Alþýðublaðið - 16.11.1962, Side 7

Alþýðublaðið - 16.11.1962, Side 7
Ég skal þá gera grein fyrir því, ] isstjórnin telur þess vegna fulla hvernig tengsl íslands við Efna- aðild íslands að Efnahagbandalag- hagsbandalagið gætu hugsanlega inu ekki koma til greina. orðið. Nauðsynlegt er að byrja þá. I>á skal ég ræða aðra leiðina, greinargerð með því að taka fram sem ég nefndi, aukaaðild að Efna að á þessu stigi málsins er ekki hagsbandalaginu. í 238. gr. Rómar hægt að segja um það með vissu,' samningsins er ráð fyrir því gert, hvað hver tegund tengsla felur í sér. Úr því getur ekki fengizt skor ið, fyrr en ýmis atriði í samning- um Efnahagsbandalagsins og þeirra að ríki geti leitað aukaaðildar að ir ákveðið tolla sína gagnvart lönd um utan bandalagsins. Tollabandalag myndi skapa al varleg vandamál, er snertu annars vegar þann innlenda iðnað, sem not ið hefur tollvemdar og innflutn- ingshafta, og "hins vegar viðskiptin við jafnkeypislöndin. Enda þótt Efnahagsbandalaginu, en hvorki sú sá iðnaður hér á landi, sem á til- grein né aðrar greinar samnings- i veru sína að þakka verndartollum ins kveða nánar á um, hvað í auka- ríkja, sem sótt hafa um aðild eða aðild felist. Ljóst er af ummælum aukaðaild, hafa verið til lykta leidd Einmitt ,af þessari ástæðu telur ríkisstjórnin ekki tímabært að taka nú neina ákvörðun í málinu. Þrátt fyrir það tel ég gagnlegt að gera grein fyrir, hverjar leiðir þær eru í aðalatriðum, sem til greina koma. forystumanna Efnahagsbandalags- ins, að þeir telja aukaaðildarsarrji inga geta verið með ýmsum hætti og innflutningshöftum, hafi vaxið mikið á undanförnum áratugum, er hann ekki sérlega stór þáttur í þjóðarbúskapnum. Árið 1960 voru birtar niðurstöður athugunar um og geta falið í sér mikil tengsl eða þessi efni, og leiddi hún í ljós, að lítil tengsl, eftir því sem ástæður j árið 1957 störfuðu um 4200 manns þykja til. Eini aukaaðildarsamning! í þeim iðngreinum í Reykjavík, urinn, sem gerður hefur verið, er Hafnarfirði og á Akureyri, sem flýta fyrir breytingum, svo sem útiáttu. Lausn vandamálanna getut* vegun fjármagns til þess iðnaðar, þvj verjg fólgin í því einu aö sem verður að laga sig að nýjum ]byggja múr gegn erlendu fjár- framleiðsluskilyrðum. Aukaaðildar samningur Grikkja við Efnahags bandalagið snýst einmitt að miklu leyti um lausn vandamála af þessu tagi. Á hinn bóginn mundi aukaaðild- arsamningur hafa í för með sér önnur vandamál, sem eru annars eðlis og standa ekki í sambandi við sjálft tollabandalagið, heldur þá samvinnu á öðrum sviðum, sem Efnahagsbandalagið hefur talið nauðsynlega til þess að kostir frjálsa vörumarkaðsins innan bandalagsins fái notið sin. Hér er fyrst og fremst um að ræða ákvæði samningur Grikkja við Efnahags- eiga tilveru sína að þakka slíkri Rómarsáttmálans um jafnan rétt Riki getur í grundvallaratriðuirj bandalagið Með þeim saminingi vernd. Á hæfilegum tíma ættu' til atvinnurekstrar á bandalags- tengst Efnahagsbandalaginu á hafa Grikkir tekið á sig ýmsar i þessar iðngreinar að geta lagað þrennan hátt: Með fullri aðild, mikilvægar kvaðir Rómarsáttmál- aukaaðild og viðskiptasamningi ans án mikilla fyrirvara, og samn um gagnkvæma lækkun tolla og ingurinn í heild er við það miðað- afnám innflutningstolla á grund- ur, að Grikkir öðlist fulla aðild að velli Alþjóðatollmálastofnunarinn- bandalaginu, þegar efnahagslíf ar (GATT). Ég skal nú ræða hverja þeirra er talið hafa náð nægilegum af þessum leiðum fyrir sig. < þroska. Vandamál Grikkja eru Viðskiptaerfiðleikarnir, sem við fyrst og fremst afleiðing þess, að er að etja mundu að sjálfsögðu iðnþróun er skammt á veg komin leysast á gagngerastan hátt, ef í landi þeirra, én landbúnaður er ísland gerðist fullgildur aðili að aðalatvinnuvegurinn. Samningur- Efnahagsbandalaginu. Við losnuð- inn við Grikkja ber vott um vilja um þá við greiðslu tollsins, engar Efnahagsbandalagsins til þess að tálmanir jrðu á útflutningi okkar leysa vandamál þeirra rikja, sém til alls Efnahagsbandalagssvæðisins skammt eru á veg komin í þróun sameiginlegi markaðurinn opnaðist efnahagsmála sinni og geta ekki okkur að fullu. En því hagræði tekið á sig allar kvaðir fuUrar að- fylgdi einnig, að íslendingar yrðu ildar að sinni. Á hinn bóginn eru að taka á sig skuldbindingar Róm vandamál íslendinga í grundvallar arsáttmálans, ef ekki að öllu, þá atriðum svo ólík vandamálum a.m.k. að lengmestu leyti. Þær Grikkja, að aukaaðildarsamningur undanþágur, sem við kynnum að þeirra gæti ekki nema að mjög tak geta fengið frá ákvæðum Rómar- mörkuðu leyti orðið fyrirmynd að samningsins samfara fullri aðild, hugsanlegum aukaaðildarsamn- sig að hinum nýju skilyrðum, ef þær fá til þess fjárhagsaðstoð. Að öðrum kosti ætti að vera hægt að búa þeim mönnum, sem þar vinna aðra atvinnu. í því sambandi skiptir að sjálfsögðu miklu máli, hver vaxtarskilyrði í öðriun at- vinnugreinum, ög þá einkum sjáv arútyegi og nýjum útflutningsiðn aði, yrðu búin vegna aukaaðildar innar að Efnahagsbandalaginu. Ýt arleg athugun fer nú fram á þess um vandamálum í samráði við iðn rekendur. ■ Ef innflutningshöft væru algjör lega afnumin, væri hætt við, að við skiptin við jafnkeypislöndin legð , ingi yrði þess vegna að viðurkenna ust að mestu niður. Sameiginlegi sérstöðu íslendinga að þessu leyti tollurinn mundi og torvelda þau. og heimila okkur að setja þær tak Yegna þess, hversu nauðhynleg markanir á rétt til atvinnurekstr svæðinu, frjálsar fjármagnshreyf- ingar og frjálsan vinnumárkað. Á- stæður þess, að íslendingar geta ekki gengizt undir reglur Rómar- sáttmálarts um þessi atriði, liggja ekki í skipan efnahagsmála okkar heldur í smæð þjóðarinnar og ein hæfni þeirra náttúruauðlinda, sem hún byggir afkomu sína á. Við get um því ekki gert okkur kleift að gangast imdir þessar reglur með neins konar breytingum á skipan efnahagamála okkar, og orsakir vanda okkar í þessum efnum geta ekki horfið úr sögunni á ákveðnum tíma, heldur eru varanleg eðlis. t hugsanlegum aukaaðildarsamn- þessi viðskipti eru íslenzkum þjóð .arbúskap, yrði aukaaði,ldajr)tamln ingur að veita íslendingum undan yrðu sennilega annað hvort að vera tímabundnar eða mjög almenns eðlis. Reglur Rómarsáttmálans um jafnan rétt til atvinnurekstrar hvarvetna á bandalagssvæðinu og um frjálsar hreyfingar fjármagns og vinnuafls yrðu því sennilega að taka til íslands að langmestu leyti, ef um fulla aðild væri að ræða. Enn er ekki vitað með vissu, hvern ig reglurnar um jafnan rétt til at- vinnurekstrar verða túlkaðar að því er snertir rétt einstakra þjóða til að hafa eigin fiskveiðilögsögu. En íslendingar gætu að sjálfsögðu al drei tekið á sig þá kvöð að veita borgurum og fyrirtækjum annarra ríkja sama rétt og íslendingum til veiða innan íslenzkrar fiskveiðilög sögu, þar eð slíkt gæti á skömmum tíma haft í för með sér eyðingu fiskimiðanna við landið og kippt þar með grundvellinum undan aðal atvinnuvegi þjóðarinnar. Telja má næstum víst, að ekki sé hægt að fá fullnægjandi fyrirvara á þessum sviðum samfara fullri aðild. Rík ingi íslendinga. Ef íslendingar hyggðust leysa vanda sinn á grundvelli aukaaðild ar, yrði grundvaílaratriði slíks aukaaðildarsamnings að vera um tollabandalag íslands og Efnahags bandalagsins, þannig að íslending ar nytu tollfrelsis við útflutning til aðildarríkja Efnahagsbandalags ins og yrðu ekki háðir neinuín þeim innflutningshöftum eða við skiptatálmunum, sem gilda kynnu gagnvart ríkjum utan bandalagsins Á hinn bóginn yrðu íslendingar á álcveðnu tímabili að fella niður tolla á útflutning annarra aðildar ríkja til íslands, afnema innflutn ingshöft gagnvart þeim og taka upp hinn sameiginlega toll Efna hagsbandalagsins gagnvart löndum sem utan þess stæðu. Til greina kæmi einnig, að aukaaðildin yrði á grundvelli fríverzlunarsvæðis. Það mundi hafa í för með sér, að íslendingar þyrftu ekki að taka upp sameiginlega tollinn, a.m.k. ekki á öllum vörum, en gætu sjálf þágu til þess að halda innflutnings munum okkar. ar og frjálsar hreyfingar fjármagns og vinnuafls, sem við teldum nauð synlega til xerndar brýnum hags höftum á þeim vörum sem mikil vægastar eru í jafnkeypisviðskipt um, og sömuleiðis að veita íslend ingum rétt til að ákveða „toll kvóta“ fyrir nokkrar þeirra. Afnám tolla mundi auðvitað valda tekjuöflunarvandamáli hjá ríkissjóði. í stað fjáröflunartoll anna yrði að finna nýja tekju stofna. Hér er fyrst og fremst um tæknilegt vandamál að ræða, en viðtækar breytingar á tekuöflunar kerfi ríkissjóðs mundu þó án efa geta leitt til talsverðrar röskunar á verðlagi. Þau vandamál, sem ég hefi nú rætt, hafa það sameiginlegt, að þau eiga rót sína að rekja til þeirr ar skipunar, sem nú eru á efna hagsmálum okkar. Til þess að þær breytingar, sem nauðsynlegar yrðu í sambandi við aukaaðildar- samning af því tagi, sem ég nefndi, geti gerzt með sársauka minnstum hætti, þurfá þær að geta orðið á all löngum tíma. Ýmsar beinar ráð stafanir mætti þó gera til þess að Á þessu sviði eru aðalvandamál in í sambandi við hugsanlegan aukaaðildarsamning við Efnahags bandalagið. Það er mikilvægt, að á þessi vandamál sé litið af fullu raunsæi og skilningi. Ég held t.d. að það sé á misskilningi byggt, að telja vandamálin eingöngu fólgin í þeirr hættu, sem okkur geti staf að af erlendu vinnuafli og erlendu fjármagni, er til landsins flyttist, og draga síðan þá ályktun, að við þurfum umfram allt að geta haldið erlendu vinnuafli og erlendu fjár magni frá landinu. Hinu má ekki gleyma, að hvorki við né nokkur önnur þjóð, stór eða smá, hefur getað þróað atviunulíf sitt nema með aðstoð erlendrar tæknikunn áttu og erlends fjármagns, og smáþjóðimar eiga að sjálfsögðu meira undir þessari aðsoð en stærri þjóðir. Sú framtíðarþróun islenzkra atvinnuvega, sem við gerum okkui' vonir um, er án efa útilokuð nema til komi veruleg aðstoð erlends fjármagns og erlendrar tæknikunn magni og erlendu vinnuafli, helduv í því að skapa þau skilyrði, að er- lent fjármagn og sérhæft vinnuaf* geti starfað hér á landi undir þvi eftirliti, sem við sjálfir teljun* nauðsynlegt. Ég held einnig, að það sé óraun hæft að ætla, að tengsl yið Efna- hagsbandalagið mundu leiða tíl ákafrar ásóknar erlendra aðila urr» að stunda atvinnu eða reka atvinnt* fyrirtæki hér á landi. Sannleikur- inn er sá, að mikill skortur er 6 vinnuafli í Evrópu og verður í fyrll* sjáanlegri framtíð og mikil tregða er á flutningi verkafólks á milli landa. Atvinureksturinn hér á landl er útlendingum ekki heldur eftir- sóknarverður nema á fáum sviðurn Þetta breytir ekki að sjálfsögði* því, að við þurfum að geta haft fullt vald tii þess að vernda okkui* fyrir hugsanlegum hættum. En þa9 er ekki aðeins skaðlegt að loka augunum fyrir þeim, heldur einni^ að gera of mikið úr þeim. Mér virðist kjarni málsins vera þessi: Annars vegar getur atvinnu- rekstur útlendinga og störf sér- menntaðra erlendra manna liér á> landi orðið okkur til mikilla hags— bóta. í því sambandi er sérstaklega vert að benda á, að tæknikunnátti* er oft á tíðum ekki hægt að verða- aðnjótandi nema í sambandi vi® hagnýtingu erlends fjármagns Hins vegar fylgir atvinnurekstri útlendinga og erlendri fjárfest- ingu hér á landi sú hætta, að út- lendingar gætu náð úrslitaáhrifum í einstökum atvinnugreinum oj£ starfsemi þeirra stuðlað að eyð- ingu náttúruauðlinda. Gegn þessia hvoru tveggja verðum við að geta- tryggt okkur. Við verður að hafa það á okkar valdi, hvern atvinnu rekstur útlendingar megi stunda hér og hver áhrif þeirra í liverri atvinnugrein megi verða. Fiskveið ar útlendinga innan íslenzkrar fisfe veiðilögsögu koma að sjálfsögðu ekki til greina. Hugsanlegur auka- aðildarsamningur eins og þann, sem ég hefi hér rætt, yrði að sjálf— sögðu, hvort Efnahagsbandalagiff teldi slík ákvæði, sem takmörkuðu skyldur okkar, samrýmanleg því, að við hefðum tollfrjálsan og ó- takmarkaðan aðgang að sameigiu lega markaðnum. Þá skal ég ræða þriðju leiðina til tengsla við Efnahagsbandalagið, viðskiptasamning um gagnkvæma. lækkun tolla og afnám innflutn- 13. SÍÐA Ræba Gylfa Þ. Gíslasonar um Efnahagsbandalagið, þriðji hluti ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. nóv. 1962 V 'í* ‘W'II'HK i'!'> -■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.