Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 1
06 SVO KOM VETUR ÞAÐ rigndi mikiö og var dimmviðri í gær á síðasta sumardag, grár haustdagur, og snjórinn, sem kom í fyrrakvöld allur horf- inn. En það voru böm við Tjörnina og fuglar komu og syntu að bakkanum, fáeinir drætt ir úr svip sumarsins, sem er að líða En I dag er kominn vetur . . . 43. árg. — Laugardagur 27. október 1982 — 237. tb!. Kúbu-deslan enn alvarleg: Söfnunín til hungruðu barnanna' í Alsír gcngur sinn góða gang. Gjafirnar halda áfram að streyma til hlaðsins — og þökk- um við þær af heilum liug fyrir barnanna hönd. Alls höfðu í gærlcvöldi borizt 125 liúsund krónur. Þá þökkum við líka bréfin og hvatningarorðin, sem berast með hverjum pósti. Við þökkum ekki sízt fólkinu úti á landi, svo sem sex barna föðurnum uppi í Borg- arfirði eystra, sem við fengum bréfið frá í gær. Hann hefur ýtt undir söfnunina á staðnum með því að hengja upp úrklippur úr Alþýðublaðinu um málið. Nú fer helgi í hönd og húsmæð- urnar fara til sunnudagsinnkaupa. Gjarnan mættu þær um Ieið mtnn- ast hungruðu barnanna og láta eitt hvað hrökkva ti! þeirra. Það er sjálfsögð jafnaðarmeunska nú á tímum. Afgreiðsla Alþýðublaðsins er opin til hádegis í dag, ritstjórnin til kl. 3 — og pósturinn er alltaf til taks. Munið kjörorðið um hungruðu börnin: Það munar þig ENGU en þau ÖLLU. SPENNfiN í Kúbu-málinu hefur aukizt á ný. Bandaríska stjórnin held- ur fast viS þá stefnu sína, aS eyóa verði sovézku eldfiaugastöðvunum á Kúbu. í Washington er talið, að þetta geti þýtt, að bein árás á Kúbu sé á næsfu grösum. Tilkynnt hefur verið í Washington, að framkvæmdir haldi áfram af fullum krafti við rússneskar eldflaugastöðvar á norðurströnd Kúbu. Virðist stefnt að því, að sem fyrst verði hægt að taka þær í notkun. Það var Pierre Salingcr blaðafull trúi Kennedys forseta, sem las upp opinbera tilkynniugu fyrir blaðamönnum á föstudagskvöld. Þar sagði, að ekkert benti til þe.ss. að Rússar lisettn við hernaðarfram kvæmdir á Kúbu heldur hröðuðu þcir þeim sem mest þeir mættu og reyndu að dulbúa þær. Blaðafulltrúinn neitaði að gefa nánari upplýsingar en þær, sem finna mátti í hinni opinbcru yfir Iýsingu, en fréttamenn í Washing Framh. á 3. síðu í gær fór frain munnlegur mál- flutningur og dómtaka í Félr.gs- dómi í málinu Landssamband ís- Ienzkra Verzlunarmanna gegn Al- þýðusambandi íslands. Áki Jakobsson, hrl., flntti málið fyrir hönd LÍV en Egill Sigurgeirs- son, hrl, fyrir ASÍ. Að munnlegum málflutningi loknum var því lýst yfir að málið væri dómtckið. Dóms mun í fyrsta lagi aö vgenta eftir vikutíma eða svo. Áki Jakobsson hóf máiflutning sinn á því að leggja fram kröfur umbjóðanda síns, LÍV, að ASÍ yrði skyldað til að veita sambandinu inngöngu og auk þess kraíðist hann málskostnaðar að mati dómsins. Hann kvað LÍV vera hrcin laun þegasamtök, og benda mætti á það að ýmis önnur samtök æctu aðild að ASÍ, sem jafnvel orkaði tvímæl- is um, að ættu þar aðild. Nefndi hann þar til Landssambarúl Vöru- bifreiðarstjóra, sem hann taldi, að ekki væru launþegasamtöV. á sama hátt og LÍV. Ileildarsamtök launþega, sagði hann, að næðu ekki fullkomlega til gangi sínum nema með því að vera aðilar að ASÍ, því ASI hiffi, sem höfuðsamtök launþega i landinu, ítök um ýmis mál sem mjög vörð- uðu launþega, og væri m.a. kveðið á um slíkt í lögum. Hann benti enn fremu,- á, að inn an vébanda ASÍ væru nú tvö verzl unarmannafélög, þannig hefðu samtökin viðurkennt rétt félaga verzlunarmanna til aðildar að ASÍ LÍV hefði sótt um inngöngu eins og lög gera ráð fyrir, sent þar með lög sín og meðlimaskrár, og hefðu engar athugasemdir borizt þar að lútandi. Ein orsökin tii þess að LÍV var neitað um inngóngu í ASÍ hefði verið sú, að skipulagsmál ASÍ hefðu þá enn verið í deiglunni, svo væri búið að vera Jengi, og væri ekki enn séð fyrir hve lengi svo mundi verða. Þetta væri því mjög óljós tímatakmörkun. Önnur ^ 5. SfÐA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.