Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Mi8Vikudagur 31- október 1962 - 239. tbl. LÆKKÁ ÞESSA dagana stendur yfir vestur í Arizona-fylki í Bandaríkj- umun ráðstefna á vegum alþjóða- sambands flugfélaga, IATA. Ráðstefnan er haldin í borginni Chandler, sem er skammt frá Phoenix, höfuffborg Arizona. Samkvæmt áætlun átti ráff- stefnunni aS vera lokið fyrir síff- ustu helgi, en samkvæmt þeim frcttum, sem blaffiff aflaffi sér í ir gær, er taliff óliklegt aff henni ljúki fyrr en eftir t—2 daga. Báðstefnuna sitja um 300 i'ulJ- trúar frá 100 flugfélögum um heún allan. Til umræffu er á ráffstefnunni, hvort gefa skuli leyfi til fargjalda- Iækkunar á leiffinni yfir Atlants- hai'iö með skrúfuflugvélum. Til eru erlend fiugfélög, sem sjá mjög ófsjónum yfir velgengni ís- lenzka flugfélagsins Loftleiðir, og vildu það íúslega feigt. Lof tleiðir eru ekki að'ilar að IATA, eins og kunnugt er og geta því ákvcðið' sín fargjöld án leyfis þeirra. Eink- nm er taliff aff SAS og PANAM flugfélögin séu fylgjandi þessavi fargjaldalækkun meff skrúfuvélum á Atlantshafsleið. Fari svo aö IATA samþykki þessa fargjalda- lækkun, gæti sú ákvörffun, að' ÁFLASÖLUR EWNDJS TOGARINN Karlsefni seldi afla sinn í Cuxhaven í gær. Aflinn var IZYz lest og seldist fyrir 54 þús- und mörk. ÞAÐ er til saga um börn í Japan, sem sáu snjóinn fyrsta sinni. Þau fögnuðu ákaft og hlupu út til aff horfa á dans snjóflygsnanna, sem svifu til jarffar. Og snjórinn var hvít- ur og mjúkur eins og bómull. Við vitum um litla stúlku í Vesturbænnm, sem lék sér í fyrsta sinni í snjó í fyrra- dag. Hún kallar sujóiun aff vísu sjó, því aff hún er ekki nema' tveggjá 'ára- og man ekkl eftir snjónum, scm féll í fyrra- En stóru krakkarnir kunna á snjóinn. Þau vlla, aff þa'ð má b'úi til úr honum bolta, kerlingar og fearla, og þau vita, aff það má renna sér á sleffa á snjónum, Hnáturnar hcma á myndinni eru búnar að draga sleðann sinn út úr geymslunni og hrista af hon- um rykiff, — því að ná er snjórinn kominn á Arnarhól. margara dómi, haft all alvarleg á- hrif fyrir Loftleiðir. Eins og áffur er sagt, er gert rá^, fyrir að ráðstefnunni Ijúki innaa skamms og mun þá Alþýðublaði'ff skýra lesendum sínum frá því, hver ákvörðun hefur veriff tekin í þessu máli. Erlend blöff hafa skrifað nokknð um þessa ráffstefnu. Hé'r fev á eftir í Iauslegri þýffingn grcin-, sem birtist í danska blaðinn B. T, síðastliffinn laugardag. Fjallar hún um fargjaldalækkua á At- Iantshafsleið. SAS hefur fastákveðið, aS Loft- leiðir skuli fá makieg málagjöld fyrir samkeppni sína um flugferð-; ir til Ameríku. Islendingar selja fargjaldið frá Kaupmannahöfn til New York um það bil 5500 krón-i um ódýrára en SAS. Um þessari mundir er haldin flusmálaráð-. stéfna f Arizona. Þar eru mættir* til þinga fulltrúar allra þeirra f'ug; félaga, sem aðild eiga að alþjóða-; sambandinu IATA. Þarna eru fari gjaldamálin á dagskrá, en enn hef^ u'r SAS ekki fengið samþykM ann- arra flugfélaga um að setja skrúíu- vélar í Ameríkuferðirnar og selia farþegagjöldin með þeim lægra verði en með þotunum. Loftleiðir notar slcrúfuvélar á, þessari leið. i áætlun SAS er gert ráð fyrir, að flugfélagið noti DC-7 skrúfuvélar sínar, — sem alls ekkl: eru fullnýttar, — í sérstakar ferð- ir með DC-8 þotuflugvélunum, svo að lokka megi frá íslenzka keppinautnum þá farþega, ser« kjósa ódýrari en lengri flugferS. Framh. á 5. síðu SÖFNUNIN til hungruðu barn- anna í Alsir nam í gærkvöldi um 165 þúsundum króna. Það' segir nokkuð frá nýjum gjöfitm í Opnu í dag," og þar er líka mynd af glöðum börnum sem færðu okkur 1600 krónur til að gleðja Alsírbörnin. Alþýffublaffið hefur nú snú- ið sér til utanríkisráðnneytis- ins og óskað eftir aðstoð þess við að kanna leiðir til a'ð söfn- unarféð komi að sem beztum notum. Ráðuneytið hefur góð- fúslega haft samband við sænsku hjálparstofnunina Rádda barnen og að auki geng- izt fyrir því að málið sé athug- að hjá barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þaff er Ijðst, aff um fleiri en eina leiff er aff ræffa til þess að láta Alsírbörnin njóta þúsund- anna, sem daglega streyma í sjóð þeirra hér á íslandi. Al- þýSublaSiS þykist vita, aS þaS framkvæmi vilja gefendauna þegar þaS nú kannar, hvernig gjöfum þeirra verffi bezt koin- iff á framfæri. Og mun blaSið skýra frá árangri þeirrar könn- una jafnóðum og upplýsingar berast. Stroku- iTi@iiíi 3 Patró! ÞEGAR vestur-þýzki togarhui ÍS LAD ætlaffi aff leggja út frá Pat- reksfirði í gær, var tveggja minua af áhöfn skipsins saknaff. Var þá auglýst eftir þeim í útrarpinu, og sið'ar uni daginn fundust beir inw- arlega í þorpinn. Kom þá í Ijósv að þeir kumpánar höfffa tekið meS sér pjönknr sinar og hugðust ekki ætla aff snúa aftur til skips: í gær var auglýst í ríkisútvarp- inu eftir tveim útlendingum á Ijós- um stígvélum, sem myndu vera a rölti um Patreksfjarðarþorp. — Voru menn beðnir að láti af pví vita, ef þeir hefðu orffið náung- anna varir. Við eftirgrennslan kom i ljós, að hér var um að ræða sjómenn af þýzkum togara. Höfðu þeir strunsað burt af skipi sínu í fyrri- nótt og tekið með sér sitt nauðsyn legasta hafurtask. Höfðu þeu- gist i hlöðu um nóttina og voru á vakki í þorpinu í gærdag. 5. SfÐA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.