Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 12
DB ANDRB LOD VI SUVB DBR- UDB,,, DU HARNU aivd FomsrAer AT OM&VB D!6 MBD SLOMSTBN AF VORT IANDS INTBM6ENS I CfffHHJlCCH LITIL eyja í ánni Thames er til leigu um þessar mundir. Hún liggur skammt fyrir ut- an Windsir, og heitir Magn Carta. Eyja þessi er einkum frægr fyrir þaS a3 þar neyddu brezk- ir barónar kónginn Jóhann tU að skrifa undir svokaUað ,Jrelsisbréf árið 121S. Eyjan er hálfur annar hektari á stræð og 13 herbergja hús er á henni. Sk. Hún hefur hingaS tU verlð ieigð bamabóka- höfundi og hundavinl miklum að nafni Alberta Bigelow, en hún er nýlega látin. Lét hún ekkert handrit eftir sig, — mönnum U1 mikUlar furðu en þess í stað fimmtíu hunda sem hún hefur fóstrað. Leigan á eyjunni og húeigninni er á- ætluð tæp 4 þúsund pund á ári, en þar er inni- falið viðgerðarkostnaður á húsinu, sem er aU- hrörlegt, að því er sagt er. EDDie HAR SELVF0L6EU6 LAVET FIKSFAKSERIER MEO KASSERNE, INDEN HAN IANDEDE - HVAD VAR DER I DE ANDRE ? / HtSRER, HVAD CARMEN ST6ER _ - SÁ I MASMNEN 60DT EFTERE VI FIK KUN BESKED PA AT HENTE DE AFMÆRKEDE Eddie hefur sjálfsagt skipt um í kössunum áður en hann lenti, — hvað var í liinum? Heyrið þið hvað Carmen segir, leituðuð þið vel í vélinni? Okkur var aðeins skipað að ná £ merktu kassana .... Við skildum hina eftir . . . Þú hefur nú aldrei vaðið í vitinu greyið! FYRIR LITLA FÖLKIB Grískt ævintýri Theodor dansari Dag nokkurn sagði drengurinn við gömlu fóstru sína: ,,Mig langar buríu úr kofanum til að skoða heiminri“. Gamla konan gerði allt til að fá hann ofan af því að fara hurt, en allt kom fyrir ekki. Þegar drengurinn hafði gengið drykklanga stund kom hann að fjalli, Svo vildi til, að kóngur- inn var á veiðum á þessu f jalli þennan dag, hann sá dreginn og hreifst mjög af fegurð hans. „Konan mín lofaði mér að ala mér son eins og þú ert. Hann dó, þegar hann fæddist. Komdu og búðu hjá mér í höllinni“. I . Drengurinn þakkaði kónginum fyrir gott boð, en sagðist ekki geta yfirgefið fóstru sína og systur. Kóngurinn varð mjög hryggur, þegar drengur inn hafnaði boðinu, og þegar hanri kom afíur heim til hallarinnar fréttu systurnar í eldhúsinu, hvað gerzt hafði. Af lýsingunni vissu þær,- að þarna mundi kominn systursonur þeirra, og þær kölluðu aftur á ljósmóðurina. „Þú sagðir, að hörnin væru dauð“, sögðu þær“, en þau eru á lífi. Hvað gerir kóngurinn við okkur, ef hann kemst að sannleikanum?“ „Þið þurfið ekkert að óttast“, sagði nornin. Eg skal sjá um, að ekkert komizt upp“. Unglingasagan: BARN lANDA- MÆRANNA maður er alvondur hefur dreift hæfileiknm þínnm of vítt. Hann vantar bitið. 5>ú lærir að bíta drengur minn.“ Og svo hló hann lágt að með sjálfnm sé.-, því að læknirinn var einn þeirra inanna sem alltaf cru einir þegar þeir eru að tala við aðra. 16. Ricardo dansar — og berst. Það var tafarlaust ákveðið að Ricardo sendi Antonio Perze fimm hundruð dali. Slík upphæð væri heill f jár- sjóður fyrir essrekann, Þá gæti hann keypt ný múldýr greitt skuldir sínar cg komið fótunum undir sig á ný. „Ef ég get einbvern víg- inn þakkað þér —“ sagði Ricardo hrifinn en læknir- inn greip fram í fyrir hon- um: „Eyddu ekki orðum tii einskins drengur minn. Geymdu þau iianda Benn. Hann sér um fjármálin. Núna hefurðu séð fyrir fjöl- skyldu þinni og getur snúið þér að Maud Ranger." En Maud Ranger veitti Rieardo litla athygli. Öll hennar atliygii beindist að sönnum syni Vilita Vesturs- ins — stórbeinót'.um manni með bogna fótleggi þess manns sem situr of lengi á hesíbaki. Andlit hans var rautt af sólinni og hann var hrifinn af þeirri athygli sem Mand veitti honum. ltic ardo virti Maud Kangers fyr ir sér með athygli. Hann sá meira við hana en hann hafði búist við, skapgerð honnar var fastmótaðri, augu henn ar hvassari og hú<i var lag- legri þó karlmamileg frair- koma hennar kmui í veg fyrir að hún gæti ngfnst fögur. Itón kyr.nti felaga sinn og hann leit UUilega á Ricardo. „Eruð þér Mexiliani?" spurði hann. Ricardn leit á inarninn og brosti kuldalega. í marga mánuði hafði stundað náir sitt af kapni og aðeins farið út ti\ að fága framkomu sína. IJann var eun í skóla og skemmtanirnar voru frí- tímar hans. En nú var skóla- tími hans á enda og iiann leit á hinn mauninn og spurði: „Það fer eft-.r því við hvað þér eigið með orðinu Mexíkani. Þcgar ameríkani spyr um slíkt á ba'm stund- um við Spánverja, stundum við kynblending og stundum við índíána og einslöku sinn- um við Negra“. Hann sagði síðasta or'ðið hæðnislega og kúrekinn starði á hann. „Ég skai ræða þetta mál betur við yður síðar“, sagði liann. 12 «31. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.