Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 3
DLANDI Kínverjar halda sókninni áfram NÝJU DEHLI, 26. okt. NTB-Reutcr. Forseti Indlands, dr. Sarvep- alln Radhakrishnan, lýsti yfir neyð' arástandi í öllu iandinu í dafr. en á&ur höfðu horizt nýjar fregnir frá norðaustur landamærasvæðinu um nýja bardaga og mikið mann- fall af beggja hálfu. Ilaft er eftir góðum heíinildum, að myndað verði stríðsráðuneyti, sem samræma eigi framlag þjóð- arinnar vegna árásar Kínverja. — Þá mun hafa verið ákveðið’að kalla þjóðþingið sainan 8. nóvember — tíu dögum fyrr en ráðgert hefði verið. Heimavarnarliðið mun nú verða eflt og hafin verður barátta til þess að auka og efla landvarn- ir. Fréttir frá vígstöðvunum bera með sér, að hersveitir Iudverja hafa hrundið tveim samhaifðum árásum Kínverja við Walong, skammt frá landamærum Burma á indversku landi. Tilkynnt er um mikið mannfall í liði Kínverja og einnig féllu margir Kínverjar í annarri árás hjá Jang, sem er austur af stjórnarmiðstöðinni Ta- wang, er Kínverjar náðu a sitt vald á fimmtudag. lndverskar hersveitir, sem vörðu tvær framvarðastöðvar á landamærunum hafa hörfað afiur til aðalbækistöðva sinna eftir harða bardaga. Nelíru forsætisráðherra sagði í dag, að árásir Kínverja bæru með Frakk- morgun PARÍS, 26. okt. Yfirlýsing, sem fjórir stjóm- málaflokkar, er andvígir eru de Gaulle, gáfu út í dag, er talin haía töluverða pólitíska þýðingu. Flokkarnir lýstu yfir því, að þeir mundu grundvalla utanríkis- stefnu sína á sameiningu Evrópu og alþjóðlegri einingu í þágu frið- arins. Þeir eru hlynntir tilraunura til þess að ná pólitískri einingu í Evrópu í Atlantshafsbandalaginu, sem Bandaríkin eru aðilar að, og sameinuðum vörnum og sameigin- legiun kjarnorkuher. í stefnuskrá flokkanna er hvatt til virðingar fyrir stjómarskrá lýð- veldisins og sjálfstæði dómsvalds- ins. Flokkarnir halda þvi fram, að öll vandamál þau, sem þeir séu ó- sammála um, verði leyst á lýðræðis legan hátt samkvæmt stiórnar- skránni. í sjónvarpsræffn, sem de Gaulle forseti hélt í dag, sagði liann, aff í þjóffaratkvæffinu á sunnudag yrffi kosiff um þaff, hvort hann ætti aff verffa áfram leiðtogi Frakk lapds. Hann héffst harðlega á gömlu stjórnmálaflokkana, og þar með útilokaffi hann ekki þann möguleika, aff viffurkenna gaull- ista-flokkinn og önnur öfl, sem heitiff hafa honum stuðningi í liinu nýja þjóðþingi, sem komið verffur í næsta mánuffi. -GÍFURLEG ölvun var í bænum í gærkvöldi samkvæmt upplýsing- um lögreglunnar. Um kl. hálf tólf var fangageymslan aff fyliast, og frá því kl. átta um kvöldið hafði ehm ökumaffur vcriff tekinn ölv- aður viff akstur. Lögreglan taldí aff fangageymsl- an mundi fyrir löngu hafa verið orðin full, ef ekki hefði veriff grip- ið til þess ráffs, aff senda þangaff affeins þá allra versfu. Fleiri hefðu þó átt gistingu þar skiliff. Fréttamenn í París segja, aff ef já-atkvæffin í þjóffaratkvæðinu á sunnudaginn verði yfirgnæfandi, eins og almennt er búizt við, muni staða gömlu flokkanna veikjast i baráttunni í kosningunum til þjóð- þingsins í nóvember og auka lík- urnar til þess, að gaulhstaflokkur- inn vinni á. sér, að þeir hefffu undirbúið þær lengi. Nehru kvaðst þess fullviss, að Indverjar mundu sigra að lok- um, og sagði, að aðeins ein skoð- un gæti ríkt um atburðina, en hún væri sú, að Kínvet'jamir yrðu að fara burtu af indverskum svæðum. Indverska landvarnaráðuneytið sagði, að heilt herfylki Kinverja hefði gert árásina á Tawang. — Sagt er, að ástandið í Ladakh sé óbreytt. Fréttastofan Nýja Kína scgir hins vegar, að Kínverjar hafi „endurheimt" tvö svæði á landa- mærum Kína og Indlands í vestri fyrir tveim dögum. Indverskar her sveitir, sem hreiðrað hefðu um sig á suðurbökkum Pangong- vatns (Ladakh) og í vígi vestan Yu- la hefði hörfað suður á bóginn „til Indlands." í Peking hefur Chou En-Lai forsætisráðherra rætt við rúss- neska sendiherrann, Stephan Tsjervnenko, sem talið er að af- hent hafi boðskap frá Krústjov. í dag birtu kínversk blöð í fyrsta skipti í marga mánuði rússnesk ummæli um iandamæradeiluna. Hér var um að ræða umrr.æli Prav da í gær, en blaðið studdi Kin- verja og dró í efa að MacMahon- línan væri lögleg landamæri cíkj- anna. Kínversku blöðin hafa nú i fyrsta sinn sagt frá tilboði Nass- ers til Nehrus um, að miðla mál- um, en segja ekki, að Chou En- Lai hafi fengið sama tilboð. Framh. af 1. síffu ton telja, aff innrás í Kúba sá yfir vofandi. Þótt leynd hvíli yfir hern affarframkvæmdum hefur heyrzt um vopna- og liðsflutninga til her stöffva í Florida. Á þaff er bent, aff 20 ríkja þeirra sem aðild eiga aff Ameríkubanda- laginu hafi stutt stefnu Kenncdys en samkvæmt lienni verður valdi beitt ef nauðsyn krefur. II þessara ríkja hafa heitiff aff útvega Bantía- ríkjamönnum menn, vopn og not af herstöffvum. Fyrsta vísbendingin um, að inn rás í Kúbu sé ef til viil yfirvof- andi, kom fram í umlnælum Lin- coln White, formælanda bandaríska utanríkisráffuneytisins á föstudag, en hann sagffi, aff frekari aðgerffir af hálfu Bandaríkjamanna væru réttlætanlegar þar eff hin'n hérn- affarlegi árásarundirbúningur á Kúbu héldi áfram. Seint á föstudagskvöld var Adlai Stevenson, affalfulltrúi Bandaríkjanna hj SÞ, aff ræða við U Thant, en fundi þeirra hafði orffið aff fresta og átti hann uppliaf lega aff fara fram um morguninn. White formælandi bandaríska ut anríkisráffuneytisins sagöi, aff hernaffarundirbúningurinn héldi enn áfram af miklu kappi áKúbu. Aðspurffur hvort inurás í Kúbu væri yfirvofandi vitnaffi hann í um mæli þau er forsetinn viðhafði í ræffu sinni á mánudag, n:T er ör- yggi Vesturheims væri enn ógnað eftir aff hafnbanniff kæm;st á yrði gripið til frekari affgerffa. Ekki sagffi hann hverjar affgerffir þessar yrffu. Ástandiff er enn taliff mjög alvar legt. Fyrr um daginn höfffu heímild ir, er standa Kennedy forseta Adenauer telur frelsi Berlínar ekki í hættu Samband milli ýmissa deilna Bonn og Lnodon, 26. okt. NTB-Reuter. Adenauer kanzlari skcraffi á þýzku þjóðina í útvarps- og sjón- varpsræffn í dag, aff varffveita ró sína í hinni alþjófflegu deilu, sem Kúbumáliff hefði valdiff. Hann fullvissaffi Vestur-Þjóffverja um, aff Vesturveldin væru reiffubúin aff vernda Vestur-Berlín hvað sem seinna gerffist. Þýzka þjóðin getur verið viss um það, að stjórnin mun gera allt sem í hennar valdi stendur tii þess að tryggja öryggi landsins og halda friðinn. Kúbudeilan cr aivar legasta ógnunin við friðinn í heim inum síðan 1945. Ekki er hægt að segja, að dregið hafi úr spenn- unni. Það, sem við verðum að gera. er að bíða og halda jafnframt starfinu áfram, þannig, að raun- verulega dragi úr spennunni einn góðan veðurdag, sagði kanzlarinn. Hann lagði á það áherzlu, að Bandaríkin hefðu ekki getað leyft1 einræðisherranum Castro ,að láta undan kröfum Rússa um, að fá að reisa eldflaugastöðvar svo nærri ströndum Bandaríkjanna. Kann sagði, að ekkert benti til þess, að frelsi Vestur-Berlínar væri í hættu vegna Kúbu ástandsins. Ekki er hægt að draga í efa, að Sovétríkin gerðu árás með til- styrk hergagna sinna. Bandaríkja- menn brugðust hart og vel við vandanum og með fullum rétti, — sagði hann. SAMBAND MILLI DEILUMÁLA Að sögn AFP er þaff skoffun brezkra stjórnmálamanna, aff beint samband hafi verið á milli Kúbn- dcilunnar, Berlínarmálsins, bandarískra herstöffva erlendis og landamærastríffs Indverja og Kín- verja. Af þessari ástæðu er ástandið enn talið alvarlegt. í raun og veru hafi mörg alþjóðleg vandamál hér hrúgast upp. Aðgeroir Rússa á Kúbu hafi ekki síður niiðað að þvi, að raska valdajafnvægí því, er ríkt hefur í heiminum frá styrj aldarlokum en að hjálpa Castro. Ef Rússum hefði tekizt að koma sínu fram, hefðu þeir haft hundr- uð meðaldrægra eldflauga á Kúbu og þar með liefðu þeir fengið hag- stæða aðstöðu við samningaborð. TRÚÐU EKKI GROMYKO. Það er nú fuUkomlega ljóst, að Gromyko utanríkisráðherra gerði sér grein fyrir því, að Kennedy forseti trúði honum ekki, er hann sagði honum sl. fimmtudag, að Sovétrikin hygðust' ekki senda á- rásarvopn til Kúbu. Sagt er að Kínverjar og Rússar hafi orðið á- sáttir um að hafa sömu stefnu í Vesturheimi og takmarka deilur kommúnistaríkja innbyrðis. HERSTÖÐVAR Á JAPAN. I Saigon er talið, að leiðtogar Russa og Kínverja hafi orðið á- sáttir um að samræma aðgerðir sínar. Ikeda, forsætisráðherra Ja- pan, kvað í dag vel hugsanlegt að Rússar mundu lcrefjast þess, að herstöðvar Bandaríkjanna í Jap- an yrðu lagðar niður gegn því að sovézkar eldflaugastöðvar á Kúbu yrðu eyðilagðar. benti til þess, að dregiff heföi úr spennunni í Kúbu-málinu. Heimildirnar hermdu, aff stöðv- un á flutningi sovézkra eldflauga til Kúbu væru einungis hluti af skilyrðunum fyrir lausn — áfram haldandi bygging sovézkra eld flaugastöðva á Kúbu ev einnig mjög alvarlegt vandamál, sögðu þessar heimildir. Samkvæmt þessum heimilduin standa Bandaríkin fast viff kröfuna' um, aff eldflaugastöffvarnar verffi eyffilagffar og fjarlægðer. nærri, skýrt tekiff fram, að ekkert Meffan U Thant affalritari hóf viðræffur sínar um Kúbumálið viff fulltrúa Bandaríkjanna, Sovétríkj- anna og Kúhu, stöffvuffu skip úr Bandaríkjaflota flutningaskip frá' Líbanon, sem var á lelff til Kúbn meff farm frá Eystrasaltshöfuum Sovétríkjanna. Ilins vegar kom í Ués, aff skipiff flutti ekki hannaffar vörur, og fékk þaff aff halda ferff sinni áfram iil Ilavana. Skipiff heitir ..Marcula“ og stöffv uffu tveir Iianffnrískir tnndurspill- ar þaff kl. 11.50 aff ísl. tima í morg un ná'æet, Nassau á Kohamaevj- um. SiMiffar af Uandarísku herskip unum fffrn mn borff eg reyndlst farmurinn vera vHriihflar. vara- hlutir, paunír ng hrennisteinn. Eicrendnr ..'Mareula“ eru hrezkir, en skiniff er sh-ráff í t ihnnon og í leigu hiá Rúss”m. Þaff voru sló- liffar af ..TTS<! Tesenn P. Kennedv“ sem heitir eftsv hrffffuf fnrsetav.s, en hann var flusrliffi nsr fórst í stríffinn ocr ..TTCS .Tnlin R. Pierce.“ S.ióliffarnir héldu aftur t«I skina sinna finrnm mr hálfum tíma síðar, kl. 14.20 (ísl. tími). Áður en Stevenson, affalfulltrúi Bandaríkíanna hiá SÞ. ræddi viff U Thant, affalritari talaffi hann viff Kennedy forseta og affra embætt- ismenn. Tilkynnt var, að viðræður U Thants og tvegeia bandarfskra full trúa hefðu st.aðið í eina klukku- stund og fimm mínútur. Adlai Stevenson kom aftur til N. Y. frá Washington að loknum viðræðum við Kennedy um hádegi. Viðræður U Thants og Zorins, fulltrúa Rússa, fóru fram kl 1.4.30 eftir isl. tíma eða þrem og hálfri kliikkust.und fvrr en ráðgert hafði verið. Ekki var sagt tim ástæðuna en Zorin vildi að fundinum yrði flýtt. Bandarískur formælandi sagði, að SÞ-fulltrúar Bandaríkianna og Sovétríkianna hefðu ekki hitzt síð- an Kúbudeilan skall á. en fulltru- ar SÞ-sendinefnda ríklanna hefðu hins vegar ræðst við nm vanda- málin. 12 Afríkuriki lögðu til í dag í bréfi til.U Thants. að SÞ yrði fal- ið að fylgiast með stöðvun vopna- flutninga tii Kúbu og afnánti haln banns Bandaríkianna. í aðalbækisiöðvum SÞ er jal- mennt talið. að Orvggisráðið komi saman á laugardag eða sunnudag til þess að haida áfram umræðum um Kúbu-vandamálið. Sænska stiórnin lvsti í dag vfir stuðningi við tilraunir TJ Thanis til að koma á friðsamlegri lausrt deilunnar. en hins vegar tók Kúrt ekki afstöðu til hafnbanns Banda- ríkjanna. ALÞYÐUBLAÐIÐ 27. október 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.