Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 10
 y ■ :f _. ■ .jy „ •- Ritstióri: ÖRN EIÐSSON 3 RR heiðrar 5 knattsp )yrnu- frömuði og knattspyrnum. Á fundi Knattspyrnuráðs Reykja víkur í fimmtudagskvöld voru 2 af forystumönnum knattspyrnumál anna í Reykjavík sæmdir guli- merki K.R.R., þeir Jón Guðjónsson Úr Fram og Einar Björnsson úr Val. Hafa þeir báðir starfað ötul- lega undanfarna áratugi fyrir knattspyrnuíþróttina 1 Reykjavík og sérstaklega fyrir sín fé’ög. Báð ir hafa um árabil átt sæti í stjórn K.R.R. og gegnt þar formennsku. Sæmdi aldursforseti ráðsins Ól- afur Jónsson, þá Jón og Einar gullmerkinu. Þá voru 3 kunnir knattspyrnu- menn heiðraðir af ráðinu fyrir þátttöku í úrvalsliði Reykjavíkur, en allir hafa þeir leikið yfir 25 sinnum í því liði. Karl Guðmundsson heíur leikið 27 sinnum í úrvalinu, lók fyrst 1945 gegn brezku úrvalsUÖi og sið ast gegn norska landsliðinu 1954. Gunnar Guðmannsson hefur leik ið 26 sinnum í úrvalinu, lék íyrst í úrvalsliði 2. flokks gegn Sigl-^ firðingum á Akureyri 1943 og síð ast gegn Akureyringum á Akur- eyri í haust. Halldór Halldórsson hefur ieikið 26 sinnum í úrvalinu, lék sínn fyrsta leik 1948 í sama leik og Gunnar og síðast 1959 gegn Akur- nesingum í 40 ára afmælisleik K.R.R. Afhenti formaður ráðsins, Einar Bjömsson, þeim áletjaða styttu og sæmdi þá merki K.R.R, með lár- viðarsveig. Þessir leikmenn vorU heiðraðir af K.R.R. Þeir eru frá vinstri: Halldór Halldórsson, Karl Guð- mundsson og Gunnar GuSmannsson. í st'utiu méli Shin Keum Dan frá Norður- Kóreu setti nýtt heimsmet í 400 m. DANSKA knattspyrnusgmband- ið hefur framlengt ráðiÍingartíma Poul Petersen landsþjálfara til árs ,., .... . ioka 1964. Eru því allar líkur til að hlaupl fyrlr konur- 7111111111 var 51,9 sek. en gildandi heimsmet er 53,4 og á það Itkina frá Rússlandi. Tapar Fram fyrir iR? Danir og OL 1964 DANIR eru þegar farnir að hugsa fyrir þjálfun þeirra manna, er Peterson verði um 3ja ára bil í starfinu. Einvaldurinn í sænskum hand- knattleik Curt Wadmark hefur að undanförnu sætt mikilli gagnrýni vegna slakrar frammistöðu lands- liðsins. Wadmark vinnur því mark- visst að sköpun nýs landsiiðs. Fyr- ir skömmu boðaði hann 40 ieik- menn til 4 daga æfiiiga í-Halm- stad tU undirbúnings fyrir lands- leiki vetrarins. Norska handknattleikssambandið hefur valið landslið kvenna lil j þeir telja að til greina komi um keppni gegn Svíum dagana 3. og 4. [ þátttöku í Olympíuleikjunum í nóv. nk. I liðinu eru: Wenche Tokio 1964. Yfirstjórn danskra Frogn, Boggny Jensen, Jogunn Ovr i íþróttamála hefur nú veitt 20 þús. gaard, Siggen Renslo, Marnhold danskar krónur til kaupa á tækj- Skjsol, Solfrid Törrisvold, Sigrid um til þrekmælinga, sem koma á Höyte, Karl Rönning, Grete Smith fyrir við íþróttaskólann í Vejle. Hansen, Karen Fladset, Adstrid Þessi fjárveiting er veitt með það Skel. I í huga, að nú þegar á að hefja —o— ! undirbúning að þátttöku Dana í Tveir leikir voru háðir í 1. dejtd Olympíuleikjunum 1964. Fyrir arkeppninni ensku nú í miðri vik- síðustu Olympíuleiki í Róm var unni. Tottenham sigraði Manchest- , undirbúningur að þátttöku Dana er United með 6 gegn 2 og Birm- hafinn ári fyrir leikina, en nú er ingham vann Wolverhampton með hinsvegar ákveðið að undirbúnings 2 gegn 0. tíminn verði tvö ár. Mikil áherzla ---- verður lögð á þrekþjálfun, því það í Evrópubikarkeppni Bikar- er einróma álit sérfræðinga, að meistara sigraði búlgarska liðið hraði, kraftur og þol sé öllum í- Botav Plovidivo írsku meistarána þróttamönnum nauðsynlegt. Það Shamrock með 4 gegn 0, og Atlet- er því mikils um vert, að hægt sé ico frá Spáni sigraði Hibernian, að fylgjast með þrekþjálfuninni Möltu með 4 gegn 0. með þrekmælingum. NÚ UM HELGINA fara fram 12 leikir i Réykjavíkurmeistaramót- inu í handknattleik. 1 kvöld verða 2. fl. kvenna A. Síðan eru 2 leikir 2. flokki kvenna B og þá 2 leikir í 2. fl. kvenna A. Síðan eru 2 bekkir f 3. flokki karla B og eigast þar við m. a. K. R. og Valur, en þau félög léku til úrslita í þessum flokki á síðasta Islandsmóti. Löks leika svo í kvöld KR gegn 1. R. og Víkingur gegn Þrótti 2, flokki karla A. A sunnudagskvöldið verða svo 3 méistaraflokksleikir karla og leikur í 3. fl. karla A miRi KR og Fram, sem vafalítið verður mjög spennandi. Af meistaraflokksleikj- unum vekur mesta athygli leikur Fram gegn IR. Vafalaust reyna Frammarar nú að spjara sig batur en gegn Armanni sl. laugardag. Lið IR er skipað með svipuðum hætti og var sl. vetur, en þá voru þeir í vandræðum með markvö.rð. Hafi þeim tekizt að leysa það vandamál, þá er enginn vafi á þvi, að þeir geta veitt Fram harða keppni. Þeir Gunnlaugur og Her- mann munu sem fyrr vera höfuð- stoðir liðsins og vafalítið mun Gylfi, bröðir Gunnlaugs einnig koma dálítið við sögu, en hann lék síðustu leikina í íslandsmótinu sl. vetur með IR. I fyrra, þ. e. á síð- asta Reykjavikurmóti vann Fram ÍR með 19 gegn 11 og í Islands- mótinu unnu Frammarar einnig með 35 gegn 27. Það má því gera ráð fyrir því að Fram sé heUíur sigurstrangalegra, þótt byrjun þeirra gegn Ármanni sl. laugardag hafi verið slöpp. Hinir ungu og efnilegu Armenn ingar mæta nú KR-ingum, og er Alf Ramsey framkvæmdastjóri Ipswich hefur nú ákveðið að taka boði enska knattspyrnusambands- ins um að taka að sér þiálfun enska landsliðsins í stað Walter Winterbottom, sem ekki vildi halda áfram. Ramsey hefur leikið 32 landsleiki og auk þess unnið það þrekvirki að koma Ipswich úr 3. deild upp í meistaratign í þeirri fyrstu á aðeins 6 árum. ekki gott að spá um úrslit. Þó bef- ur Armanni gengið fremur vel með KR að undanförnu, þannig unnu þeir þá í fyrra með 14 gegn 11. Þrátt fyrir það er vert að hafa í huga lélega byrjun KR-inga sl. laugardag, og eru þeir nú vafa- laust allir af vUja gerðir til að hrista af sér slenið. Loks er leik- ur milli Vals og Þróttar. Leikir þessara félaga nú seinni árin hafa löngum verið mjög jafnir. Jafn- tefli varð í fyrra milli þeirra 11:11, og árið áður unnu Þróttarar naumt, þó er þess að gæta, að hð Þróttar er nú að mestu skipað ung- um og efnilegum mönnum, sem vafalítið eru sterkari en lið und- anfarinna ára. Erfitt er að átta sig á getu Valsliðsins, ,þð náði það sæmilegum leik gegn Víking á dög unum. Sem sagt leikurinn verður að öllum líkindum nokkuð jafn. FRAM LEl ÁAMAGE ÍSLANDSMEISTARARNIR í hand knattleik innanhúss, sem taka þátt í Evrópubikarkeppni meistaraliða og léku.. sinn fyrsta leik í þeirri keppni í Arósum gegn Danmerkur- meisturunum Skovbakken 4. nóv. n. k. hafa nú samið um að leika daginn eftir, þ. e. 5. nóvember við úrval úr félögum á Amager, sem er eitt úthverfi Kaupmannahafnar. Er áætlað, að Frammarar fari rak- leitt eftir leikinn í Arósum til Amager. Ekki er gott að segja, hver styrkleiki Amagerliðsins er. Það er að mestu úr 2 félögum, Sundby Boldklub og félagi, er nefn ir sig Gullfoss. Einn þeirra manna, er valinn hefur verið í úrval Am- ager hefur leikið í landsliði Dana fyrir nokkrum árum. Er það Jör- gen Skipper Nielsen úr Gullfoss. Af andstæðingum Fram í Evrópu- bikamum er það síðast að frétta að þeir sigruðu fjónska liðið Tarup með 23 gegn 18 í dágóðum leik nú snemma í vikunni. Byggðar b i Rangár Hvolsvelli í gær. Brúarframkvæmdir hafa verið miklar hér í Rangárþingi í sumar. Er það til mikils hagnaðar fyrir alla sýsluna. Unnið er að því, að brúa Skógá, en Iokið við að brúa Ála og Eyjafljót. Akvegasamband er enn þó ekki komið við allar þessar brýr, en mjög hefur staðið á að fó jardýt- ur til að ryðja því, sem rneð þarf. Miklar rigningar hafa gengið hér upp á síðkastið. Segja má, að rignt hafi dag eftir dag, og allt er að renna sundur í vatnaflaum. ÞS 10 27. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.