Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Þriðjudagr- ur 30. októ- ber. 8:00 Morgunút- varp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum" (Sig- ríður Thorlacius). 15:00 Síðdeg- isútvarp. 18:00 Tónlistartími barnanna. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Þingfréttir. — Tónleik ar. 18:50 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur í út- varpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur. Við hljóðfærið er Rögn- valdur Sigurjónsson. 20:20 Framhaldsleikritið „Lorna Dún“ eftir Richard D. Black- more og Ronald Gow; I. kafli. 20:55 Tvö ítölsk tónverk: Virtu- osi de Roma leika; Renato Fa- sano stjórnar. 21:15 Úr Grikk- landsför; I. erindi: Bið í Bel- grað. 21:40 Tónarnir rekja sögu sína; I: Forntónlist. 22:00 Frétt ir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins. 23:30 'Dagskrár- lok. Flugfélag íslands h. f. Millilanda- ílug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga íil Akureyrara (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Jiniskipafélag ís- lands h. i. Brúar- fjfelfejf°ss kom til Reykja víkur 27. 10. frá New York. Dettifoss kom til Hafnarfjarðar 28 10. frá Ham- borg og Rotterdam. Fjallfoss fer Væntanlega frá Kaupmanna- höfn í dag 29. 10. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Akra- lÆsi 28. 10. til New York. Gull- foss kom til Reykjavíkur 28. 10. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss íer frá Helsinki x dag 29. 10. til Leningrad og Kotka. Reykjafoss fór írá Hull 24. 10., væntanlegur til Hafnar- fjarðar um hádegi á morgun 30. 10. Selfoss fór frá Dublin 19. 10. til New York. Tröllafoss fór frá Hamborg 27. 10. til Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 27. 10. til Lyse- kil og Gravarna. Hafskip. Laxá er á leið til Svíþjóðar. Rangá lestar á Austfjarðahöfn- um. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík kl. 20:00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fer frá Siglufirði 25. þ. m. áleiðis til Hamborgar. Skjaldbreið er vænt anleg til Reykjavíkur :í dag að. vestan, frá Akureyri. Herðu- breið er í Reykjavík. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fer væntanlega 31. þ. m. fx’á Archangelsk áleiðis til Honfleur. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fer í dag Ibriðjudagur frá London áleiðis til Horna- fjarðar. Dísarfell kemur í dag til Belfast, fer þaðan áleiðis til Bromborough, Malmö og Stet- tin. Litlafell er væntanlegt á morgun til Reykjavíkur frá Húnaflóahöfnum. Helgafell íór 27. þ. m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell fór 28. þ. m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Kvenféiag Neskirkju: Sauma- fundyrinn er í kvöld kl. 8:30 í félagsheimilinu. Fundur verður haldinn í Kven- stúdentafélagi íslands þriðju- daginn 30. október í Þjóðleik- hússkjallaranum kl. 8:30 e. h. Formaður félagsins, Ragr.heið ur Guðmundsdóttir, læknir, segir frá félagsskap ameríska menntakvenna. Síðan önnur mál. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarö- ar, heldur aðalfund þriðju- daginn 30. þ. m. kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni’ 1. Venjuleg aðalfundárstörf. 2. Kosnir fulltrúar á flokks- þing. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag ÓháSa safnaðarins heldur skemmtifuud í Kirkiu- bæ n.k. laugardagskvöld kl. 20.30. Félagskonur taki með —- sér gesti. ilregið verður í stólahappdrætii félagsins 30. þ.m. Konur cru vinsamlegast beðnar að gara skil fyrir þann tíma. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tli skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomna”. Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnef.udin. Mlnnlngarspjöld Blindrafélag* ins fást f Hamrahlið 1T og lyfjabúðum í Reykjavík. Kópa vogi og Hafnarfirði Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla dag.x nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Kvenfélag Laugarness jknar minnir á bazarinn sem verður laugardaginn 10. nóyember í fundarsal félagsin.s. Félags- konur sem vilja styrkja félag- ið með hvers konar gjöfum, eru beðnar að hafa samband við Ástu Jónsdóttur simi 32060 og Jóhönnu Gísladóttur sími 34171. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, hefur ákveðið að halda bazar 6. nóvember n. k. Félagskonur og aðrir velunn- arar, sem ætla að gefa í baz- arinn, eru vinsamlegast beðn- ir að koma því til Brvndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3; Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46; Kristjönu Árnadótt- ur, Laugavegi 39 og Ing;bjarg ar Steingrímsdóttur Vestur- götu 46 A. Munið minnin.rarspjöld orlofs- sjóðs húsmæóra: Fást á eftir töldum stöðara: Verzluniniu Aðalstræti 4 h.l. Verzluninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þorarins Vestur- götu 17 Verz'.uninni Miðstöðir, Njálsgötu 102 Verzluninni ú Lunduc ' Surnllaugaveg 12 fVerzluninnt Búrið Hjollavegi 15 Verzlun.nni Raldursbra Skólavörðustíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirr. lóltur Hávalla- götu 9 Frú Ilelgu Guðmunds- dóttir Ásgarð: 1! 1 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólstaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Kristmu L. Sigurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvíl:. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágiistu Jóhannsdóttu- Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28. Gróu Guð- iónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stlga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- 'ir. Barmahlíð T. Félag frímerkjasafnara. Her-j^. bergi félagsins verður í stimar™6* opið félagsmönnum og alrr.enn ingi alla miðvikudaga fiá kl. 8-10 s.d. Ókeypis uppiýsingar veittar um frimerki og frí- merkjasöfnun. Kvöld- og aæturvörðui L. &. i dag: Kvöldvakt al. ».oo —00.30 Á kvöld- vakt: Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt Einar Helgason. avarðstofan í Heilsuvernd- töðinni er opin allan sólar- - Næturlæknir kl Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hóþferðir tilkynn'ar áður ! síma 18000. NEYÐARVAKTIN simj 11510 ivern virkan dag nema laugar- laga kl 13.00-17.00 vópavogstapótek er oplð alla augardaga frá kl. 09. L>--04.00 irka daga frá kl. 09 15—08 00 ie sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 14 30- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ & : ~ muMJÍiUotqjé 25 þús. safnað í gær Framhald af 16. síðu. Regnfrakkar margar nýjar tegundir PEastkápur Ný tegund síðustu söfnunarlistarnir: Söfnunarfé 26.—27 okt. 1962 N. N. 200,00 Matta, Reykjalundi 50.00 B. R. 500.00 Tvær mæðgur Sauðárkr. 400.00 N. N. 200.00 Þórhallur 100.00 M. J. 200.00 Tveir Bretar 1.000.00 F. B. 400.00 Hugi 106.00 Verkakvennafélagið Framsókn 5000.00 Póa og Pói 100.00 Jónas Jónsson 1.000.00 Anna Kjart og Auður Auðunsd. 100.00 N. N. 150.00 Bókbandið í Gutenberg 1.125.00 Ragnhildur 100.00 Ejölskylda 500.00 Á 1.000.00 • B. og J. 600.00 Mæðgur 200.00 O. S. 50.00 J. T. 500.00 G. P. 100.00 J. H. frá Ák. 500 00 Ónefndur 200.00 Ago 100.00 Fiölskyldan Ak 4,6 300.00 Anna 250.00 Órækja 500.00 M. K. 200.00 Biarni 100.00 N. N. 100.00 Starfsfólk Landssm. 2.550,00 GEYSIR H.F. Fatadeildin. Tékkneskir kuldðskór allar stærðir O a Sb erdf n bomsur Skóhiífar lækkað verð GEYSIR H.F. Samtals kr. 18.475.00 Söfnunarfé 29. okt. 1962: S.m. 100 00 Eyrbekkingar 8.910.00 G. O. 100.00 Elías Þórður 200.00 S. O. 300.00 Lúlli og Árni 500.00 H. A. Siglufirði 500.00 Margrét Biörnsdóttir 100.00 Þriú systkini 600.00 Mæður í saumaklúbb Austanfjalls 600.00 Heimili austanfjalls 490.00 Arnbiörg Árnadóttir 500.00 Lúlli 500.00 Frá ísafirði 1.250.00 K. S. 50.00 S. G. A. 100.00 I. H. 500.00 N. N. 100 00 Revnir, 1 árs 700.00 Viðskiptavinir Heimakjörs Sólheimum 33 1.524.34 Fatadeildin. Snjórinn Frainh. af 16. síðu Eidsnemma í gærmorgun var hafizt handa um að ryðja snjón- um af götum og gangstéttum. Samkvæmt upplýsingum frá skrif- stofu Borgarverkfræðings vorn um eitt hundrað manns að vinna við snjómoksturinn í Reykjavík í gær- dag. í gærkvöldi, þegar umferð rnn aðalgöturnar minnkaði, átti að freista þess að hreinsa snjóinn bct- ur þaðan með stórvirkum tækjuni. ✓ Arekstrar og slys J. B. Þ. 5.00.00 Tnea og Jón 500 00 N. N. 1.000.00 N. N. 2 000 Sveinn 500 00 Vistkona á Sólheimum 100.00 'E’órhallur Tryggvi 300 00 N. N. 100.00 Marerét 100.00 N. N. ' 200 00 L. J. 250.00 ^ierýn Fieldsted 100 00 K. -irl Már og Hans 500 00 Vainerður Gunnarsdóttir 100.00 N N. 100.00 N n 100.00 J. K. V. 100.00 Rörn f 11 ára bekk A, Mýrar-. búsaskóla, Seltjarnarnesi 1022 30 25.896.64 Framh. af 16. síðu þann mund kom strætisvagn ak- andi niður götuna og þurfti að stanza. Mikil hálka var á, og snér- ist vagninn. Rakst hann á konuna, sem féll við og missti meðvitund. Var hún flutt á sjúkrahús. Lítil ný Austin-bifreið var á leið til Reykjavíkur um klukkan 1 í gær. Réít áður en hún kom á Miklatorg, byrjaði hún að snúast á veginum og náði bílstjórinn ekki valdi yfir henni. í þann mund kom á móti stór olíuflutningabíll, og lenti Austin-bifreiðin framan á olíubílnum. Varð höggið gífurlegt og lagðist Austin-bifreiðin bók- staflega saman. Bílstjórinn slasað- ist töluvert, en þó er talin vera mesta furða, hve vel hann slapp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.