vatnsleysu- strönd muni áfram verða þjóðveg- ur og kostnaður af viðhaldi hans mundi því ekki lenda á íbúum hreppsins. Sá vegur yrði því not- aður fyrir samgöngur innan hreppsins eftir sem áður. Einnig má benda á það í þessu sambandi að notkun KefJav.kur- flugvallar fyrir millilandaflug er mjög háð því að greiðar samgöng ur séu á milli Ketl-ivíkur og Heykjavíkur. Ekki skah.hér neinn dómur lagð ur á hvorir hafa me!ra til síns máls Vegagerðarmenn eða Vatns- leysustrendingar. En víst er um það, að hér er un; viðkvæmt mál að ræða og viðkomandi yfirvölduni er vandi á höndum. Ákvörðun Hafnar- stjérnar mótmælt Á félagsfundi í Skipstjór?.- og stýrimannafélagsins Aldan 24. okt. 1962 var tekið til umræöu ákvörð-. un Hafnarstjórnar um að láta reisa j vöruskeinmu á Tögarabryggjunni viff Grandagarff, er síðan yrði fram leigff Eimskipafélagi íslands h.f. fyrir lagerpláss og út og uppskipun úr skipum félagsins. Miklar umræður urðu um malið og hiti í umræðunum. Töidu func- armenn þetta mjög vanhugsaða á- kvörðun og algjört tillitsleysi gagn vart útgerð fiskiskipa frá Reykja- víkurhöfn. Var í þessu sambandi bent á eftirfarandi staðreyndir: 1. Athafnasvæði fyrir fiskiskipin í Vesturhöfninni er nú þegar of lítið og þarfnast margvíslegra umbóta. 2. Reikna má með að á næsta ári bætist við fiskiskipaflotann, er gerður verður út frá Reykjávík 8 til 10 fiskiskip um og yfir 200 tonn hvert. Síaukin athafnaþörf fiskibáta i Reykjavíkur höfn, þeirra, er koma víðs vegar að af á landinu, þar sem ætla má, að haust og vetrarsíldveiðin verði á næstu árum stunduð af 130 til 130 bátum. 4. Það er ekki samrýmanlegt, að byggja upp stórskipaafgreiðslu i fiskihöfn, enda þekkist það hvergi. Þetta mundi ofbjóða' allri umferð á athafnasvæði vesturhafnarinnar og í gegnum mðibæinn. Fundurinn samþykkti einróma að skora á Hafnarstjórn að beita sér fyrir því, að bæta að- stöðu fiskibátanna í Vesturhöfn- inni og brýna nauðsyn beri til að byggja þar upp nú þegar athafna pláss fyrir útgerð og fiskiðnað. 25 jbúsund Framhald af 1. síðn. F. L. 500.00 A. J. 100.00 J. J. 100.00 G. S. 100.00 Þ. J. 100.00 S.J. 250.00 S. P. 200.00 Þórarinn og Kristrnn 200.00 I. T. og M. E. 206.00 Þórffur Sveinss. Co 3000.00 F. V. S. 200.00 F. Ó. 500.00 I. G. 100.00 Lára Pálsd. 109.00 Vilborg 100.00 Pálína Þorfinnsd. 1000.00 Sigurveig 100 00 J. B. 200.00 N. N. 250 90 Magnús Jónasson 500.00 K. 500.00 A. og G. 250.00 15.272.G0 Söfnunarfé 25.10 1962: Jóhann 200,00 V. Þ. 100.00 N. N. 100.00 S. P. 100.00 Oddgcir Jensson 25.00 Ingibjörg Jónsdóttir 125.00 N. N. 1000.00 N. N. 515.00 Afmælisbarn 25.!0 1000.00 H. Ó. E. 1000.00 Gamall sjómaður 250.00 Sigríður 100.00 N. N. 200.00 G. B. 250.00 II. J. 230.00 N. N. 200.00 N. N. 100.00 Ingvi Reynir 100 00 P. J. 200.00 J. D. 500.00 Edda Axels 25 00 Sólrún Ó. Sigurodds. 25.00 H. U. E. 200.00 Þjarni Þ. Haíldórss. lOOG.OO Tveir öryrkjar 500.00 N. N. 1000.00 Björn II. Björnsson 100.00 9.145.00 Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. Nýjar lit- skuggamyndir frá Konsó. Ástráð ur Sigursteindórsson, skólastjóri, hefur hugleiðingu. Kór syngur. H1 j óðf ærasláttur. Allir velkomnir. Kristniboffssambandið. ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogl. Síml 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: I Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. degi. Askriífasíminn er 14901 Breytum mið- ) stöðvarklefum | • = fyrir þá, sem búnir eru að fá = hitaveitu og gerum þá að björt § um og hreinlegum geymslum | effa öffru, eftir því sem óskaff er j eftir. Ennfremur getum viff bætt = við okkur nokkrum verkefnum | á ísetningu á TVÖFÖLDU I GLERI. | Vinsamlegast sendiff nafn og | símanúmer yffar á afgreiffslu = blaðsins merkt, ákvæðis- eða 1 tímavinna. Hðselgendafélag Reykjavlkor Sipryeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. AÐALFUNDUR Bræöslufélags Keflavíkur h.fc verður haldinn á morgun, laugardaginn 27. október 196?. kl. 2,30 e. m. í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Venjuleg affalfundarstörf. STJÓRNIN. Með því að kaupa miða í hinu stórglæsilega SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS — getið þér orðinn í þeim hamingjusama hópi. Tímfnn styttist óðum ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. október 1962 !£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.