Alþýðublaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 11
Tilkynning um Bíla og breyttan skrifstofutíma búvélasalan Frá 1. nóvember verða skrifstofur samlagsins og afgreiðsla Selur: Austin Gipsy, 62, benzín opnar kl. 9 — 12 og 13,15 — 16, á laugardögum þó aðeins kl. 9 — 12. Auk þess verður afgreiðslan opin á föstudög:- Austin Gipsy, 62, disel, með spili. Báðir sem nýjir. um kl. 18 — 19. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Furukrossviður - Gaboon Fyririigglandi FURUKROSSVÍÐUR stærð 220 x 122 cm. 4 m/m og 6 m/m. BIRKIKROSSVIÐUR 10 m/m og 12 m/m. GABOON - PLÖTUR 16 — 19 - 22 m/m. LUDVIG STORR & CO. sími 1-33-33 og 1-16-20. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Meðal vinninga: Kommóða úr teaki — Armbandsúr — Gólflampi o. fl. Borðpantanir í síma 12-826. Hefur opnað endurskoðunarskrifstofa að Hafnarstræti 15. III hæð sími 11575. Tek að mér öll venjuleg endurskoðendastörf, svo sem endurskoðun, bók- hald, ársuppgjör og aðstoð við framtal til skatts. GUNNAR R. MAGNÚSSON Löggiltur endurskoðandi Hafnarstræti 15 Sími 11575. TSL óskast í vélbátinn Örn Arnarson. Tilboð sendist Útgerðaráði Hafnarfjarðar fyrir 15. nóv- ember n.k. Réttur áskilin til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund í dag í félagsheimilinu Auðbrekku 50. Fu'ndurinn hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Önnur mál. Stjórnin. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Eiður Guðnason, REKKTO EKKI í RÚMlNU! Háseigendafélag Reykiavlkor Þórscafé SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND OECON Lögg. skjalaþ. og dómt. í enskn Bogahlíð 26 - Sími 32726 Sölumaður óskast Viljum ráða strax sölumann í eina af innflutningsdeildum S.Í.S. Umsækjandi þarf að hafa einhverja reynslu í sölumennsku samhliða nokkurri málakunnáttu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S., Sam- bandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD AUGLÝSING um bann vi$ hundahaldi í Kópavogskaupstað. Hundahald er banna^ í Kópavogskaupstað. Hundum, sem ganga lausir á almannafærí, verður lógað án frekari tilkynninga til eigenda eða umráðamanna. Heilbrigðisnefnd Kópavogs. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrií- enda í þessum hverfum: Miðbænum, Laugarási, Eskihlíð, Sígurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. Laufásvegi, Rauðalæk, Kleppsholti, Vesturgötu. Lesið Alþýðublaðið Áskriffasíminn er 14901 Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.