Alþýðublaðið - 22.03.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 22.03.1963, Page 1
Gisli og Kjarfan ekki í framboði GBNGIÐ mun hafa Terið frá fram l boðslista Sjálfstæðismanna í Vest fjarffakjördæmi. Var það gcrt á fundi kjördæmaráðs og uppstill- inganefndar, sem staðið hefur yfir á ísafirði í tvo undanfarna daga, og lauk laust fyrir kl. 10 í gær- j kvöldi. Eftir því, sem blaðið hefur ' bezt fregnað, skipa efstu sæti list aus þessir menn: 1. Sigurður Bjarnason frá Vigur; 2. Þorvaldur Garðar Kristjánssou, framkvæmdastjy — 3. Matthías Bjarnason. — 4. Ari Kristinsson, sýslumaður Barðstrendinga. Samkvæmt þessu hefur Kjart?nl J. Jóhannssyni alþm. verið vikið út af Iistanum, og má telja þaff aðalverk Matthíasar Bjarnasonar, sem að undanförnu hefur unnið að því að ná meiri völdum innan sani- taka sjálfstæðismanna á ísafirffi. Þá er ekki á Iistanum Gísli Jóns son, alþm., og er orsökin til þess talin sú, að hann vildi ráða til um efstu þrjú sæti lista^, en sjálf ur átti hann völ á efsta sæti. Átti Gísli mikið og traust fylgi á fund- iuum þó svona færi. Þessi listi sjálfstæðismanna er mjög byltiugarkenndur, og telja margir að óánægja sé meðal sjálf stæðismanna í kjördæminu út af því, að Kjartan og Gísli viku, þar sem þeir, og sérstaklega þó Gísli, hefur í áraraðir verið vinsælasti og skeleggasti baráttumaður jjilf stæðismantia í VesVfjarðakjör- dæmi. Mikil upplausn er nú meðal sjálfstæðismanna í Vestfjarðakjör- dæmi og hver höndin upp á móti annarri út af þessum nýstárl>ga framboðslista. Geta má þess, að strandíevða- skipið Hekla var látið bíða eftir fundarmönnum úr Reykjavík í rúman sólarhring á ísafirði. Leiðarinn í dag: LEIT HÆTT! EITT umferSarslys í Reykjavík hafSi þá „sérstö3u“ í íyrrinótt, a3 eiginlega þurfti ekki aS kveSja til lög- regluna- ÁstæSan var sú, aS þaS var lögreglubííl, sem ók á þennan hér á myndinni. — Það var rétt fyrir klukkan þrjú í fyrrinótt, að lögreglubifreið var að fl/tja drukkna menn í fangageymsluna við Síðumúla. Er bifreiðin var á móts við Sindraverzlunina við Hve fisgötu, lenti hún aftan á stórri og glæsiiegri Mer- zedes Benz bifreið, sem er í eigu Einars í Sindra. — Benzinn kastaðist á aðra bifreið, sem stóð fyrir framan, og skemmdist mjög mikið, eins og sjá má á myndinni. — (Ljósm.: Guðjón Sveinbjörnsson). Rúmar 100 nemendur, tilbúin i haust Er SÍS á móti sjálfstæBi íslands? LEITINNI að Piper Apachc flug- vélinni, sem týndist á mánudag- inn, var hætt í gærmorgun klukk- an níu eftir íslenzkum tíma. Höfðu þá þrjár og fjórar flugvélar leitaff í næstum 4 sólarliringa án árang- urs. Má telja alla von úti, um að mennirnir tveir sem í vélinni voru I hafi haldið lífi. Vél þessi hafði ! verið keypt af flugfélaginu Flug- \ sýn og var þetta jómfrúarferð i hennar yfir liafið. MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Gylfi Þ. Gíslason, gat þess í ræðu á Alþingi í gær, að urn þessar mundir væri \erið að Ijúka við „Unglingarnir vita ekki hvað atvinnuieysi eréá ÞAÐ er áberandi, að nútíma- unglingar vita ekki hvað at- vinnuleysi er. Atvinnuöryggi er orð, sem ekki er til í þeirra orða bók. Þetta sagði Ólafur Gunnars son, sálfræðingur á fundi m«*5 fréttamönnum í gær, en þar var rætt um áttunda starfsfræðslu- daginn, sem haldinn verður í Iðnskólanum í Reykjavík, sunnu daginn 24. marz n. k. — Húsið verður opnað almenningi kl. 14 og stendur fræðslan til kl. 17. Veittar verða upplýsingar um nærri 160 starfsgreinar og stofn anir, skóla og vinnustaði, e.i leiðbeinendur eru mun fleiri. — Fræðslukvikmyndir verða sýndar í kvikmyndasal Iðnskól- ans og afhendir fulltrúi mjólk- uriðnaðarins í landbúnaðardeiid aðgöngumiða að sýningunum. Margir vinnustaðir verða hcimsóttir. Eins og að undan- förnu leggur fjöldi fólks fram mikla vinnu við að undirbúa og framkvæma starfsfræðsludag inn, og er allt þetta mikla starf unnið án endurgjalds. Stúlkur Framhald á 3. síffu. STARF Loftleiðasíúlkunnar á meðfylgjandi mynd er enn sú atvinna, sem íslenzkum stúlkum finnst mest -„spennandi". Það kemur fram í meðfylgjandi viðtali við Ólaf Gunnarsson. teikningar af nýrri viðbótarbygg- ingu viff Menntaskólaun í Reykja vík. Af þessu tilefni sneri blaðiff sér til Kristins Ármannssonar, lektors Menntaskólans, og innti hann frétta af þessu máli. I Rektor sagði, að teikningar væru ckki fullgerðar, en áætlað væri að cnnur þeirra bygginga, sem hér um ræðir, yrði tilbúin í haust, og niyndu þar verða 6—7 kennslu- stofur. Bygging þessi mun rísa fyrir ofan Menntaskólann með fram Bókhlöðustígnum, og verða tvær hæðir og kjallari. Rektor tók það fram, að þetta hús yrði til frambúðar, en ekki bráðabirgöahús, eins og ætlunin var að byggja í fyrravor, en skipu lagsncfnd bæjarins stöðvaði fram kvæmdir á. Einnig er unnið að teikningum á öðru húsi, þar sem bæði yrði samkomu- og leikfimi- salur, en ekki er ráðgert að hefja framkvæmdir við það á þessu vori. Hús það, sem ætlunin er að reisa í sumar, mun verða notað til efna-, eðlis- og náttúrufræði- kennslu. Þar mun verða rúm fyrir rösklega 100 nemendur, og sagði rcktor að það myndi eitthvað bæta úr húsnæðisleysinu, en aðeins í bili. Hann tók það fram, að þrátt fyrir þetta væri nauðsynlegt að hraða framkvæmdum við byggingu nýs skóla. Til að koma þessum viðbótar- húsum fyrir, verður að rífa nokk- u; hús í nágrenni skólans, og hafa þegar verið keypt tvö í þeim til- , gangi. Ætlunin er, að í framtið- inni eignist Menntaskólinn allt svæðið neðan frá Lækjargötu og upp að eignunum við Þingholts- stræti, oe á "'j’Ii Amtmannsstígs og Bókhlöðustígs. ,yj| CASABLANCA: Skipið „Höeg* Aronde" lra Björgv.a sökk við strönd Marckkó á finnntudag. Að- eins tveir af 32 manna aliöí'n hafa fundizt á lífi. Blaðið hefur hlerað AÐ nú séu taldar litlar vonir um, að Alþingi ljúki íyrir páska. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.