Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 2
•( Þér stórsparið ráfmagn meö þvt að nota eingöngu hinar nýju OREOL-KRYPTON ljósaperur. Þ.ær brenna 30 % skærar en éldri gerðir, vegna þess að þær éru fýlltar- méð KRYPTON efni. MINNIÐ KAUPMAN.N YÐAR EÐA KAUPFÉLAG Á AÐ H/.FA ÞÆR . TfL HANDA YDUR. FLestar ;l>étri matvöru-ög raftækjaverzlanir Sélja OREOL KRYPTON lj ó'sape rur ingur og fullvaxinn, sera íijáls maður frá sjúklegum erfiöieikum. Það er nefnilega alveg eins oins hægt að lækna tauga' og gcð- sjúkdóma og aðra sjúkdóma. TIL SIÍAMMS TÍMA hefur starf Barnaverndarfélags Keykjavíkur hvílt að langmestu leyti á tiltölu- lega fáum áhugamönnum. Þeir hafa gerzt brautryðjendur. Al- menningur hefur ekki fylgzt náið með starfinu. En það ber honura að gera. Félagið hefur um skeið leitað stuðnings hjá almenningi einu sinni á óri og har.n hgfur ekki daufheyrzt við beiðninni. Nú efnir félagið til merkjasölu í dag og vonandi bregzt fólk vel við. ÉG SÉ að tvö blöð finrn að þvi, sem önnur blöð hafa biri um eit- urlyf og deyfilyf. Mig furðar á þessari viðkvæmni. Hvernig ó að uppræta ósómann ef ekki er minnzt á hann? Hvernig á að að- vara almenning, ef honum er ekki skýrt frá staðreyndunum? Um iangan tíma hefur því verið hald- ið fram, að eiturlyf hefðu verið seld hér. Ekki munu mikil brögð hafa verið að því, en hins vegar ganga deyfilyf hér midi fólks. Hér er um að ræða geigvænlega hættu og ekki má slaka á neinu. Það verður að endurskoða löggjöf um þessi mál þegar í stað. Fyrir nokkrum dögum birti Þjóðviljinn á for- síðu 'voldugt kort, þar sem sýndar voru helzu árás arstöðvar Bandaríkjamanna umhverfis Sovétrík- in. A þessu korti er ísland ekki merkt meðal árása -stöðvanna, hvorki sem flugvöllur, eldflaugastöð, kjarnorkustöð eða kafbátastöð. Og Þjóðviljinn ger ir enga athugasemd við þetta. Með því að birta þetta kort athugasemdalaust ó forsíðu hafa Þjóðviljamenn ósjálfrátt sýnt, að þeir trúa ekki einu sinni sjálfir á áróður sinn um að Island sé árásarstöð. Þessvegna er ekki hægt að búast við, að aðrir trúi þessum áróðri frekar. jr Utflutningur fólks HAGSTOFAN hefur unnið rnikið og gott verk (við söfnun upplýsinga um brottflutning fólks frá íslandi síðasta áratug. Er sérstaklega mikils virði, að safnað hefur verið upplýsingum um orsakir þess, að fólk hefur flutt úr landi. Það er sorgleg staðreynd, að fleira fólk skuli flytja frá íslandi en flytur til landsins nú, á mestu velmegunaröld í sögu þjóðarinnar. Það er mikið tap að missa að meðaltali um 50 konur í hjónabönd með ,útlendingum erlendis á ári, en þó er í hópi inn- flytjénda mikið af erlendum konum íslenzkra manna á móti. Hitt er alvarlegra, að verulegur f jöldi hámenntaðra manna, sérstaklega læknar og verkfræðingar, setjast að erlendis vegna betri lífs kjará. HANNES Á HORNINU k Taugaveikluð börn og. hjálpin við þau. ★ Skuggar í framtíðinni. ★ Starf Barnaverndarfé- lagsins. Deyfilyfin og skrifin um þau. SKÝRSLA STJÓRNAR Barua- vcrndarfélags Reykjavíkur á blaða ntannafundi á fimmtudaginn hlýt- ur að vekja mikla athygli. Ilér er fjöldi barna, sem þjáist af (auga- veiklun og leitar til geiverndar- deildar Heilsuverndarstöðvarinnar, en liún getur ekki hjálpnð öllum, vegna þess, hve takmarkað starf deildarinnar er. Starf Barnavernd- arfélagsins er nýtt, en hefði verið íþörf fyrir það fyrir löngu og ber að þakka forystumönnunum fyrir það, að þeir hófust handa. TAUGAVEIKLUN ó bainsaldri getur varpað skugga yfir alia æf- ina. Hún getur leitt til afbrota, drykkjuskapar og geðtruflana, sem gerir sambúð við annað fóik erfiða og jafnvel óbæri'.ega, en það aftur á móti varpar lnnum sjúku enn lengra frá samfélagi sínu. Það hlýtur því öllum að vera ljóst, liversu brýn nauðsyn er á því, að þessu starfi sé gaumur gefinn. MENN HALLAST æ nmira að þeirri skoðun, að fjölmargir „lík- amlegir“ sjúkdómar eigi rót sína að rekja til tauga- og geðtruílana. Til skamms tíma hefur almenning- ur — og jafnvel lærðir menn, haldið að slíkir sjúkdómar væru ólæknandi, en það er langt frá því, að svo sé: enda alls staðar lögð mikil áherzla á að lækna truflan- imar meðan barnið er ungt. svo að það geti gengið út í lífxð ungl- Ritstjövar: Gísli J Ástþórfson (áb) og Benedikt Gröndal,—Aðstoðarritstjóri Björgvin Guömuudsson. — Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Á uglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Aiþýðuhúsið. — Prentsmiöja Aiþýðubiaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Áskriffcargjald Sr, C5.00 & mánuði. i lausasöJu kr. 4.00 eint. Útgefandi: Aiþýöufiokkuriiia. — Frarn- kvæmdastjóri: Ásgeir Jóliannesson. Hvar er árásarstöbin? ÞJÓÐVILJINN hefur haldið fram, að Keflavík urflugvöllur væri amerísk árásarstöð, reiðubúin til kjarnorkuárása á kommúnistaríkin. Þessu er fyLgis mönnum kommúnista ætíað að trúa, enda byggist allur áróður kommanna gegn vörnum landsins á þessari forsendu. Ef þessi röksemd stenzt ekki, þá er tilgangslaust að hóta íslendingum og reyna að ræða þá með rússneskum kjarnorkuárásum. mC Ví' ’ •t k 4' ;•>■ - -í* .. --‘V , N 80 watta Ijos af 60 watta peru. 2 27. októfaer 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.