Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.04.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Yerlainaðnni er blað jainaflarmsnna, gefinn út á AkureyM. Kemu' ut vlkul^g- í nolckru «tæn: b-ott en .V.itr* Ritstjóri er Halldór Friðjónsson Ve r katn aðnrinu Utboð Peír sem vilja taka að sér fyrir ákvæðisverð, breyt- ingu á geymsluhúsi við Pvottalaugarnar, snúi sér til skrifstofu bæjárverkfræðingsins í brunastöðinni, milli kl. 11 og 12 daglega. er bezt ritaður altra porðlenzkra biaða, og er agætt fréttablað Allir Norölendingar, Vfðsvepar um landlð, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist askrifenclur frá nýiari á $greiDshi yilþýittbl. Par verða afhentir útboðsskilmálar og uppdráttur af breytingunni, meðan éndast, gegn 5 króna trygg- ingu, er endurgreiðist við afhendingu tilboðsins. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4 e. h. mánudag 11. þ. m. Reykjavík 7. apríl 1921. Bæjarverkfræðingurinn. A iþýðubiaðið er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aidrei án þess verló Alpbl. er blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar t kr. á mánufli. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Jack Londorr. Æílntýri. „Að Ijúka sefinni í maga svertingja, ætti |>á að vera æfintýranlegast allra hluta", „Eg held J>ú sért ekki vitund „rómantískur"*, mælti hún. »Þú ert alveg eins leiðinlegur og skammsýnn eins kaupsýslumennirnir heima. Eg sé yfirleilt ekki hvað þú hefir hér að gera. Þú ættir 1 ró og næði að hýma á skrifstoíu heima l Bretlandi eða — eða-------«. „Búðarloka, jú, eg þakka". »Já, einmitt, það eða eitthvað annað. En hvað í ó- sköpunum gerir þú hér við yztu mörk jarðarinnar?« „Eg vinn fyrir brauði roinu og — ögn af sméri — reyni að komast áfram í heimi hér". „Á hinum þrönga vegi, sem yngsti sonurinn verður að ganga, áður en hann fær tækifæri til að setjast í helgan stein", bætti hún við. »Já, ef þetta er ekki »rómantík«, þá veit eg ekki hvað þao er. ímyndaðu þér alla þá yngstu sonu, sem eru í æfintýraleit, um víða veröld, til þess áð reisa sér sinn eigin arinn. Og einmitt þetta ert þú að gera, hér á þessum viðburða- ríku stöðvum, og hér er eg lfka komin, alveg í sömu erindum«. „Þá vil eg hafa mig afsakaðan", sagði hann dræmt. „Jú, sjálf er eg yngri dóttir", mælti hún, „og eg á engan arinn, — eg á yfir höfuð ekkert og engann — og eg er komin jafn nærri endimörkurn heimsins og þú«. „Eg skal gjarna játa, að hvað þér viðvlkur, þá er all-mikill æfintýrablær á þessu öllu saman“. Hann komst ekki hjá því, að hugsa um síðustu næt- prnar, þegar hún svaf í hengirúminu á svölunum cg hafði yfir sér flugnanet, en Tahiti-sjómennirnir — lífvörður hennar, láu á gólfinu í hinurn enda svalanna, avo hún gæti kvatt þá til hjálpar 1 snatri, ef að með Jmrfti. Hann hafði verið of máttfarinn til þess, að and- snæla gerðum hennar, en nú ákvað hann, að hún skyldi liggja á leguhekknum inni 1 stofunni, en hann ætlaði sjálfur að nota hengirúmið. Meðan hann hugsaði um þetta, sagði hún frá; „Sko til, eg hefi alla æfi hugsað, lesið og dreymt um æfintýri. En aldrei hefir mér komið til hugar, að eg mundi sjalf lenda í æfintýrum. Það kom svo óvænt. Fyrir tveimur árum hélt eg. að eg gæti ekkert annað gert en — — «, hún stamaði og þagnaði litla stund. »Jæja, eg sá enga aðra úrlausn en þá, að gifta mig". „En svo kaustu heldur mannætur og skothylkjabelti«. »Eg hugsaði sannarlega ekki uni neinar mannæturi en eg var himinlifandi yfir skothylkjabeltinu«. »Líklega þyrðir þú ekki að nota skammbyssuna, þó þú værir neydd til þess?" Hann sá leiftri bregða fyrir í augum hennar, og bætti við; „Eða, ef þú notaðir hana, mundir þú líklega ekki miða á neitt?" Hún stóð alt í einu á fætur og ætlaði inn í húsið. Honum datt í hug, að hún ætlaði að sækja skamm- byssuna, og bætti við: „Þess þarf ekki, hérna er mfn. Hvað geturðu svo með henni?" »Skotið niður rennihjólið, sem flaggtaugin hleypar í«. Hann brosti. „Eg þekki vopnið ekki", sagði hún á báðum áttum. »Það er bezta vopn, þú þarft ekki að miða hátt. Nákvæm mið.« „Jú, jú“, sagði hún óþolinmóð. »Eg þekki vel þessa tegund, en eg þelcki þessa byssu ekki". Hún skoðaði hana eitt augnablik: »Er hún tilbúin til notkunar? Er skothylkjahulstrið fult?« Hún skaut, en rennihjólið sakaði ekki. „Þetta er Ifka langt færi", sagði hann til að hug- hreysta hana. En hún beit bara saman vörunum og skaut aftur. Það hvein í hjólinu, þegar kúlan hitti það, og það sveiflaðist fram og aftur. Hún skaut aftur og aftur, unz öll skothylkin, átta að lölu, voru tóm. Sex kúlur höfðu hitt markið. Hjólið lafði enn, en það var bráð- ónýtt, Sheldon var steinhissa. Þetta var betur af sér vikið en hann — og jafnvel Hughie Drummond — hefði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.