Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 5
TOGARAR HAFA LÖÐAÐ Á BLA.ÐIÐ átti í gær stutt sam- j tal við Sturlaug II. Boðvarsson, framkvæmdastjóra á Akranesi, og spurði hann m. a. álits á deilu ; l>eirri, sem ríkir um kaup og kjör við síldveiðarnar. Sturlaugur kvaðst vera nýkom- inn að utan, og væri hann því mái- unum ekki vel kunnugur. „Eftir l>ví, sem- ég kemst næst“, sagði hann, „þá er mikil stíl’ni á báða bóga í þessari deilu“. Hann sagði, að ástæða væri til að óttast að þeir markaðir, sem nú standa opnir fyrir Íslandssíld, mundu Iokast, ef ekki gengi saman svo veiðarnar gætu hafizt. Mögu- leikar væru nú á að verka og selja meira síldarmagn, en nokkru sinni fyrr, eða 4—S hundruð þúsund tunnur (mælt upp úr sjó). Aðspurður hvort vart hefði orð- íð við síld hér sunnanlands í haust, svaraði Sturlaugur að tog- arar hefðu orðið varir við mikla síld fyrir sunnan land, og einnig hefði togari lóðað á töluvert síld- armagn undan Jökli. Sturlaugur lagði áherzlu á það,' að þegar í stað þyrfti að hefja síldarleit hér, til þess að fylgjast með síldinni, Þ6 ekki sé unnt að hefja veiðar strax. Sturlaugur benti á, að lítið væri »ú til af beitusíld. fyrir línuveið- arnar. í Iandi hefðu verið frýstar hverja fasta nefnd til að vinna að 20—30 þúsund tunnur, en beiju- þessum málum, eins og gert hef- þörfin væri sennilega 50—70 þús- ur verið með fiskverðið. Sú nefnd und tunnur. Slæmt væri, ef yrði að finna einhvern skiptinga,-- flytja þyrfti inn síld frá Noregi grundvöll, sem báðir gætu unað til beitu, því vitað mál er, að það við“. veiðist ekki hálft á hana miðað við j „Síldarvertíðin hefur verið eig- íslenzku síldina. Mun það stafa inlega aðalvertíðin hjá okkur Ak- af því, að Norðmenn frysta síld- ina í saltpækli. „Þetta er vandræðaástand, sem nú ríkir“, sagði Sturlaugur, „mér finnst, að það verði að setja ein- urnesingum. Við höfum venjulega byrjað fyrstir og hætt með þeim allra síðustu. Það er sannarlega miður gott, ef lengi dregst enn að veiðarnar geti hafizt.“ Ingibjorg iisdóttir, Magn- áttræð VBLJA AUKIN FJÁRFRAMLÖG TIL LAXAELDIS AHALFUNDUR Landssambands Form. Landssambandsstjórrar, íslenzkra stangveiðimanna var Guðm. J. Kristjánsson, skýrði frá haldinn sunnudaginn þann 28. okt. því, að félagar í Stangaveiðifélagi 1 Ranghermi leiðrétt SÁ leiði misskilningur varð í viðtali við Lilju Björnsdóttur skáld konu, sem birtist í opnu í gær, að sagt var að öll börnin, sem hún átti á Bakka, hefðu dáið. Þetta er rangt, tvö þeirra eru á lífi enn, annað varð að fara á sjúkrahús, en hitt var tekið í fóstur. En hitt. er satt, að hún missti öll börnin FRÁ sér. Svo var mishermt, að þau hefðu búið sjö í Litla-Landi. Þau gjuggu Þar sjö, foreldrar og börn, og að auki eitt barnabarn. Viðkomandi er beðin afsökunar á þessum mis- tökum. Ófært til Akureyrar Framh. af 16. siðu dalsheiði var lokuð, en hins vegar var mjög sæmileg færð úr Skaga- firði og suður. Lágheiði - og Siglufjarðarskarð voru ófær. Vestfjarðaleiðin var einnig ófær á mörgum stöðum. Blaðið hafði spurnir af því í gær, að jarðýta og bíll með snjótönr, væru að hjálpa Austfjarðabílunum, eem teppzt höfðu nyrðra, yfir Möðrudalsöræfin. Áætlunarbíllinn á Strandir hafði stöðvazt í gær í Bitrufirð- inum, en þaðan átti að hjálpa hon- Um til Hólmavíkur. INGIBJÖRG Magnúsdóttir, hús- freyja að Bergþórugötu 23, er átt- ræð í dag. Foreldrar hennar hétu Magnús Gunnlaugsson og Guðrún Björnsdóttir, og bjuggu þau að Hjarðarholti í Dölum þar til á fyrsta æviári Ingibjargar, að þau fluttu f Þingvallasveit, þar sem faðir hennar var fæddur. Ingibjörg fluttist til Reykjavíkur árið 1902, og hefur hún búið hérna síðan. Gift er hún Guðmundi Þor- steinssyni trésmið, og varð þeim hjónum þriggja barna auðið, sem á lífi eru, og heita þau: Sigurður, | Guðrún og Oktavía Ösk. Dæturn- ar eru báðar búsettar erlendis, en Sigurður er iðnaðarmaður hér í Reykjavík. Ingibjörg vann lengi utan heim- ilis, jöfnum höndum í fiski, kolum 1 og salti, — fyrir lítið kaup eins og gerðist í þá daga. Hún tók snemma þátt í Alþýðuflokkshreyfingunni, og þegar blaðamaður blaðsins 1 neimsótti hana í gær, kvaðst hún J aldrei hafa gegnt trúnaðarstörf- (um fyrir flokk sinn, en alltaf i reynt að vera eins góður félagi og Féll niður EFTIRFARANDI vísa átti að fylgja grcin, sem var í Alþýðu- blaðinu sl. sunnudag og nefndist „Námsaðferð til heilsuverndar’'. Einhverra hluta vegna féll visan niður, og eru viðkomandi beðnir velvirðingar. I.jóðin þessi eiga að æfa, allra ljóða og sjónminni. Hjálpi til þess heill og gæfa, höldar svo að vel það finni. Einar Bogason frá Hringsdal. í Hafnarfirði, í boði Stangveiðifé- lags Hafnarfjarðar í tilefni af 10 ára starfsafmæli, er félagið átti á þessu ári. Mættir voru 46 fulltrúar frá stangveiðifélögum víðsvegar að af landinu, auk fulltrúa Veiðimála- stjóra. Eins og oft endranær var fyrst og fremst rætt um klak- og fiski- ræktarmálin og þörfina á að endur urskoða lax- og silungsveiðilög- gjöfina, sérstaklega vegna neta- veiði í ám, árósum og sjó. Vegna þess hve fé til veiðimála hefur verið skorið við nögl, og brýn nauðsyn er á að leggja fram fé til klak- og eldisstöðvar ríkis- ins í Kollafirði, voru eftirfarandi Helgi Juliusson, Akranesi. tillögur samþykktar með sam-, Bra2i Eiríksson, Akureyri. hljóða atkvæðum- Hjalti Gunnlaugssan, Reykjavík. „Aðalfundur Landssambands ís-’ 1 fundarlok bauð formaðuP lenzkra stangveiðimanna, haldinn Stangaveiðifélags Reykjavíkur í Hafnarfirði 28. október 1962 Landssambandsstjórn Reykjavíkur hefðu sýnt hlutfalls- legan beztan árangur í laxveiði með flugu og afhenti hann form. Stangveiðifélagi Reykjavíkur, Öla J. Ölasyni, fagran verðlaunagrip, sem veittur er í þessu skyni. Stjórn Landssambands ísl. stangr veiðimanna er nú þannig skipuð: Guðmundur J. Kristjánsson, Reykjavík, formaður. Sigurpáll Jónsson, Reykjavík, varaformaður. Hákon Jóhannsson, Reykjavík, ritari^ Friðrik Þórðarson, Borgarnesi. gjaldkeri. Alexander Guðjónsson, Hafnar firði. Varameðstjórnendur: skorar á ríkisstjóm og Alþingi að auka nú þegar verulega fjárfram- lög til Veiðimálastofnunarinnar, til þess að gera henni kleift að vinna á viðunandi hátt að mjög ört vaxandi verkefnum á sviði veiði- mála”. „Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra stangveiðimanna haldinn í Hafnarfirði þann 28. október 1962, álítur að nauðsynlegt sé að hraða framkvæmdum við klak- og eldis- stöð ríkisins í Kollafirði og skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að ILleggja nú þegar, stöðinni fé til framkvæmda, enda verði hún skylduð til að selja aliseiði og/eða gönguseiði til þeirra félaga innan Landssambandsins og félaga veiði- réttareigenda, sem þess óska, vegna ræktunar veiðivatna að haldat næsta aðalfund í Reykjavík í boði félags síns. FáSAS... Framli. af 1. síðu Vcra má, að út af þessu hef iísfc opinber deila á milli SAS og IATA, — en áður hefur IATA elt grátfe silfur við skandinaviska flugfélag- ið t. d. í grátbroslegu smurbrauðs- stríði, er SAS var ákært fyrir a3 hafa of mikið álegg á brauðinu. INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR Erlendir sjómenn SAS vill ekki láta í minni pok- ann fyrir alþjóðasamvinnunni, eS það á að leiða til þess, að flugféiag- Álítur fundurinn það mjög mis- ið missi eftirleiðis eins og hinga'tS ráðíð, ef það er ætlunin að nota til farþega íslenzka félagsins meU megnið af gönguseiðum, er stöðin öðrum fargjöldum. Pan-Ameriean sér hefði verið unnt. Ingibjörg er ]janll ag jj0ma upp a næstu árum styður SAS í áætluninni um sér- vel ern þrátt fyrir háan aldur. til þess að framleiða söluiax, á stakt skrúfuvélaflug, en þessi tvi> Alþýðublaðið óskar þessarri meðan veiðiréttareigendum og flugfélög fá tillögu sína varla sany sómakonu til hamingju með af- stangveiðifélögum reynist nær ó- þykkta. mælið, og þakkar henni ötult fé- kleift að afla sér gönguseiða í i lagsstarf á liðnum árum. Jvatnasvæði sín, til aukinnar fiski-| , Loftleiðir 8eta selt ferðirnar svo | ræmar” odyrar vegna þess, að Amerikan- Með tilliti til þess hve aðkall-'arnir líða &**“ sérle®a láSa ílu3- tolla a leiðmni New York— Reykjavík. Loftleiðir neyðisf tiL að greiða sömu tolla og aðrir k i leiðinni frá Reykjavík til Norður- ■ landa, en þess er krafizt af ríkis- WWMMMMMWWWMWW : Miðinn er flugvél | andi það er að auka vatnafiskirækt í landinu, var eftirfarandi tillaga borin upp og samþykkt með sam- hljóða atkvæðum: „Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra stangveiðimanna hpldinn stiórnum Norðurlandanna. Banda- í Hafnarfirði 28. október 1962, sam ríska stjórnin er svo rýmileg vifT þykkir að beina þeim almælum Mendingana til þess að hafa þá til stangveiðifélaga, að bau vinni goðaA :'egM Kef avikurflugvaUflr.^ að því, í framtíðinni, að koma upp Nýstárlegir og skemmtilegir a'ð’ klakhúsum til lax- og silungsrækt- SAS getur deilt sinni ódýru íer?5 á svipaðan hátt. Þeir geta flogið á göngumiðar verða að árshátíð Flug unar og leggja þar með mi iri skcrf mll!‘ Ne'v Jork og Syðra‘SU'aum" fjarðar a Grænlandi fyruS það gjald sem bæði Bandaríkin ogf Framhald ,af l aíðu Piltarnir munu hafa farið á fund skipstjóra eftir að auglýsingin var birt og siglt með honum utan í gærkvöldi, en blaðið hefur fregn kvöldsins að, að eitthvert ósamlyndi við anum, en kl. 12 á miðnætti verður skipstjóra hafi valdið stroki sjó- haft í frammi skemmtiatriði, sem mannanna, í gærkvöldi mun svo ekki verður skýrt frá og sem allt hafa fallið í ljúfa löð. 1 vcizlugestum mun koma á óvart. málafélagsins í Lídó á föstudags- kvöldið. Aðgöngrumiðarnir eru í veski og miðinn sjálfur er papp- írsflugvél. Veizlugestir munu sitja að kvöld verði í Lídö og verður matseðill- inn sunginn fyrir gestina. Á hátíðinni verða fjölbreytt skemmtiatriði, og er dagskrá kynnt á aðgöngumið- til að bæta upp það tjón, sem ár- lcga er framið með ofveiði í ám og vötnum landsins, en telja verð- IATA fallast á, en notið svoigóðra að ofveiði stafi áf ófullkominni tollakjara frá GrænlancU 111 Kaltp" ur löggjöf um lax- og silungsveiöi. Ennfremur vill aðalfundurirm beina því til félaga, að þau vinni meira að bví að fá til umráða sil- ungsveiðivötn, m. a. til aukinnar ræktunar, en þess mun nú víða þörf. Benda má á í því sambandi, að þau stangveiðifélög, sem unnið hafa að slíkum framkvæmdum hafa náð mjög góðum árangri.” mannahafnar, að farmiðarnir verða jafn ódýrir farmiðum Loftleiða. Flugferðin á milli Grænlands og Kaupmannahafnar er nefpilega danskt innanríkismál, sem IATA kemur ekkert við. Hvernig svo sem málin snúasfe geta Islendingar bókað, að (romp-* in eru af hendinni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. október 1962 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.