Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK laugardagur Laugard. 27. október 8.00 Morgun útvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Óskalög Sjúklinga 14.00 Útvarp frá Há- skólabíói: Háskólahátíðin 1962 15.00 Fréttir — Laugardagslög- in 16.10 Vikan framundan 16.30 Vfr. — Danskennsla 17 00 Fréttir — Fyrstu æsku'vóstón- leikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands hljóðritaðir í Háskólabíói í nóv í fyrra 18.00 Útvarpssaga barnanna 18.30 Tómstundaþátt ur barna og unglinga 13.55 Tilk 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20 00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun: Fyrir dansinum Ieika m.a. hljómsveit Guð- mundar Finnbjörnssonar og Svavars Gests Söngfólk: Hulda Emiisdóttir og Ragnar Bjarna- son 02.00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo Khafnar og Ham borgar kl. 10.30 í dag Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug- í dag er áætlað að fíjúga til Akureyr ar (2 ferðir). Egi'sstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vmeyjn Á morgun er áærlað að fijúga íil Akureyrar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York ki. 9 00 Fer til Luxemborgar kl. 10 3C. Kemur til baka kl. 24.00 Fer, til New York kl. 00.30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg Khöfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til New York ki 23.30 Skipaúigerð ríkis- ins Hekla er á Aust fjörðum á suður- leið Esja er á Vest fjörðum á suðurleið Herjólfur fer frá Vmeyjum í kvöíd kl. 21. 00 til Rvíkur Þyrill var 100 sjm. frá Langanesi í gær á Kið til Hamborgar Skjaldbre'ð er á Norðurlandshöfnum Herðu- breið er í Rvík. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er í Archangelsk Arnarfell lestar á Austfjörðum Jökulfell er væntanlegt til London 28. þ.m. frá Rvík Dísar fell fór í gær frá Siglufirði áleið is til Belfast, Bromborough, Malmö og Stettin Litlafel! losar á Húnaflóahöfnum Fclgafell fer væntanlega í dag frá Stett in áleiðis til Rvíkur Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Batumi áleiðis til íslands Pol- arhav fer væntanlega í dag frá Hvammstanga. Jöklar h.f. Drangajökull fór í gær frá Ilafn arfirði til Keflavíkur Vmevja og Breiðafjarðahafna Langjök- ull fer frá Riga 27.10 til Ham borgar og Rvíkur Vatnajökull er á leið til Rvíkur fra Rott- erdam. Kvenfélag Neskirkju: Sauma- fundur til undirbúnings baz- ars félagsins verður þriðjud. 30. október kl. 8.30 í félags- heimilinu. Sami háttur verð- ur og síðast. Kaffi í félagsheim ilinu, kökur hefur iiver rneð sér. Kvæðamannafélagið Iðunn held ur fund í Edduhú'iirni í kvöld kl. 8 e.h. Merkjasöludagur Barnaverndar félagsins er í dag. Sciustaðir í barnaskólum bæjarins. Snæfellingar — Hnappdælir Félagið hefur vetrarstarfsemi sína laugardaginn 27. okt. í samkomusal Eassagerðar Reykjavíkur við Klejtpsveg. Til skemmtunar: Kvikmynda- sýning, Félagsvist og dans. Félagar fjölmennið og takið með yklcur gesti — Stjórn og skemmtinefnd. Bazar Kvenfélags Hátcigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn " eru kærkomna”. Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tíi skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn (9,‘a Reykjavíkur — i 'm k Ká .sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 alla laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofah op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar- aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er oþið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir liópferðir tilkynntar áður í 6Íma 18000. Kvöld- og aæturvörður L. R. I dag: tívöldvakt 41. 3.00 — 00.3« Á kvöld- vakt: Þorvaldur V Guðmunds- son. Á næturvakt: Andrés Ás- mundsson. ilysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- íiringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. VEYÐARVAKTIN simi 11510 Tvern virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f Katla er á leið til Akureyrar og Siglufjarðar Askja er vænt- anleg til Bilbao á morgun Kópavogstapótek er oplð alla augardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 'o sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 Stærsta Framhald af 7 síðu Árið 1952 hófst rekstur Eili- og dvalarheimilisins Áss í Ilvera- gerði í samvinnu við Árnesssýslu. Á sýlslan þar fjórar húseignir, en Grund 8. Vistmenn eru bar 28. ★ Stærsta ogr myndarlegasta heimilið í Reykjavík. Mikil og merk þróun hefur átt sér stað síðan Sigurbjörn Á. Gísla- son og félagar hans börðust fyrir þeirri hugsjón sinni að koina upp sameiginlegu heimili fyrir aldrað fólk og uppgefið í höfuðstað lands- ins. Framfarir hafa orðið á ölllum sviðum, fátækt hefur svo að segja verið útrýmt, miðað við það, sem áður var og óttanum við hungur og klæðleysi verið bægt frá með alhliða tryggingum almennings og margskonar þjóðfélagslegri hjálp við þá, sem standa á einn eða apn- an hátt höllum fæti. Elliheimilið Grund, hefur sannarlega fylgt þessari þróun. Upphaflega var það aðeins einfalt heimili gamals fólks, og þannig þörf líknarstofnun, en síðan efni uxu með þjóðinni og öryggið varð meira, hefur heimil- ið aukizt og eflzt að öð ruleyti. Það hefur komið sér upp heilsu- gæzlu með ágætum tækjum og fullkominni læknisþjónustu. Það er fylgzt mjög vel með heilsu og ásigkomulagi vistmanna og þeim veitt á heimilinu öll sú hjálp, sem hægt er að láta í té. Það er ýmis- legt gert til þess að íylla margar tómstundir fólksins og allt reynt, sem hægt er, til þess að það geti haft eitthvað fyrir stafni. Allt er þetta ekki síður nauðsynlegt en fæði og húsnæði, enda sagði fcr- stjórinn, Gísli Sigurbjörnsson, á blaðamannafundi nú í vikunni, að það væri brýn nauðsyn að geí'a fólki tækifæri til þess að njóta !ífs- ins, en ekki aðeins að fá það, sem talið var hin brýnasta nauðsyn þess á fyrri tíð, tímarnir væru breyttir og þrár mannanna með. Gísli Sigurbjörnsson er hugmynda ríkur maður og á margar hugsjón- ir. Hann fer þó að öllu með gát. Það hefur allt af verið sagt, að það væri erfitt að stjórna elliheim ilum, en það væri ósanngjarnt að segja, að honum hafi ekki vel tekizt Eftir því, sem ég bezt þekki Afmæli Framhald af 4 síðn Halldór er einlægur bindindis- maður, sem lætur ekki við orð ein sitja. Hann hefir í verki sýnt hug sinn til málefnisins með þvi að veita forstöðu undanfarin ár tóm- stundaiðju unglinga á vegum regl- unnar. Halldór er í allri framgöngu yfirlætislaus og hlédrægut en vin- fastur og trygglyndur. A gleði- stundu er hann manna kátastur og léttur í lund. Halldór er kvæntur Margréti Sigurjónsdóttur, ættaðri úr Hafn- arfirði. Þau hjónin eru mjög sam- hent og eiga indælt og aðlaðandi heimili í undurfögru umhverfi. Heimilið er smekklega búið fáguð um munum og gestum gangandi taka þau opnum örmum aí mikilli rausn og hjartahlýju. Á þessu merku tímamótum ‘ ævi Halldórs Magnúsar Sigurgeirs sonar senda fjöldi vina afmælis- barninu alúðaróskir um langa og bjarta framtíð og þakka vináttu liðinna ár. Adolf Björnsson. heimilið til, er vistfólkið ánægt — og hvar, sem litið er innan veggja og uian er allt með hinum mesta myndar- brag. Er mér og kunnugt um það, að starfsfólk erlendra þjóðfélags- stofnana, sem skoðað hefur þetta heimili, dáist að öllu, og telur, að elliheimilið Grund sé til fyrir- myndar víða um lönd. Forstjórinn staðnar ekki í starfi, hann er þannig af Guði gerð ur. Hann hefur ýmsar hugmyndir um endurbætur og nýjungar — og er vakandi og sofandi að að- stoða einstaklinga og svei'arfélög í þessum málum. Þjóðin stendur í mikilli þakkar- skuld við þá feðga fyrir brautryðj- endastarf föðurins og uppbvggingu sonarins. Báðir hafa þeir unnið kraftaverk. V. S. V. Töfralæknar ,,>amhald af 4 siðu sjúklingum sínum að fasta meðan þeir bíða hjálpar hans. Fyrir íveim ur árum sultu 300 manns íil dauða á fjalli yfir bústað Chikan- ga, en hann hafði skipað þeim að bíða þar og fasta þar til hann líkr.- aði sér yfir þá. En liann kom aldrei og í cin- feldni sinni beið fólkið an matar og vatns og svalt til dauða ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869 degi. Kristnibodsvika. Samkoma í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K. Söngur og hljóð færasláttur. Séra Jóhann Hannes son, prófessor, talar. Einsöngur. Allir velkomnir. Síðasta samkoma kristniboðs- vikunnar er annað kvöld (sunnu dag). kl. 8,30 e. li. Margrét Hróbjartsdóttir, kristniboði og síra Sigurjón Þ. Árnason, tala. Blandaður kór syngur. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka í samkomulok. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Breytum mi5- | stöðvarklefum | fyrir þá, sem búnir eru að fá § hitaveitu og grerum þá að björt = um og hreinlegum geymslum | eða öðru, eftir því sem óskað er | eftir. = Ennfremur getum við bætt | við okkur nokkrum verksfnum = á ísetningu á TVÖFÖLDU i GLERI. I Vinsamlegast sendið nafn og = símanúmcr yðar á afgreiðslu | blaðsins merkt, ákvæðis- eða \ tímavinna. K.F.U.M. A morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirn- ar: Amtmannsstíg, Holtavegi, Kirkjuteig og Langagerði. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma. Kristniboðsviku. Kristni- boðssambandsins lýkur. Margrét Hóbjartsdóttir, kristniboði og séra Sigurjón Þ. Árnason tala. Samskot til Kristniboðs. - Félagslíf - Skíöamenn. Kveðjuhóf, fyrir Steinþór Jak obsson, í Glaumbæ, fyrsta vetrar dag kl. 7,30. Heilsum einnig vetri. Matargestir tilkynnið þátttöku á Amtmannsstig 2. Nefndin. Bfla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili. Báðir sem nýjir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, simi 2-31-36. ÉT-.-n 14 27. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.