Alþýðublaðið - 28.10.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1962, Síða 1
fSLAND OG KÚBA - SiA UM HELGINA - 5. SÍÐA SÖFNUNIN vegna hungruðu . barnanna í Alsír nam á hádegi ] í gær rösklega 1321 þúsnndum < króna, og var ekkert lát á gjöf- 1 um. Þá hafa þau góðu tíðindi l gerst, að Vísir hefur af miklum drengskap skorað á lesendur i sína að leggja málinu lið. 1 Hann lýsir yfir í gær i feit- letraðri rammagrein: „Þyki einhverjum þægilegra að koma : framlagi sinu á ritstjórnar- skrifstofu Vísis fremur en tii Alþýðublaðsins, þá er það með þökkum þegið og verður sam- einað sjóði Alþýðublaðsins ’. — Þannig magnast söfnunin dag frá degi. Þá verður þess mjög vart, að hreyfingin til hjálpar Alsír- börnum færist út um landið. I gær bárust gjafir hvaðanæfa að af landinu, en stærsta framlag- ið sem borizt hefur frá birtingu síðasta söfnunarlista, er frá l Framh u 5. sáðu 43. árg. — Sunnudagur 28. október 1962 — 238. tbl. Hætta læknar 1. nóvemher? VEGNA ágreinings um kjör til- tekins starfshóps Iækna vtð sjúkra hús og skyldar stofnanir var stjóru Bandalags starfsmanna ríkis og bæja af hálfu ríkisstjórnai-imiar ritað bréf hinn 19. þ. m. þar sem segir: „Þegar Iögin um kjarasamninga opinberra starfsmanna voru sett á s. 1. vori var það að skilning: rík- isstjórnarinnar samkomulag henn ar og Bandalags starfsmanaa ríkis og bæja, að launakjörnm eia- stakra starfshópa skyldi eldá breytt meffi öffirum hætti en an ræðir í bráðabirgðaákvæði við lög in á túnabilinu frá gildistöku lag- anna þar til kjaraákvæði sam- kvæmt samningi eða ákvörðun kjaradóms komu til framkvæmda. Nú hefnr ákveðinn hópur starfs- manna þ. e. læknar í þjónustu sjúkrahúsa og skyldra stofnana sagt upp störfum hjá rikinu og krafist kjarabreytinga vegna sér- stöðu sem hann telur sig hafa. Að gefnu þessu tilefni er þeirrl spurn Framh. á 6. síðu ■ . . .... , •'' i' •. gf&Jfoý “t /'r-'i". ;••/••. 8P8SI ■ - msmmm .... • * •'.v ■ . .. ■ ,'■'.■ "•• '■■■. • ■•• rr '..• Wmmm, u "%'^/Vx mis-'á: ,, ' ' '■ H ■ •• - ,, • ’ •• . •. m :■ NAUTNALYFJA MÁLIÐ ENN FRA TYRKL NÝJUSTU KtJBU-FRÉTTIR T LEYFI TIL LEITAR „Nautnalyfjamálið” hefur nú tekið nýja stefnu. Á miðviku- daginn gerði rannsóknarlögregl an húsleit hjá manni nokkrum hér í bæ, og fannst þá töluvert af alls konar töflum og „ambul- um”. Maður þessi hefur Iegið undir grun fyrir sölu á nautnal en það scm fannst hefur enn ekki vcrið rannsakað og því ckki vitað hvað það er. Lögreglan gerði þessa leit með leyfi mannsins, og hetði því verið hægt að ætla að hún myndi engan árangur bera. Lög reglumenniruir leituðu hins vegar mjög gaumgæfilega, og höfðu upp úr krafsinu nokkur glös með ýmsum töflum og einnig „ambulur”. Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, er mál þetta mjög erfitt viðureignar, og ísleuak lagaákvæði gera tæpast ráð fyrir afbrotum sem þessum. — Hefur einnig gætt furðn mikils skilningsleysis á máli þessn, og hinni auknu notkun nantna- lyfja. Hafa ábyrgir menn jafn- vel látið hafa eftir sér, að of mikið væri úr þessi gert, og telja vænlegra til árangurs að yfir þessu sé þagað. Fyrir utan það að þessi ógn- valdur eyðileggur líf margra ungra manna og kvenna, þá eru dæmi til þess að menn liafa lát- izt áf ofnotknn þessara lyfja, og síðast í fyrradag fann lög- reglan látinn mann, sera var með tvö pilluglös í vasanum t sambandi við húsrannsókn- ina hefur lögreglan lítið víljað Framh. á 5. síðu Moskvuútvarpið birti i gær orðsendingu frá Krést- jov forsætisráðherra USSR til Kennedy Bandaríkjafor- seta, þess efnis, að Sovétrík- in yæru tilbúin til að draga til baka frá Kúbu öll þau vopn, sem Kennedy teldi á- rásarvopn, en í staðinn væri sanngjarnt, að Bandaríkja- menn flyttu burt eldfiauga- stöðvar sínar frá Tyrklandi. Krústjov lagði til að lögð yrði fram sameiginleg yfir- lýsing ríkjanna um þessi skipti í Öryggisráðlnu. Salinger blaðafulltrúi Keu nedys, sagði að Bandaríkj- unum hefði ekki formlega borist þessi tillaga í hendur, og þess vegna gætu þelr ekk ert um hana sagt. Sjá frétt nm Kúbu á bak- síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.