Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 10
Enska knattspyrnan Tottenham er nú í efsta sæti í I. deild eftir sigurinn yfir Leyton. Þó þeir léku ekki sérlega vel áttu þeir ekki í erfiðleikum með Leyton Stórskyttan Greaves, var eini fram herjinn, sem ekki skoraði. Jones, Medvin, White og Allen skonjðu eitt mark hver og Bishop (Leyton) Bkoraði sjálfsmark. Arsenal og Wolves léku geysi- spennandi leik á Highbury. Eftir 15. mín. leik stóðu leikar 2:0 fyrir Arsenal. Úlfunum tókst að breyta stöðunni í 3:4, en Arsenal átti síð- asta orðið og skoraði tvö mörk und ir lokin. Baker skoraði þrjú mark- anna fyrir Arsenal og Eastham tvö en hann átti þátt í öllum mörkun um og lék mjög vel enn einu sinni Flowers skoraði eitt af mörkum Wolves úr vítaspyrnu. Þetta er fjórði ósigur Wolves í röð. Leikurinn Birmingham — Aston | Villa var einkennandi fyrir .Derby'! leiki. Mikil harka var í leiknum,. og á sex mínútna kafla í síðari hálf | Lyftingar hjá IR STJÖRN ÍR hefur ákveðið að reyna að vekja hérlendis áhuga á lyftingum. Finnur Karlsson, sem Btjórn IR hefur falið að fram- kvæma þessa tilraun, skýrði frétta mönnum frá þessu sl. föstudags- kvöld á æfingu hjá lyftingamönn- um ÍR. Hafa 11 menn stundað lyft- Ingar á yegum IR að undanförnu. Lyftingar eru Olympíuíþrótt, og hafa verið það allt frá 1920 í því formi, sem nú þekkist. Finnur sagði að höfuðmarkmið þeirra IR- inga væri að vinna þessari íþrótt fylgi hérlendis og koma á keppni í greininni. Kvað hann íþrótt þessa bæði skemmtilega og heilsu samlega. Þeir ÍR-ingar vilja fá sem flesta til liðs við sig í þessu og eru allir velkomnir á æfingar hjá þeim, sem eru í iR-húsinu við Túngötu, miðvikudaga kl. 7 — 8.30 e. h., föstudaga 9.30—11 e. h. og á srunnudögum kl. 1—3 e. h. I athugun er einnig að koma á sértímum fyrir kvenfólk, ef næg þátttaka fæst. Þessi starfsemi er nú á byrjunarstigi, en þess má geta, að tveir piltanna, sem æft hafa, hafa náð sómasamlegum á- rangri á alþjóðamælikvarða. Von- andi ber þessi tilraun iR-inga á- rangur, því að ekki sakar, að ofur- lítið meiri fjölbreytni sé í íþrótt- um hérlendis. leik voru skoruð þrjú mörk, þar af tvö úr vítaspyrnum með 60 sek. millibili. Tambling hjá Chelsea hélt eftir minnilega upp á þann viðburð, að hann var í fyrsta sinn fyrirliði j Skoraði hann „hattrick" eða ÖH j þrjú mörkin gegn Derby. Hearts sigraði Kiimamock í Scottish League Cup með 1:0. Er það í fjórða skiptið, sem Hearts sigrar í þeirri bikarkeppni. Úrslit í Skotlandi: Aberdeen 2 — Rangers 3 Airdrie 1 — Celtic 6 Clyde 3 — T. Lanark 2 Dundee Utd. 8 — Raith R. 1 Dunfermline 2 — Dundee 0 Hibernian 3 — Q. of South 0 Partick 2 — St. Mirren 1 1. deild. Arsenal 5 — Wolves 4 Birmingham 3 — A. Villa 2 Bolton 1 — Notth. For. 0 Bumley 0 — Manch. City 0 Everton 3 — Ipswich 1 Fulham 6 — Blackbum 0 Leicester 3 — Sheff Utd. 1 Leyton 1 — Tottenham 5 Manch. Utd. 3 - West Ham 1 Sheff. Wed. 0 — Blackpool 0 W. Bromwich 1 — Liverpool 0 Tottenham Everton Bumley Leicester Wolves Aston Villa Notth. For Sheff. Wed. Sheff. Utd. W. Bromwich 15 Blackpool West Ham Blackbum Manch. City Arsenal Bolton Birmingham Liverpool Ipswich Manch. Utd. Fulham Leyton 2. deild. Grimsby 1 — Stoke 1 Huddersfield 2 — Southampton 3 Middlesbro 0 — Luton 2 Newcastle 6 — Swansea 0 Norwich 4 — Sunderland 2 Plymouth 6 — Charlton 1 Portsmouth 2 — Bury 1 Preston 2 — Rotherham 2 Walsall 1 - Leeds 1 Framh. á 11. síðu Hér sjáum viff Jón Friffsteinsson (Fram) stöffva Gylfa Hjálmarsson. Sig. Einarss reynir að hjálpa til, en Guðjón (t. v.) fylgist spenntur meff stökkunum. Fram gjörsigraöi ÍR FRAM - ÍR 23:13 -Á- KR 10:4 -Valur - Þróttur 10:10 15 10 2 3 34-26 22 14 10 2 2 31-15 22 15 . 8 5 2 32-33 21 15 8 4 3 31-18 20 15 8 3 4 35-25 19 15 8 2 5 28-24 18 14 7 3 4 28-24 17 15 6 5 4 28-26 17 15 6 4 5 25-26 16 15 6 3 6 26-25 15 15 4 6 5 17-22 14 15 4 5 6 26-26 13 15 5 3 7 23-29 13 15 4 5 6 21-36 13 14 4 4 6 25-29 12 15 5 2 8 22-27 12 15 4 4 7 20-31 12 14 4 3 7 18-21 11 15 2 6 7 22-26 10 15 4 2 9 22-32 10 15 3 4 8 14-27 10 15 4 1 10 17-28 9 Scunthorpe 0 Chelsea 3 FRAMARAR kvöddu myndarlega á sunnudagskvöldið í síðasta leik sínum fyrir leikinn í Evrópubikar- keppninni. Þeir gerðu sér litið fyr- Jón Þ. 2.01 FRJÁLSIÞRÖTTADEILD IR gekkst fyrir innanfélagsmóti 27. okt. sl. Úrslit urðu: HÁSTÖKK án atrennu: 1. Jón Þ. Ölafsson 1.73 m. .2 Halldór Ingvarsson 1.60 m. 3. Karl Hólm 1.55 m. Þetta er bezti árangur Jóns í greininni í keppni en áður átti hann bezt 1.71. Heimsmetið er 1.76 m. og á það Norðmaðurinn Evandt. LANGSTÖKK án atrennu: 1. Jón Þ. Ölafsson 3,26 m. 2. Halldór Ingvarsson 3.08 m. 3. Björgvin Hólm 3.04 m. 4. Ólafur Unnsteinsson 2.99 m. HÁSTÖKK meff' atrennu: Jón Þ. Ólafsson 2.01 m. Jón hóf keppni á 2,01 m. og fór yfir í fyrstu tilraun, síðan var hækkað í 2,07 m., en þá hæð tókst honum ekki að fara. ir og gjörsigruðu tR-inga með 23 gegn 13. Leikur þessi var á marg- an hátt skemmtilegur, en hinsveg- ar .langt frá því að vera vel leik- inn. Mörg urðu mörkin eða alls voru skoruð 36 mörk á 30 mín, sem samsvarar marki að jafnaði á hverjum 50 sekúndum. Hjá báðum er höfuðveikleikinn sá, að hvor- ugt liðið hefur sterkan markvörð. þetta gengur þó betur hjá Fram, fyrst og íremst vegna betri varnar leiks, sem þó á köflum verður ó- skynsamlega harður. Fyrri liálf- leikur var mjög ójafn og fyrr en varði voru Framarar komnir upp í 5:1. Þeir auka þetta svo enn allt upp í 11:4, enda var það ftemur létt verk á móti mjög sur.dur- lausri vöm iR-inga. Þessum 7 marka mim héldu þeir svo fram að leikhléi. Seinni hálfleikur var mun jafnari og unnu Framarar hann með aðeins 3 marka mun. I byrjun hálfleiksins höfðu iR-ing- ar í fullu tré við andstæðinga sínn, og unnu heldur á fremur en hitt. Var vörn þeirra nú mun þéttari, enda hafði hún ekki af miklu að státa í fyrri hálfleik. En ekki leið þó á löngu þar til allt fór í sama farið hjá IR. Voru andstæðingar þeirra ekki seinir á sér að not- færa sér það og röðuðu hverju markinu á fætur öðru í net ÍR- inga. Þegar þeirri hríð létti og 1R- ingar fengu lausn í náð fyrir til- verknað dómarans, er er blés til leiksloka, þá var lokastaðan 23 gegn 13 eins og áður segir. I fyrra urðu úrslitin 19:11 eða 8 marka munur, en nú var munur- inn 10, svo að segja má að bilið milli þessara félaga sé svipað. Fram lék all vel, þó leikur þess sé tæpast mælikvarði á getu iiðs- ins. Sóknarleikur þeirra er nú mun hraðari en áður, en hann missir lika um leið dálítið af því öryggi, sem áður einkenndi bann. Framhald á 11. síffu. tWWWMwwwmwwWMWI Landsleik f restað ? Landsliðið í körfuknattleik átti aff halda utan í gærmorg- un með flugvél frá Flugfé- lagi íslands. Vegna vcffurs var ekki hægt aff leggja af staff fyrr en kl. 5 e. h. og eru því allar líkur til aff ekkert hafi orffið úr hinum fyrir- hugaffa landsleik viff Skota, er hefjast átti kl. 6.15 e. h. eftir ísl. tíma í gærkvöldi Óráðiff er enn, hvort leikur- inn verffur leikinn síffar eða hann fellur niður meff öllu. nmwvw**’'- nmuui Ritstiári: ÖRN EIÐSS0N 10 30- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ JtJ "M. -M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.