Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 12
LONDON: Milljónamæringurinn Gilbcrt Beale, hefur ákveSið að hætta að aka Rolls Royce bif- reiðinni sinni sjálfur, eftir að hann gaf fjónun vinum sinum og tveim uppáhaldshundunum sín- um óvænt bað í Thamesá um daginn. Beale er 95 ára gamall og hefur ekið bifreið í 60 ár. „Ég ætla aldrei að keyra sjálfur aftur sagði hann við fréttamenn. — Fóturinn á mér rann af bremsunni á benzúdð og vlð þeyttumst á 100 kílómetra hraða beint í ána. Ef- ég hefði ekki haft farþegana og hundana með, hefði þetta bara verið gaman, því ég sé ekki annað en fólki ætti að vera Ieyfilegt að keyrn í vatni ef það hefur ánægju af því. En mér þótti vænt um að okkur skyldi samt öllum vera bjarg- að. Ég er búinn að eiga þessa liuntla í mörg ár“. HV/S 00 £R SÁ SIKXBR ! P!N SA6, KAN PU nok oveRTAie. Eooie T/f AT FORTÆUS OS/ , HVOR ÞE £R NU - / SMIO HAM NED / KÆTDEREN, SÁ MN HAN S/DDE 06 6RINE AF SINE E6NE VITTI6HEDER OERNEDE! 06 &Á SÁ AUE KASSERNE I6ENNEM EN 6AN6 T/L - DE VAR PROPFUTDE AF DIAMA.NTER, OA HAN STARTEDE FRA WFTHAVNSN ! - Hendið honum í kjallarann, — þar getur — þeir voru fullir af demöntum þegar hann hann setið og hlegið að sjálfs síns fyndni. lagði af stað, frá flugveilinum. Ef þú ert svona viss geturðu fengið Eddie til þess að segja þér hvar þeir eru núna. Unglingasagan: BARN LAMDA- MÆRANNA „Þetta er séunilega oft satt,“ sagði læknirinn, „en það vill svo til áö nú skjátl- ast þér algjöríega. Maud Ranger cr bæði feimin og . hæglát. Henni þótti mjög vænt um föður sinn og eng- inn skilur hvað olti því að hún sat ekki heima og syrgði hann. Satt að segja er ællun mín að vara þig við. drengur minn. Því fyrr eða síðar lendir þú í miklum vanda ef hún lýtur þig hýru auga og þú kemst eklti úr þeim vanda nema að við Benn að- stoðum þig. Sat að segja virðist mér sem þú ættir lífi þínu við að tala viö stúlk uná. Þú getur dregið þig í hlé ef þú vilt“ „Ég er að byrja að fá á- huga núna,“ sagði Rieardo og beit á jásUnrn „Ég fer í boðið í kvöld.“ „Það cr nú það,“ sagði læknirinn snöggt. „Og livern ig hefur þér gengið i dag?“ _,,Þeta hef ég gcrt.“ Clausön leit á blöðin á FYRIR LITLA FÖLKIÐ Orískt ævlntýri Theodor dansari Þegar kóngurinn frétti, að börnin væru dáin varð hann bæði sár og reiður. „Þú hefur ekki staðið við loforð J)itt(í, hrópaði hann. „Þú ert ekki lengur konan mín. Farðu hurt úr höllinni, og láttu mig aldrei sjá þig aftur“. Yngsta systirin fór því úr höllinni, grátandi og ákaflega óhamingjusöm, — hún varð að betla sér fyrir mat á götunum. Ljósmóðurnomin tók kistuna með fögru hörnunum og kastaði henni út á fljótið, en straumurinn bar kistuna í átt til sjávar. Á árabakkanum bjó fátæk kona. Dag nokkurn er hún var á gangi á bakkanum sá hún kistuna, sem strandað hafði í sefhólma. Hún varð meira en lítið hissa, þegar hún fann þarna tvö börn, sem voru fegurri en nokkur börn, sem hún hafði áður aug- um litið. Hún vafði börnin inn í sjalið sitt, fór með þau heim og ákvað að ala þau upp eins og sín eigin börn. En hún óttaðist að ef einhver sæi börnin yrðu þau tekin frá henni, af því að þau voru svo falleg. Þess vegna vildi hún aldrei leyfa þeim að fara út úr kofanum. Tíminn leið og tvíburarnir stækkuðu. Þegar börnin þvoðu sér varð vatnið að gulli, þegar þau grétu urðu tárin að perlum og þegar þau brostu urðu brosin að rósum. borffinu og fletti þeim. „Gerðirffu þcttst í dag?“ „Já.“ „Hvenær byrjaðirðu?“ „Klukkan sev.“ „Klukkan sev í morgun?“ „Já.“ „Þaff cr langur vinnudag ur. Tókstu þér enga hvíld?“ ’ „Jú. Svo var ég tvé tíma aff æfa mig í aff skjóta í mark.“ „Og ailann hinn tnnann lastu.“ „Já.“ „Hvernig líður þer í höfð- inu?“ „Vel.“ Læknirinn flautaffi. „Konidu meff mér,“ sagði liann. „Það er rangt hjá Benn it'ð ég krcf j ist of mikils af bei Eftir eitt ár geturffu Itvið sem er. Það eru margir gáfaðir menn í þesusm he.mi en að- eins fáir nenna að vinna. Vinnan skerpir linífinn Komdu nú “ Þeir tóku saman bækurn ar og gengu upp stiginn. „Þú ert hugsandi, Hic- ardo.“ „Ég er að hugsa um fjöl- skyldu mína.“ „Fjölskyldu ÞÍNA,“ ;agði læknirinn og-lagffi mikla á- herzlu á þína. „Hvaff sem þá vilt kalla þau — fósturforeldva niína. Ég vil gcrá citthvað fyrir þau.“ „Gott,“ sagði læknirinn. „Þaff gleffur mig að þú hugs- ar til þeirra.“ Skyndilegur bitnrleiki gagntók Ricardo. „Því þá þaff,“ sagffi liann. „Þér stendur á sama um alla Því gleður þaff þig aff ég vil hjálpa þeim?“ „Af því,“ sagði læknirinn og brosti Uuldalega, „aff sá 12 30. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.