Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 7
Dómar falla . .. smiðjustj. - Minnin verksmiðjustjóm hans Yfir fölva fold og höf feigðarbyljir hvína. nesi m. a. sýndi, og síðar verður Haust og vetur, helja og gröf vikið að. heimta inn skatta sína. I En þótt Jón M. Árnason væri ó- Indriði Þórkelsson. fús til forystustarfa, hafði hann ■ mikinn áhuga á félagsmálufn og Hinn 25. þ. m. var til moldar taldi sér sk.vlt að gjaldu þeim borinn frá Akureyrarkirkju Jón drjúgan starfsskatt. Þannig var M. Árnason, verksmiðjustjóri í hann lengi ýmist formaður eða í Krossanesi, en hann lézt að heim- stjórn stéttarfélags sins hér í bæ, ili sínu Eyrarvegi 1, Ákureyri, sl. Vélstjórafélags Akureyrar, í fimmtudag eftir langa og þunga stjórn Byggingarfélags Akureyr- sjúkdómsraun, aðeins rúmlega 51 ar var hann, svo að drum skipti, árs að aldri. | og í stjórn Kaupíéiags verka- Jón M. Árnason var fæddur að manna Akureyrar sömuleiðis. — Þverá í Svarfaðardal 19. júní Varaformaður Alþýðuflokksfélags 1911, sonur Áma Jónssonar bónda Akureyrar var hann mörg ár og þar, og konu hans, Dórotheu varabæjarfulltrúi flokksins um Þórðardóttur. Stóðu að honum skeið, í stjórn Krossanesverk- kunnar bænda- og sjósóknara- smiðju átti hann sæti fyrir Al- ættir um Eyjafjörð og stendur sá þýðuflokkinn, frá því að Akureyrar frændgarður nú víða um land fót- kaupstaður keypti hana 1946 og um og margir náfrændur Jóns fram til síðustu ára, og varamað- landskunnir, þótt eigi verði rakið ur í stjóm Útgerðarfélágs. Akur- hér. eyringa h.f. ' var hann nær frá Jón missti föður sinn 13 ára stofnun þess félags og þangað til gamall, eini bróðirinn í fjögurra hann lézt. Fleiri trúnaðarstörf systkina hópi, og varð því snemma mætti telja, en hér verður staðar að taka verulega hlutdeild í bús- numið. Öllum gegndi hann af alúð. forráðum, því að móðir hans hélt einstakri samvinnulipurð og vilja Frh. af 5. síðu. sem óyggjandi plagg, sem for- sendur fyrir dómsúrskurði. Mun mála sannast að árang- ur hinna nýloknu sumarsíld- veiða hafi dregið næsta feitt í Krossa- {hinztu ferðar. 1 engu var þó und- strik yíir flestar niðurstöðu- an slegið með áhuga og störf. — tölurnar ekki sízt hvað snerti Hann varði sér öllum til að koma tekjuhliðina. endurbyggingu Krossanesbryggju Þá var ekki vitaði hvort Gerð. í höfn og auðnaðist að sjá því ardómnum hefgi botizt nein verki langt komið. Fiskaeldi hafði plöggj þar sem leltast val. við hann hug á að koma upp í Krossa- að taka til samanburðar kostnað nesi lega, þótt eigi ynnizt honum tími en áfram búskap um nokkur ár. — Hann nam við Laugaskóla 16 og 17 ára sveinn og sem fulltíða mað- ur lauk hann prófi frá vélstjóra- skólanum í Reykjayík. Aðra skóla- göngu veitti hann sér ekki, enda frá barnæsku orðið að vinna fyrir sér og sínum hörðum höndum. — Hann var mörg ár vélstjóri á bát- til að láta sem bezt af starfi sínu leiða. Eins og fyrr getur, réðst Jón M. Árnason vélstjóri að Krossanesverk smiðju 1953. Ari síðar lét þáver- andi verksmiðjustjóri, Hallgrímur Björnsson, efnáfræðingur, af verk- smiðjustjórn, og sýnir það vel þá Upp úr 1930 var mikil tækni- þróun varðandi útbúnað togar- anna. Þá kom dýptarmælirinn, miðunarstöðin og skipt var unrt loftskeytastöðvar yfir á larapa- senda. — Þessi tæki voru mjög' dýr, en ekki varð þess vart, hvorki í ræðu né riti að ástæða þætti til að rýra aflaldut eða. kaup yfirmanna ne undirmanna á togurum. Var þó hér um bylt- ingu að ræða varðandi togveið- arnar og lögðu skipin ekki úr : — ------ — t-----:—------ -------- höfn án þess að'þessi tæki væru í og kynnti ser það mal ítar- við útbúnað skipa til heroinóta, - , „■ TT - (jT f , • 3, þótt eigi ynnizt honum timi b lá ð b ki marBrl árl 1 rp ur síðustu ,leiras_ h,,{ - _o1,c.r.Ki tíi en par la 00 DaKl mar§ra ara styrjold komu svo ein og tvær til að koma því a rekspol. Til- reynsla> 0g til siiÍ£ra veiða voru ratqiár í bessi ckio siálfritandi raunir hafði hann upp við að notaðir tveir nótabátar með afl- f v , dl { noiaoir iveir noraoarar meo an f1skileitartæki, flottroll og nylon- glæða æðarvarp i Krossanesiandi. miklum vélum og jafnvel fiski. .. Þannig átti stáðurinn ekki einung- ieitartækium ' is dagleg störf hans, heldur og | Það verður mjög erfitt atf flestar tómstundir. | Síldveiðitæknin hefur undan- sannfæra sjómenn um að rýra. Á síðastliðnu vori var sýnt, að iarin ar Þróast beint frá lierpi- beri stórkostlega hlut þeirra frá hverju fór um heilsu Jóns,’ og nöt yfir til hringnótar. því sem verið hefur, og ennþá engum ljósara en honum sjálfum. Eins °S dæmið lá fyrir í munu finnast innan raða út- Hann tók að búa undir burtför vor, liggur beint fyrir að álíta, gerðarmanna þó nokkrir senk að hringnóta útbúnaður hafi taka þeirra málstað. ekki valdið auknum útgerðar- við tilkomu fulikomnari raf- kostnaði, nema síður sé, vegna eindatækja og hentugri útbún- þess að tveir nótabátar með aðar hefur vinnutimi skipstjórn- fvrrgreindum útbúnaði munu' armanna og allrar skipshafnar— dýrari í rekstri en kraftblökk, jnnar og ábyrgð aukizt st6rkost_ hvað viðkemur vátryggmgu og iega, um ieið 0g afkomumögu- viðhaldi. j ieikar bæði hennar og útgerð- Það er skoðun margra sjo- arinnar hafa> sem betur fer, manna, að hin breytta tækni við batnað mjög. síldveiðar muni í framttðinni; leiða í ljós, að útgerðarkostnað-j A herðum skipstjórnarmanna. urinn hafi minnkað, við þá hvílir í langtum ríkari mæli en auknu aflamöguleika, sem húnjfyrr aflabrögð skipsins. Á hæfni msi JÓN M. ÁRNASON færir útgerðinni. FISKSJÁIN. sína, eins og hvem annan sjálf- tiltrú, er Jón naut, að þá er hon- um og skipum, en vann þess í; um falin verksmiðjustjórnin auk milli í landi að járn- og vélsmíði.; vélgæzlunnar, og tók hann þá Seinna var hann nokkur ár starfs raunar að sér tveggja manna störf. maður í Vélsmiðjunni Odda á Ak- Er skemmst frá því að segja, að sagðan hlut, af þeirri alúð og hug- ureyri, en 1953 réðst hann sem af slíkri hagsýni, alúð og dugnaði ró, sem honum var sérstaklega vélstjóri að síldarverksmiðjunni í gegndi Jón verksmiðjustjórninni í 'gefin, en sjálfum sér hlifði hann Krossanesi og sem verksmiðju- ágætri samvinnu við formann hvergi. Nær hvem dag í allt sum- stjóri árið eftir. Því starfi gegndi verksmiðjustjórnar, stjóm og ar og á haust fram gekk hann að hann til dánardægurs. ■ starfslið, að af öllum var talið til stjóm Krossanesverksmiðju í Jon M. Árnason var óvenjulega sérstakrar fyrirmyndar, hvort ■ mesta síldveiðiári, sem yfir landið ,,.j Þá skal farið nokkmm orðum um þetta fjárhagslega — heng- ingartæki — íslenzkrar útgerð- ar. Liggur þá fyrst fyrir að at- huga, að við herpinótavelðarnar var aðeins hægt að kasta nót- inni í einmuna veðri og þegar þeirra og þekkingu á fiskleit- artækjunum byggist afkoma út- gerðarinnar og þjóðarhagur. Samhæfni og leikni skips- hafnanna eru beinar forsenclui* fyrir góðum árangri i aflabrögð- um. Það er tæpast nein goðgá, — þótt minnt sé á þau alltot' mörgu síldveiðisumur undanfar- in ár, sem íslenzkir síldveiðisjó- menn snéru heimleiðis vonsvikn- sildin óð á yfirborðinu. — Þá; ir vegna aflatregðu og með takmarkaðist einnig vinnutími, tóma vasa. — Þá brást flestum á Síidveiðun-1 Wogalistin við að reikna út um eingöngu við dagsblrtitna. — J tekjur þeirra og vel gerður maður. Hann var bú- sem iitið var á endurnýjun, við- hefur gengið, og annaðist — ., . inn miklum og góðum eðliskost- hald, umgengni eða daglega vinnslu mesta síldarafla, sem verk , iVlð . tukomu iisksjarmnar um og hafði þann metnað og stjóm. í öllu þessu var Jón hvort smiðjan hefur fengið, síðan Akur- !|iessl vinnutímatakmórkun skips- manndóm til að bera, að fara vel tveggja hið vakandi auga um hag- eyrarkaupstaður eignaðist hana.! a 11 nr nnal a g:,Dr e5a 111 1,1 Dto með það pund, er honum hafði sýni alla og hin vinnandi hönd um Vita engir, nema þeir örfáu, sem; reisl 1 pa0 norI aö veroa otaK" verið gefið. Hann var mikill að vandað verk. Enda þótt flest verk- slíka raun orka á sig að leggja, I ma’‘kaonr' vallarsyn, yfirbragðið karlmann- smiðjustjórnarár hans væru síldar athafna birta á aber- f éil 1 andi stöðum í dagblöðunum, I enda' áhuginn í réttu hlutfalli viff rýrar tekjur. Nú virðist sem þjóðarbúið sé að gliðna úr skorðum og aðT sig; öngþveiti hafi skapazt vegna legt og drengilegt, hugsunin skýr og skoðanir skilaglöggar á menn og málefni. Hann var ekki margra sem kallað er, en vinfastur með afbrigðum, mat mannkosti og manndóm mikils og gerði um þá hluti miklar kröfur, en mest- ar þó við sig sjálfan, alvörugefinn að eðlisfari, en þó glettinn og gam ansamur í góðra vina hópi, ein- lægur trúmaður og hugleiddi ei- lífðarmálin mikið. Forsjármaður heimilis síns var hann með af- brigðum. Flest verk léku í liönd- um hans og dugnaður hans og vinnuafköst voru tæpast ehihöm. Það fór að vonum með svo vei gerðan mann og Jón M. Arnason, að samferðamönnum hans litist hann vel til forustu fallinn í ýms- um greinum, enda eftir því leitað, oft og af ýmsum. En hugur hans stóð ekki til mannaforráða né líkra hluta. Hann var fyrst og fremst maður starfs og vinnu og var frábitinn því að tvístra sér til margra verka. Þar vildi liaun leysisár, hélt hann þannig á mál- um, í samvinnu við aðra forsjár- menn verksmiðjunnar, að á Uðnu sumri greiddi hún síðustu skuld sína við bæjarsjóð og stendur þann ig nú á eigin fótum gagnvart bæn- um nær endurbyggð frá grunni, hvað vélakost snertir og að nokkru að húsakosti. Jón M. Árnason var kvæntur Dagmar Sveinsdóttur Sigurjóns- sonar kaupmanns hér í bæ, á- gætri konu og honum sambentri. Lifir hún mann sinn. Þeim hjón- um varð 5 barna auðið: Sveins, log- fræðinemi, Arnýjar og Ragnheið- ar, báðar giftar, og Gylfa og Arna, báðir í heimahúsum. Þrátt fyrir óbugandi itarfsþrek sitt var Jón ekki heilsuhraustur maður og lá a.m.k. tvær stórleg- ur, svo að honum var vart liugað líf. A síðari árum þjáðist hann af magasjúkdómi og gekk á sl. ári undir erfiðan úppskurð af þeim sökum. Mun hann þá þegar hafa grunað, að maðurinn með ijáinn i Hringnótasklpin við veiðarnar við miklurn mun aukinna tekna sjómanna, enda verri aðstæður og veðurskilyrði þótt vitað sé, að ríf'legur hluti en herpinótaskipin gátu. eða í þeirra rennur frá þeím í opin- allt að 5-6 vindstigum eða jafn- ber gjöld og að þar sé hver eyr- vel verra veðri og allt áríð um ir tíundaður, enda lítið við þvl kring, í stað tveggja til þriggja að segja, þótt vissulega væri mánaða úr árinu og leiðir af æskilegt, að slíkum gjöldu-n. því margföld nýting tækjanna. Hér skal tekin ein staðreýnd Eiim af afláhæstu skipstjór- unum islenzka flötans kastaði eitt árið hringnót sinni 600 — átta hundrað sinnum er talið af reyndum r.íldveiði- mönnum svara til 10 ára köst- un, miðað við herpinót. ganga allur að, sem hann tók að hefði nú svo nærri honum kom- sér starf, og gerði svo, eins og izt, að skammur frestur væri til hvílíkt ofurmannlegt þrek þarf til að standa lika starfsvöku mánuð- um saman helsjúkur, og eiga von á kallinu hinzta á hverri stundu. Hinn 18. þ. m. var fararklukk- unum hringt. Þá var sunnanátt og sumarhlýja um Akureyri og Eyja- fjörð, einmitt sú veðrátta, sem okkur Norðlendingum þykir un- aðslegust, en margur mun þá meir hafa fundið til hins kalda gusts hausts og vetrar, er þar heimti inn skatta sína. Það er þungt að sætta sig við, að atgervismanni sé svipt burtu á bezta aldrl með vilj- ann vakandi til starfs og dáða. Eftir hann verður lengi autt og | ófyllt skarð, og þó hvergi sem á heimili hans, þar sem hans naut* allra alúðarfyllst við. Þá er það þekktu, að bera hjarta nærri og au§nai>likinu. hugsvölun og huggunargjafi hin- þá ekki sízt á þeim stundum, þeg- Heillavænlegast hlýtur að vera. um nánustu að hafa stuðlað og átt ar sú skoðun leitar ákafast a hug- ‘ að samstaða og samvinna sjó— hlutdeild í því góða dagsverki, sem ann, að við lifum i heimi illvilj- mannastéttarinnar og þeirra, eftir stuttan dag auðnaðist að aðra, fávísra og skammsýnna sem með þeirra mál fara í landi skila, og borið honum þá ham- manna. Minningin um hann sýn- mótist af gagnkvæmum skiln- ingju, sem hann sótti ekki hvað ir okkur og sannar, að annað er ingi og að hagsmunir þeirra fari sízt þrek sitt í, þegar harðast til, og verður vonandi alltaf til, saman, að öðrum kosti getur illa svarf að. Og minninguna um hinn meðan alföður gefur dag yfir farið. Islenzka þjóðin veit af væri jafnað niður á lengri tírna en eitt ár vegna mjög breyti- legrar afkomu frá ári tíl árs. Það verður eigi hjá því kom- izt að telja þennan áróður gegn en það sjómannastéttinni harla var- hugaverðan og vægast ságt ó- heppilegan. Það dregur énginrk annars fisk úr sjó og sjómenn hafa ekki komizt söfandi að sín- um hlut þótt sæmilegur sé £ trausta vin, prúða dreng og vaska lönd og lýði. þegn verður öllum Ijúft, sem I Rr. S. langri reynslu, sjávarafli.“ að „svipull er ALÞÝÐUBLAÐIÐ OlíjAJgUíJUliA 30. október 1962 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.