Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 er, að ákvæðið um að þeir menn mistu atkvæðisréttmn sem þægju sveitarstyrk væri úrelt. Þessu svar- aði Einar Þorgilsson hinn vitri með þvi, að höggva vlsifingrinum •fan i stjórnarskrána, sem hann hafði fyrir framan sig, og segja: „Það stendur hér, og þetta var samþykt í fyrrai* M. J.: „Var það fundið upp þáf* Emar (endurtekur): „Það stend- ur hér, og þetta var samþykt ( fyrral* J. Baidv.: „Þetta ákvæði á að- eins við alþingiskosningar.* Þá þagnaði Einar. €rlenð simskeyti. Khöfn, 6. april. Karl kóngnr fluttnr hreppa- flntningi. Vinarfrngn hermir, að Karl, íyrv. kóngur, hafi í gær farið frá Steina- maager til Sviss fyrst um sinn, undir eftirliti austurrískrar nefndar og bandamanna-herforingja. Urlkkir lúta í lægra haldi. Sintað er frá Konstautinopel, að Tyrkir hafi rekið norðurarm gríska hersins algerlega á flótta. íjœttan á sjinnm. 5. þ. m. var togarinn lEgiil Skaiiagrfmsson* staddur á Sel- vogsbaska. Var skipið hætt veið- um, en er leggja átti því íyrir vind, kom svo mikili sjór framan yfir það, að það fylti að framan. Nokkrir hásetar voru að ijúka við viðgerð, þegar sjórian skall yfir, og tók þá alia og kastaði aftur eftir skipinu. Meiddust nokkrir þeirra, þar af tveir mikið. Kom skipið inn með þá í gær og voru þeir strax fluttir á sjúkrahús. — Þeir heita Magnús Jónasson frá Stokkseyri og Guðm. (Jónsson?) frá Hæli. Óhætt mun að fullyrða, að hefði slikur brotsjór sem þessi komið á hlið skipsins, i stað þess, að koma beiat framan yfir það, mundi alla þessa 7—8 menn hafa tekið íyrir borð. Agætt Cacaó á kr. 2,00 pr. x/8 kgr. fæst í Kaiplaþ í Ha tatim Þeir sem i iandi sitja og hirða gróðann af erfiði sjómannanna gers sér ekki alt af Ijóst hve mikla áhættu sjómennirnir hafa, og hve skamt er oft milii lifs og dauða, hjá þeim sem sjóinn sækja. B. og R. og Q. Kaupdeilur sjómanna og útgerðarmanna í Hulí. Nú um mánaðamótin voru út- runnir samningar milli sjómanna á togurum og útgerðarmanna í Hull. Voru kjörin, sem hásetar höfðu haft 35 sh, á viku, I pd. sterl. af hverjum 100 pd. sterl,, sem skipið fiskaði fyrir, og 1 pd. sterling í hættupeninga fyrir hverja ferð. Þar að auki fær sá maður, sem verið hefir 3 mánuði á sama skipi, 6 pd. sterling í aukaþóknun og úr þvf tvö pd. á mánuði. En nú vilja útgerðarmenn breyta þessu þannig, að kaupið verði 2 pd. sterl. á viku og 2 pence fyrir hvert pd. sterl. sem skipið fiskar fyrir. Ekki er kunnugt hver úrslitiu verða, en ekki er talið ó- sennilegt að til verkfalls dragi, ef útgerðarmenn halda fast við kröf- ur sínar. Bjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f, h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. b. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h, Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðarir í Fálkanum. CtvÁ hyrna týndist frá Landakoti, að Selbúðum. Skilist að Selbúðum nr. 7 gegn fundar* launum. Lánsfé til byggingar Alþýðu- bússins er veitt móttaka í Al- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, I brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samningsvlnnu ] Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum* Styrkið fyrirtækiðl Konur, geríð börnin ykkar hraust. Gefið þeim tvær matskeiðar á dag af gufubræddu lýsi; fæst hvergi betra en í matvöruversluninni Von. Nýkomnar birgðir af Jökul-fiski og rikling. Allar nauðsynlegar kornvörur fyrirliggjandi. Hreiniæt- isvörur, fægilögur, ostar, kæfa, smjör, tólg, smjörlíki, dósamjólk, saltkjöt, mikið af niðursuðu, þurk- aðir og íerskir ávextir, hið bragð- góða kaffi, brent og malað, ex- port, kókó, Konsum-suðusúkku- iaði, hveiti nr. 1, alt til bökunar. Til Ijósa sólarljós, spritt, ekki til að drekka, en drekkum útienda maitextrakt, gosdrykki, ávaxtavjn frá Mími og hinn heilnæma og góða magabitter Kfna-Sffselexir. Margt nauðsyniegt ótalið. Gerið kaup í Von á nauðsynjum yðar. Vinsaml. — Gunnar $, Sigutðsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.