Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - ÞriSjudagur 30. október 1962 - 238. tbl- Rússar taka flug- skeytin - U Thant fer til Havana í dag London, 29. okt. i undanhaldi Rússa á Kúbu. Oháða (NTB—Reuter) | blaSiS „Die Welt" í Hamburg STJÓRNMÁLALEIBTOGAR og j skrifar, að það væri gáleysi a» mm blöð um heim allan létu í dag í ljós mikinn létti og fögnuð með lykti Kúbudeilunnar, en nokkrir stjórn- málafréttaritarar á Vesturlöndum vöruðu jafnframt við því, aS ný deila gæti rísið upp í Berlín. Kennedy forseta hafa borizt margar árnaðaróskir frá mörgum ríkjum heims og er honura hros- að fyrir hyggindi, þolgæði og mikla stjórnmálahæfileika. Hins vegar héldu sovézkir full- trúar og blaðamenn því fram í veizlu í tyrkneska sendiráðinu í dag, að minnkun spennunnar í Kúbu-deilunni væri sigur fyrir Krústjov þar eð hann hefði, að Því er Russarnir sögðu, fengið Bandaríkin til þess að gera ekki innrás í Kúbu. Hins vegar hélt hinn þekkti blaSamaður, James Rcston, frá New York Times því fram í dag, að sennilega sé lagt hart að Krúst- jov að tryg&ja sér sigur annars staðar í staðinn fyrir uppgjöfina í Kúbumálinn. Hann heldur því fram, að Rúss- ar hafi hörfað frá landssvæði, sem í hernaðarlegu tilliti sé framsókn Rússa lftt tU framdráttar. f Was- hingtoh er því ekki talið, að svip- | að undanhald muni endurtaka sig á mörgum öðrum stöðum þar sem hernaðarleg aðstaða vesturveld- anna er á sama hátt óhagstæð. Vestur-þýzk blöð vara við því, að draga of víStækar ályktanir af vera haldinn þeirri tálvon, að minnkun spennunnar væri varan- leg.' Jafnaðarmannablaðið „Neue Rhein Zeitung" í Esscn leggur á þáð áherzlu, að enginn, og alls enginn í Vestur-Þýzkalandt megi hrópa „húrra". Blaðið seglr, að aíf- eins þýði að hóta manninum i Kreml, þá láti hann undan. Eng- ian sigur vinnst í stríði með sigri í einni orrustu, segir blaðið. „General Anzeiger í Bonn, sem stendur ríkisstjórninni nær skrif- ar, að Krústjov forsætisráðherra Framh. á 3. síSu De Gaulle dnægðt/r PARÍS: Ðe GauIIe, forseti, hefur lýst yfir því, að hanu sé ánægður með úrslit þJ6S- aratkvæðisins á sunnudaginn og hann muni ekki segja ai' sér. Tillaga forsetans um stjérn arskrárbreytingu fékk 62% greiddra atkvæða og verða því forsetar Frakklands frant vegis kosnir beint í almenxn-i kosningu í stað þess að vera kosnir af kjörmönnum. Fyrsti snjórinn SNJÓRINN lét sannarlega ekki á sér standa, þegar fyrsti vetrardagur var hjá Iiðinn. Það munu ekki allir hafa verið jafn glaðir yfir fyrsta snjcnam, sem festi, eins og börnin hérna á myndinni. Börnun- um er sn jórinn glens og gam- an. Snjókarlar og kerlingar rísa og snjóhús ern byggð. Svo ekki sé nú minnzt á það gaman, sem oft getur orðið grátt: Snjókastið. Fnllorðna fólkinu er snjór- inn á götum borgarinnar amstur eitt. Þá þarf að fara að setja keðjur á bílinn, finna til kuldaflíkurnar, og að lokum þurfa þeir, sem fótgangandi eru að gæta vel, iíí detta ekki í hálkunni. ITURLYF FUNDU RANNSÓKNARLÖGREGLAN kvaddi blaðamenn til fundar við sig í gærdag, og þar skýrði hún frá húsleit þeirri, sein gerð var sl. miðvikudag hjá manni, sem grun- aður hefur verið um sölu á nautna- lyfjum. Árangur leitarinnar varð sá, að lögreglan fann 1000 töflur af Amphetamine, 84 hylki af Bi- phetamine (í hverju hylki eru tvær tegundir af Amphetamine), Metliadoniglös (Methadoni er deyfilyf og verkar ekki ólíkt ýms- um morfín-blöndum) og einnig' fannst tómt glas undan Ðexamyl- töflum, sem eru róandi. Eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu, var leit þessi gerð sl. mið- vikudag. Hafði viðkomandi mmV ur gefiS leyfi til leitarinnar, en tæplega búizt viS lögreglunni eins fljótt og hun kom. Lettuðu Uig- reglumennirnir vandlega og fundu töflurnar í tveim læstum peninga- skápum. Eftir að hafa fundið þetta, reyndi lögreglan aS yfirheyra manninn, en á blaSamannafundin- um í gær, sðgSu þeir aS hann hefð'i veriS í „annarlegu ástandi" og því ekki hægt að tala viS hann. Hefur síSan veriS reynt að ná í hann til yfirheyrslu, en það ekki tokizt. Methadoni-glösin eru það eina, sem fannst, sem hefur verið fengið í lyfjabúð hér. Kassin utan um glösin var aS vísu ómerktur, en augljóst að á honum hafSi veriS miði, sem búið var að rífa af. Tófl urnar eru framleiddar í Banda- ríkjunum, og er ekkert, sem bend- ir til þess, að þær hafi verið keypt ar hér í lyf jabúSum. ÞaS kemur betur og betur í ljós hvað mál þetta er erfitt viðfangs. Þrátt fyrir að þessi lyf hafa nú fundist og þrátt fyrir mjög sterk- an grun um að maSurinn stundi sölu á þessum lyfjum, hefur hann * Methadoni * Ampiietaaiiine ¦k Biphetamine * Dexamyl enn ekki veriS úrskurðaður í gæzluvarðhald. Mál þetta virSist ætla að verða nokkuS yfirgripsmikið, og hefnr rannsóknarlögreglan þegar yfir- heyrt f jölda manna og á ef tir - a £f Framh. á S. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.