Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur QB gjjg Miðvikudag ur, 31. októ- ber. 8:00 Morgunút- varp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum“: Svan- dís Jónsdóttir les úr endurminn ingum tízkudrottningarinnar Sehiaparelli. 15:00 Síðdegisút- varp. 17:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Út- Varpssaga barnanna: „Kusa í stofunni" eftir Önnu Cath. Westly; II. 18:20 Veðurfregnir. •— 18:30 Þingfréttir. '■— Tón- leikar. 18:50 Tilkynningar. .— 19:30 Fréttir. 20:00 Varnarorð: Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi talar enn um fyrstu hjálp á slyssstað. 20:05 Göngulög: East- man blásarasveitin leikur. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita. b) íslenzkir kórar og einsöngv- arar syngja vetrarlög. c) Elfa Björk Gunnarsdóttir flytur frá- söguþátt eftir Helgu Þ. Smára. d) Jónas Guðmundsson, stýri- maður flytur frásögu, skráða eftir Sigfúsi Blöndahl, útgerðar- manni.. 21:45 íslenzkt mál. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Saga Rotchild-ættarinnar eftir Frederick Morton; I. 22:30 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Neilsen. 23:10 Dagskrárlok. Flugrfélag íslands h. f. Innanlands- flug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h. f. Snorri Sturluson er væntameg ur frá New York kl. 5:00, fer fil Oslo, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Helsingfors kl. 6:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New Yörk kl. 6:00, fer til Luxemborgar kl. 7:30. Kemur til baka írá Lux- emburg kl. 22. Fer til New York kl. 23:30. Eimskipafélag ts- lands h. f. Brúar- foss kom til Reykja víkur 27. , 10. frá New York. Dettifoss fer frá Hafnarfirði kl. 12:00 í dag 30. 10. til Dublin. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 29. 10. tii Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 28. 10. íil New York Gullfoss kom til Reykjavíkur 28. 10. frá Leith og Kaupmanna höfn. Lagarfoss fór frá Hel- sinki 29. 10. til Leningrad og Kotka. Reykjafoss fór frá Hull 24. 10., væntanlegur til Hafn- arfjarðar kl. 13:00 í dag 30. 10. Selfoss kom íil New York 28. 10. frá Dublin. Tröllafoss er í Hull, fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss íór frá Seyðisfirði 27. 10. til Lysekil og Gravarna. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestmaona eyja og Hornafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Hamborgar i dag. Skjaldbreið fer frá Reykja vík í dag til Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fer væntanlega 31. þ. m. frá Archangelsk áleiðis til Honfleur. Arnarfell er á Rauf- arhöfn Jökulfell fór í gær áleið is til Hornafjarðar. Dísarfell er í Belfast. Litlafell liggur á Siglufirði. Helgafell fór 27. þ. m. frá Stettin áleiðis til Reykja víkur. Hamrafell fór 28. þ. m. frá Batumi áleiðis til Reykja- víkur. Hafskip. Laxá er í Gautaborg. Rangá lestar á Austfjörðum. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Konur x Styrktarféiagi van- gefinna, halda fund fimmtu- daginn 1. nóv. kl. 8:30 í Tjarnargötu 26. Fundarefni: Ragnhildur Ingibergsdóttir, læknir flytur ei’indi. Önnur mól Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélag- anna í Keflavík, heldur fund í Ungmennafélagshúsinu uppi, fimmtudaginn 1. nóv. kl. 9 síðdegis. Stjórnin. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tíi skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomna”. Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Mlnnlngarspjöld BlincLrafélag* Ins fást í HamrahlíB 17 oa lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirm SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla dag.x nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynn’.ar áður í síma 18000. Þjóðminjasafniö og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl 1.30 til 4 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknwr minnir á bazarinn sem verður ■, laugardaginn 10. nóvember í "■ fundarsal félagsin3. Félags- konúr sem vilja styrkja félag- ið með hyers konar gjöfum, eru beðnar að hafa samband við Ástu Jónsdóttur sími 32060 og Jóhönnu Gísladóttur sími 34171. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik, hefur ákveðið að halda bazar 6. nóvember n. k. Félagskonur og aðrir velunn- arar, sem ætla að gefa í baz- arinn, eru vinsamlegast beðn- ir að koma því til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3; Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46; Kristjönu Árnadótt- ur, Laugavegi 39 og Ingibjarg ar Steingrímsdóttur Vestur- götu 46 A. Munið minnin.rarspjöld orlofs- sjóðs liúsmæðra: Fást á eftir töldum stöðara: Verzluninin Aðalstræti 4 h.i. Verzluninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þorarins Vestur- götu 17 Verz’.uninni Miðstöðin Njálsgötu 102 Verzluninni Lunduc Sumliaugaveg 12 Verzluninni Búrið Kjailavegi 15. Verzlun.iini Baldurslrá Skólavörðuscíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirs lóttur HávaUa- götu 9 Frú Helgu Guðmunds- dóttir Ásgarði 1! 1 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólstaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Kristiníi L. Sigurð- ai-dóttur Bjarkargötu 14. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Nj arðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvík. Hinningarspjöld Kvenfélaga Hi teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttu./ Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu GuO- Jónsdóttur, Stangaxholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stlga- íilíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, BarmahlíB T. Mínningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- ’i töldum stöðum; Hjá Vihelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvík- urgötu 32, Innn -Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarffvík; Jó- hanni Guðmundssvni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Njarðvík. ávöld- Og lætnrvörðui L. R. f dag: Kvöldvakt «1. -.3 00—00.30 A kvöld- vakt: Kristján Jónasson. Á næt- urvakt: Bjöm L. Jónsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- •xringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - vSími 15030. VEYÐARVAKTIN simi 11510 ivem virkan dag nema laugar- iaga kl 13.00-17.00 Cópavogstapótek er opló alla augardaga frá kl. 09.15- 04.00 •irka daga frá kl. n<j 15—08 00 Hteefgendafélag ReykiavlRur SI6FÚS 6UNNLAÚGSS0N CAND OECON Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku Bogahlíð 26 — Sími 32726 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043 Bílð og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili. Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62. J Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. I Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869 degi. Leiðrétting í FRÉTT um ferð Sveinbjarnar Sigurjónssonar, skólastjóra, til Strassbourg, sem birtist í sunnu- dagsblaðinu, urðu tvær villur. Orð ið þjóðfélagsfræði misritaðist, og í ánnan stað féll niður eftirfarandi málsgrein: Háskólar mega ekki ein angra sig við vísindastörf og vís- indaleg kennslustörf. Þurfa þeir að taka þátt í hinni almennu lýð- fræðslu. Hlutaðeigandi eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Breytum mið- | stöðvarklefum | fyrir þá, sem búnir eru að fá | hitaveitu og gerum þá að björt = um og lireinlegum geymslum : effa öffru, eftir því sem óskað er | eftir. Ennfremur getum viff bætt viff okkur nokkrum verkefnum á ísetningu á TVÖFÖLDU GLERI. Vinsamlegast sendiff nafn og símanúmer yffar á afgreiffslu bla'ðsins merkt, ákvæffis- eða tímavinna. ★ Lögfræðistörf. 'k Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræffiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Síml 10031 ki. 2—7. Heima 51245. KATLAR fyrir sjálfvirk kynditæki fyrir Súg- kyndingu aðeins það bezta. I Vélsmiðja Björns Magnússonar Keflavík, sími 1737 Systir mín, Guðný Björnsdóttir Hansen, Kleppsvegi 34, lézt í Landakotssjúkrahúsi 22. október. Jarðarförin hefur farið fram. Sigmar Björnsson. J4 31. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.