Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 13
FRUMVARP til nýrra lyfsölu- laga, sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi, á að veita þjóðinni betri tryggingu en áSur gegn mis- notkun lyfja, þótt ekki vcrði viS ÖIlu séð í þeim efnum, sagSi Bjarni HMWMWWWWMWMMWWM Tjon af veðri í Vosum ÓVEÐRH) aðfaranótt mánudagsins, olli all miklum spjöllum á Vatnsleysusteönd- inni. Af völdum þess var raf- magnslaust á mestöllum SuS- urnesjum í gærmorgun, en það komst fljótlega í lag víðast hvar. Á Vaínsleysu- ströndinni, var hins vegar enn rafmagnslaust í gær, því að í veöurofsanum brotnuðu allmargir raflínustaurar og tekur sú viðgerð sinn tíma. Skammt fyrir neðan Voga- stapa er spennistöð og frá henni greinist raflínan niður í Voga. Á kaflanum milli Voga og Brunnastaðahverfis brotnuðu 10—15 raflínustaur ar. Einnig slitnuöu víða síma línur og var alllengi sam- bandslaust við ýmsa bæi. Vatnslaust var í Vogunum í gær, því dæla vatnsveitunn- ar þar er rafknúin. Benediktsson, heilbrigðismálaráð- herra í ncðri deild Alþingis í gær. Hann gat þess meðal annars, að útgáfa símlyfseðla hefði þótt gefa tilefni til gruns um misnotkun, og verði nú settar skorður við slíkri misnotkun. Enda þótt ráðherrann jaðraði þannig við eiturlyfjamálið, án þesn að minnast beinlínis á það, á frutn- varpið að nýjum IyfsölulögUm sér lengri nðgu. Setti Friðjón, Skarphéðinsson af stað endurskoð- un gildandi lyfsölulaga, þegar hann var ráðherra heilbrigðismála 1959. Kvaðst Bjami telja, að sniðnir hefðu verið af frumvarpinu van- lcantar, sem valdið hafa deilum. Meðal annars nefndi Bjarni í fram- sögu sinni í gær það deiluatriði. hvort veita ætti samtökum manna lyfsöluleyfi eða aðeins einstakl- ingum. Væri ætlunin að veita slík leyfi aðeins einstaklingum, en láta þau félög halda lejrfum, sem hafa þau í dag. Samninga- fundur í kvöld SÁTTASEMJARI hefur boð- að til samningafundar í kvöld í dcilu sjómanna og útgerðarmanna um kaup og kjör síldveiðisjómanna. Fund ur var lialdinn fyrir helgi og mun þá eitthvað hafa miðað í samkomulagsátt. Á fimmtu dag og föstudag kemur til framkvæmda verkfall, sem liin ýmsu sjómannafélög hafa boðað til Samkvæmt frumvarpinu er ætl- unin að taka að mestu fyrir sím- sendingu lyfseðla. Er ókvæði í 22. grein þess efnis, að eingöngu i bráðri lífshættu megi taka sím- lyfseðil gildan. Lyfsölum er ekki heimilt nð af- greiða lyf gegn vafasömum lyf- seðlum eða til tortryggilegs fólks. AFLÁSÖLUR ERLENDIS TVEIR togarar seldu afla sinn í Þýzkalandi í gær. Þorsteinn Ing- ólfsson seldi 157 lestir fyrir 90.833 mörk í Cuxhaven. Marz seldi í Bremerhaven, en fréttir höfðu ekki borizí um aflamagnið eða söluna í gærdag. 431 íbúð f smíð- m tim áramótin. 431 íbúð var í smíðum í Kópa- vogi um síðustu áramót og í vor var úthlutað 100 íbúðarhúsalóðum þar. Þessar upplýsingar eru fengn ar hjá bæjarstjóranum í Kópavogi, Hjálmari Ólafssyni. í Kópavogi býr margt ungt fólk, þetta skapar bænum mikil verk- efni, sem þarfnast úrlausnar. Bæj arstjórinn sagði, að mikla nauðsyn bæri til að byggja nýjan barn2- skóla í Kópavogi, og er áætlað að hefja framkvæmdir í vor. Sá skóii á að standi á Digranestúni. Bæjar stjórinn sagði ennfremur, að nauð synlegt væri að bæta við þriðja áfanganum í Kársnesskóla, scm verða 5 kennslustofur, lagt væri kapp á að ljúka við annan áfanga af Gagnfræðaskóla Kópavogs, og hið fyrsta yrði að byggja nytt ltik- fimihús, en enn verða öll skóla- skyld börn i Kópavogi að sækja leikfimikennslu í þann eina leik- fimisal, sem þar er í sambandi við Digranesskólann. Bæjarstjórinn tók það fram, að undravert átak hefði verið gert í skó'amálum bæjarins undanfarin ár, en þar hefur verið komið upp þrem skól- um, en bætti því við, að vandinn Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðning arstofu Reyk j avíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 1. 2. og 5. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá siig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbún ir að svara meðal annars spumingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán uði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. KONAN á myndinni heitir Ragnheiður Jónsdóttir, en því miður er okkur ókunnugt um heiti Iitla mannsins, — og fær víst enginn að vita fyrr en seinna því hann er óskírður, fædd- ist fyrir nokkrum nóttum langt fyrir sunnan Iand, í hafróti um miðja nótt um borð í Gullfossi sem var að koma heim frá Danmörku. Faöir hans heitir Hafsteinn Ingvarsjon tannlæknir, sem var að halda heim eftir ársdvöl í Kaupmannahöfn, ásamt fjöi skyldu sinni, konu, þremur sonum, þar af einum ófæddnm. En áður en skipið náði landi tók konan léttasóttina og ól í skip- inu son, sem farnast ágætlega og verður vonandi hinn liraust- asti, enda fæddur við óblíð kjör. Alþýðublaðið óskar foreldr- unum til liamingju með soninn og sanigleðst þeim yfir þvi að fæðingin gekk vel, þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður. ( væri ekki enn leystur eins og kem- ur fram hér að framan. Bæjarstjórinn greindi frá því, að fyrirhugaðar væru miklar bygg ingarframkvæmdi í Kópavogi auk þess, sem hér getur í sambandi við skólana. Heilsuverndarstöð og ráð- hús er að rísa af grunni fyrir neðan félagsheimilið, og er í ráði, að ljúka kjallaranum að byggingunni í haust, ef veður leyfir. Sundhöll á-að byggja í Kópavogi og hefur1, Hög'.na Sigurðardóttir arkitekt teiknað bygginguna. Byrj að er að sprengja fyrir grunninum. Póst- og símahús er að mestu full gert. Loks var önnur hæð félagsheimil isins í Kópavogi tekin í notkun fyrir skömmu. Þar er starfrækt ým is konar félagsstarfsemi í kaup- staðnum, og eru þar höfuðstöðvar Æskulýðráðs. Einar Óiafur Sveinsson skipaður Hinn 26. október sl. skipaði for- seti íslands dr. Einar Ólaf Svein3 son forstöðumann Handritastofn unar íslands frá 1. nóvember 1962 að telja. Forstöðumaðurinn skal jafnframt véra prófessor i heim- spekideild Háskóla íslantls með takmarkaðri kennsluskyldu (Fréttatilkynning frá Mennta málaráðuneytinu.) Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Simi 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. degi. = . a | Breytum mið- I I stöðvarklefum | : | I fyrir þá, sem búnir eru að fá | | hitaveitu og gerum þá að björt | I um og hreinlegum geymslum | i eða öðru, eftir því sem óskað er § = eftir. i Ennfremur getum við bætt i : við okkur nokkrum verkefnum | : á ísetningu á TVÖFÖLDU | GLERI. Vinsamlegast sendið nafn og | símanúmer yðar á afgreiðslu § blaðsins merkt, ákvæðis- eða I tímavinna. WWWWWWWMWIMWMWWWWWWMWWMMW •uiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiaiiiiiiiiMiiiiiiiiUNMUi ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30- október 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.